Morgunblaðið - 12.12.2002, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 12.12.2002, Blaðsíða 66
66 FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ JÓLASVEINAVÍSUR Jóhannesar úr Kötlum lifna við í Borgarleikhús- inu næstu helgi en þær hafa verið færðar í leikbúning. Einnig verður ýmislegt tengt jólunum rifjað upp og hver syngur með sínu nefi. Fyrsta sýningin var haldin í sam- vinnu við Kringluna og Kringlusafn síðustu helgi. Í leikstjórn Guðjóns Pedersen bregða Edda Björg Eyj- ólfsdóttir, Eggert Þorleifsson, Guð- rún Ásmundsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Katla Margrét Þor- geirsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Marta Nordal og Pétur Einarsson sér í líki þessara þjóðsagnapersóna. „Þegar dregur að jólum koma jólasveinarnir til byggða og gera sig heimakomna hvar sem von er á mat- arbita eða ljóstýru. Þeir eiga það líka til að gera fólki bilt við og hrekkja það pínulítið,“ segir í til- kynningu Borgarleikhússins um jólasveinana. Sýningin er stutt og ekki síst ætl- uð yngstu aðdáendum jólasveinanna en líka öllum þeim sem eldri eru og vilja sjá karlana bregða á leik. Strákarnir þora vart í bæinn án foreldra sinna og er líklegt að Grýla og Leppalúði láti sjá sig. Morgunblaðið/Sverrir Jólasveinarnir heimsóttu Borgarleikhúsið um síðustu helgi. Jólasveinar bregða á leik Jólagaman með jólasveinum í Borg- arleikhúsinu næsta laugar- og sunnudag. Miðaverð 500 kr. Sýning úr smiðju Jóhannesar úr Kötlum í Borgarleikhúsinu  ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson leik- ur og syngur laugardagskvöld.  ASTRÓ: Hljómsveitin Land og syn- ir skemmtir föstudagskvöld.  AUSTURBÆR: Páll Rósinkranz með útgáfutónleika laugardagskvöld kl. 20:00. X-Mas. Árlegir styrktartón- leikar RadíóX 103,7 þriðjudaginn 17. desember. Leaves, Botnleðja, Maus, Ensími, Vínyl, Mínus, Stjörnukisi, Singapore Sling, Brain Police, Sign, Búdrýgindi, Dust og Moonstyx. Ágóðinn rennur til Regnbogasamtaka – samtaka gegn einelti og fá þau allan aðgangseyrinn óskiptan. Miðaverð er minnst 500 krónur (frjálst framlag). Tónleikarnir hefjast 21:00 en húsið er opnað 20:30. Miðasala fer fram á tónleikadegi frá klukkan 13:00 í Austurbæ.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Vestfirð- ingadansleikur föstudags- og laugar- dagskvöld með Þúsöld. Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20:00 til 00:00. Caprí-tríó leikur.  BÍÓHÖLLIN, Akranesi: Land og synir órafmagnaðir sunnudagskvöld kl. 20:00.  BJÖRKIN, Hvolsvelli: Land og synir á próflokaballi laugardagskvöld.  BROADWAY: Elvis-sýning föstu- dags- og laugardagskvöld. Kjell Elvis syngur við undirleik hljómsveitar Gunnars Þórðarsonar.  CAFÉ CATALÍNA: Sváfnir Sigurð- arson trúbador fimmtudags- og laug- ardagskvöld.  CAFÉ DILLON: Dj Þórður fimmtudag. Dj Andrea um helgina.  CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mette Gudmundsen fimmtudag– sunnudag.  CATALÍNA: Lúdó og Stefán föstu- dags- og laugardagskvöld.  CHAMPIONS CAFÉ: Hermann Ingi trúbador fimmtudagskvöld. Geir Ólafs og Furstarnir ásamt Ragga Bjarna föstudags- og laugardags- kvöld.  DÁTINN, Akureyri: Dj Páll Óskar föstudagskvöld.  DINER-INN: Þorvaldur Jónsson harmonikkuleikari fimmtud. kl. 17:00 til 20:00.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Einar Bragi og Daníel sjá um jólatónlistina laugardagskvöld kl. 19:30 til 3:00. Gildruboltarnir Birgir Haraldsson og Þórhallur Árnason með Creedence Clearwater-dagskrá að loknu jóla- hlaðborði.  FJÖRUGARÐURINN/ FJÖRUKRÁIN: Feðgarnir spila föstudags- og laugardagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin 200.000 naglbítar fimmtudagskvöld, Sálin hans Jóns míns um helgina, Mír hitar upp. Santiago sunnudagskvöld. Daysleeper og Vínyl þriðjudagskvöld.  GLAUMBAR: Atli skemmtana- lögga fimmtudagskvöld.  GRANDROKK: Sesar A heldur út- gáfutónleika fimmtudagskvöld ásamt Móra, Bæjarins bestu, Vivid Brain, Messíaz o.fl. Spaðar með útgáfutón- leika föstudagskvöld. 200.000 naglbít- ar laugardagskvöld. Vinyl og Day- sleeper miðvikudagskvöldið 18. des.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls föstudags- og laugardagskvöld kl. 23:30 til 3:00.  H.M.-KAFFI, Selfossi: Bandið Mát fimmtudagskvöld.  IÐNÓ: South River Band heldur út- gáfutónleika laugardagskvöld kl. 23:30 til 2:00. Jóel Pálsson saxófón- leikari heldur útgáfutónleika þriðju- dagskvöld kl. 20:30.  INGHÓLL, Selfossi: Dj Bjössi (brunahani) og DJ Kiddi (ghozt) spila progressive house/trance/techno föstudagskvöld kl. 22:00. Á móti sól laugardagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Snillingarnir föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: Njalli í Holti um helgina.  KRINGLUKRÁIN: Cadillac um helgina frá kl. 23:00 til 3:00. Kvintett píanistans Sunnu Gunnlaugs með tón- leika sunnudagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Bylting um helgina.  PASTA BASTA, Blái barinn: Eyj- ólfur Kristjánsson fimmtudag.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Papar um helgina.  RABBABARINN, Patreksfirði: Dj Skugga-Baldur laugardagskvöld.  RÁIN, Reykjanesbæ: Danssveitin Sín um helgina.  SJALLINN, Akureyri: Milljóna- mæringarnir laugardagskvöld.  SPOTLIGHT: Öðruvísi tónlist, fimmtudagskvöld kl. 19:00 til 1:00. Nýi skemmtanastjórinn Dj Baddi föstudagskvöld. Litlu jólin laugar- dagskvöld. Fram koma Divas Live og flytja jólasöngva. Dj Baddi rugl.  VALHÖLL, Eskifirði: Hunang spil- ar laugardagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Plast með Gunnar Ólafsson í broddi fylk- ingar um helgina.  VÍDALÍN: Telma Ágústsdóttir & hljómsveit fimmtudagskvöld. Raftón- leikar föstudagskvöld kl. 21:00 til 3:00. Fram koma Einóma, Adrone, Shaha Mostar, Biogen, Exos. Hiphop til hjálpar. Tónleikar til styrktar fátækum á Ís- landi verða haldnir laugardagskvöld kl. 22:00. Allur ágóði rennur til Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Miðaverð er 1.000 kr. og aldurstakmark er 20 ár. Fram koma: XXX Rottweiler, Af- kvæmi guðanna, Bent&7berg, Bæjar- ins bestu, TZMP, DJ paranoya og Hr. kaldhæðni.  ÞÓRSKAFFI: Írafár, Rottweiler og Dj Robbi Chronic föstudagskvöld. Próflokadjamm fyrir framhalds- skólana. 18 ára aldurstakmark. For- sala hafin í BT, Skeifunni. Írafár, Furstarnir og Raggi Bjarna leika fyr- ir dansi laugardagskvöld. Forsala í Þórscafé frá kl. 14–17 alla daga fram á laugardag. FráAtilÖ Ljósmynd/Hari Vínyl leikur á Gauknum á þriðju- dag ásamt Daysleeper. Sýnd kl. 6, og 10.45. Síðustu sýningar “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i i i BOND ER MÆTTUR FLOTTARI EN NOKKRU SINNI FYRR ÍSLAND Í AÐALHLUTVERKI- ÓMISSANDI Sýnd kl. 6, 8 og 10. DV RadíóX YFIR 30.000 GESTIR Á 10 DÖGUM Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bi 14. BOND ER MÆT- TUR FLOTTARI EN NOKKRU SINNI FYRR ÍSLAND Í AÐALHLUTVERKI - ÓMISSANDI “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i i i DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.4, 7 og 10 Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B.i.12 ára RadíóX EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS YFIR 30.000 GESTIR Á 10 DÖGUM Skuldabréf Kaupþings banka hf., 1. og 2. flokkur 2002, skráð í Kauphöll Íslands hf. Kauphöll Íslands hf. hefur ákveðið að taka eftirfarandi skulda- bréf á skrá Kauphallarinnar þann 16. desember nk. 1. flokkur 2002 Skuldabréfin í 1. flokki 2002 eru vaxtagreiðslubréf og bera þau fasta flata 6,50% ársvexti frá útgáfudegi. Útgáfudagur bréf- anna var 8. október 2002. Endurgreiða skal höfuðstól skuldar- innar með einni afborgun þann 8. október 2010. Vextir reiknast frá 8. október 2002 og greiðast á 8 gjalddögum eftir á, hinn 8. október ár hvert, í fyrsta sinn 8. október 2003 og í síðasta sinn 8. október 2010. Stærð flokksins verður a.m.k. 2.000.000.000 að nafnverði. Flokkurinn er opinn. Skuldabréfin eru verðtryggð og bundin vísitölu neysluverðs með grunnvísitölu í október 2002, 222,9. 2. flokkur 2002 Skuldabréfin í 2. flokki 2002 eru vaxtalaus kúlubréf. Útgáfu- dagur bréfanna var 8. október 2002. Endurgreiða skal höfuð- stól skuldarinnar í einu lagi á lokagjaldaga þann 10. október 2005. Stærð flokksins verður a.m.k. 2000.000.000 að nafn- verði. Flokkurinn er opinn. Bréfin eru óverðtryggð. Skráningarlýsingar og þau gögn sem vitnað er til í þeim er hægt að nálgast hjá umsjónaraðila skráningarinnar, Kaupþingi banka hf. Ármúla 13, 108 Reykjavík. Sími 515 1500, fax 515 1509 www.nowfoods.com SMS FRÉTTIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.