Morgunblaðið - 12.12.2002, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.12.2002, Blaðsíða 39
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2002 39 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.325,06 0,21 FTSE 100 ................................................................... 3.974,90 1,27 DAX í Frankfurt .......................................................... 3.196,05 0,89 CAC 40 í París ........................................................... 3.190,09 1,51 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 201,01 1,34 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 543,08 0,27 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 8.596,96 0,26 Nasdaq ...................................................................... 1.036,77 0,36 S&P 500 .................................................................... 906,02 0,17 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.727,60 0,00 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.784,57 -0,74 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 2,07 -1,43 Big Food Group á London Stock Exchange ............. 59,75 2,58 House of Fraser ........................................................ 82,75 -3,22 Þorskhrogn 110 107 108 31 3,350 Þorskur 230 105 195 567 110,555 Samtals 168 1,006 169,418 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 83 83 83 66 5,478 Hlýri 157 157 157 4 628 Keila 84 84 84 1 84 Langa 119 119 119 21 2,499 Langlúra 98 98 98 930 91,140 Lúða 400 400 400 148 59,200 Skarkoli 200 150 185 142 26,300 Skata 59 59 59 2 118 Skrápflúra 60 60 60 2,112 126,720 Skötuselur 435 210 430 356 153,060 Steinbítur 146 146 146 4 584 Und.Ýsa 78 78 78 355 27,690 Ýsa 156 138 149 4,088 610,098 Þorskhrogn 100 100 100 35 3,500 Þykkvalúra 360 360 360 9 3,240 Samtals 134 8,273 1,110,339 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 120 120 120 186 22,320 Hlýri 153 153 153 305 46,665 Keila 66 66 66 42 2,772 Langa 119 41 74 120 8,820 Lúða 430 430 430 69 29,670 Sandkoli 17 17 17 115 1,955 Skarkoli 100 100 100 24 2,400 Skata 155 155 155 9 1,395 Skrápflúra 60 60 60 18 1,080 Skötuselur 410 325 386 92 35,540 Steinbítur 146 79 90 95 8,577 Tindaskata 10 10 10 160 1,600 Ufsi 87 56 81 2,439 196,459 Und.Ýsa 80 80 80 60 4,800 Und.Þorskur 149 119 133 417 55,623 Ýsa 180 115 145 3,461 502,214 Þorskhrogn 111 107 110 113 12,431 Þorskur 260 100 203 8,868 1,802,997 Þykkvalúra 400 360 383 142 54,360 Samtals 167 16,735 2,791,678 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 86 30 66 11 722 Langa 20 20 20 4 80 Lúða 1,200 420 552 102 56,280 Skarkoli 140 140 140 1 140 Steinbítur 170 99 166 3,865 640,926 Und.Ýsa 79 73 74 505 37,165 Und.Þorskur 128 120 126 858 108,192 Ýsa 164 109 145 5,177 748,131 Þorskur 198 140 159 6,454 1,024,822 Samtals 154 16,977 2,616,457 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 113 113 113 343 38,759 Gullkarfi 124 54 118 3,742 442,106 Hlýri 176 140 170 630 107,170 Keila 86 66 83 1,612 134,032 Langa 135 80 133 136 18,106 Langlúra 100 100 100 71 7,100 Lúða 1,200 400 596 907 540,525 Rauðmagi 100 100 100 3 300 Sandkoli 70 70 70 208 14,560 Skarkoli 220 150 217 5,851 1,269,580 Skrápflúra 65 65 65 1,065 69,225 Skötuselur 440 370 434 582 252,370 Steinbítur 180 74 176 5,154 907,195 Ufsi 80 51 75 1,539 114,865 Und.Ýsa 100 77 86 1,810 155,600 Und.Þorskur 157 109 144 3,102 446,706 Ýsa 200 110 149 18,758 2,794,943 Þorskhrogn 120 100 101 522 52,919 Þorskur 267 120 187 63,165 11,839,302 Þykkvalúra 480 330 478 657 313,860 Samtals 178 109,857 19,519,222 Ýsa 227 160 180 24,482 4,399,691 Samtals 140 50,564 7,089,339 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Keila 30 30 30 71 2,130 Samtals 30 71 2,130 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Steinbítur 74 74 74 9 666 Und.Ýsa 79 79 79 40 3,160 Und.Þorskur 125 125 125 1,150 143,750 Ýsa 170 139 156 1,734 270,920 Þorskur 200 140 146 10,500 1,536,000 Samtals 145 13,433 1,954,496 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Hlýri 157 140 142 167 23,754 Langlúra 98 98 98 196 19,208 Steinbítur 146 146 146 19 2,774 Ýsa 140 140 140 17 2,380 Þorskur 139 139 139 110 15,290 Samtals 125 509 63,406 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gellur 460 455 458 40 18,300 Samtals 458 40 18,300 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Steinbítur 152 152 152 40 6,080 Ýsa 160 138 145 2,825 409,650 Þorskur 115 115 115 138 15,870 Samtals 144 3,003 431,600 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 490 440 453 230 104,200 Hlýri 166 166 166 500 83,000 Keila 85 82 84 5,000 417,996 Lúða 480 385 458 17 7,780 Rauðmagi 100 100 100 1 100 Skarkoli 213 50 206 168 34,643 Und.Ýsa 90 73 84 1,656 138,530 Und.Þorskur 136 110 133 1,824 243,240 Ýsa 165 70 146 11,034 1,613,394 Þorskhrogn 111 111 111 98 10,878 Þorskur 242 100 180 7,008 1,264,408 Þykkvalúra 380 380 380 4 1,520 Samtals 142 27,540 3,919,689 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 187 187 187 225 42,075 Samtals 187 225 42,075 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Þorskhrogn 109 109 109 15 1,635 Þorskur 238 156 173 4,185 723,330 Samtals 173 4,200 724,965 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 114 100 113 239 27,092 Háfur 10 10 10 62 620 Keila 88 88 88 1,441 126,808 Langa 155 155 155 994 154,068 Lúða 1,200 540 738 30 22,140 Skarkoli 200 200 200 53 10,600 Skötuselur 410 235 254 18 4,580 Tindaskata 17 17 17 42 714 Ufsi 81 71 81 410 33,120 Und.Ýsa 108 88 95 2,934 277,329 Und.Þorskur 157 113 155 1,204 186,388 Ýsa 190 100 180 9,252 1,662,040 Samtals 150 16,679 2,505,499 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 105 105 105 40 4,200 Kinnfiskur 500 470 478 36 17,190 Langa 30 30 30 2 60 Lýsa 30 30 30 28 840 Rauðmagi 100 100 100 2 200 Sandkoli 17 17 17 11 187 Skarkoli 130 130 130 4 520 Skötuselur 480 250 384 12 4,610 Steinbítur 150 146 148 5 742 Sv-Bland 155 155 155 62 9,610 Ufsi 75 73 73 83 6,099 Ýsa 135 70 92 123 11,255 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 113 113 113 447 50,511 Gellur 490 440 454 270 122,500 Grálúða 168 168 168 40 6,720 Gullkarfi 124 30 115 6,104 704,257 Hlýri 180 140 166 3,746 623,547 Háfur 60 10 28 97 2,720 Keila 96 30 86 18,351 1,580,560 Kinnar 240 240 240 100 24,000 Kinnfiskur 500 470 478 36 17,190 Langa 155 20 141 6,398 902,280 Langlúra 100 98 98 1,197 117,448 Lúða 1,200 385 560 1,391 779,653 Lýsa 30 30 30 28 840 Náskata 9 9 9 25 225 Rauðmagi 100 100 100 6 600 Sandkoli 70 17 50 334 16,702 Skarkoli 220 50 214 6,479 1,388,293 Skata 155 59 138 11 1,513 Skrápflúra 65 60 62 3,195 197,025 Skötuselur 480 210 425 1,060 450,160 Steinbítur 180 50 169 9,988 1,683,823 Sv-Bland 155 155 155 62 9,610 Tindaskata 17 10 15 605 9,165 Ufsi 87 51 78 6,965 546,698 Und.Ýsa 108 73 90 13,722 1,235,504 Und.Þorskur 157 109 136 14,067 1,917,176 Ýsa 227 70 160 86,193 13,754,855 Þorskhrogn 120 100 104 814 84,713 Þorskur 267 100 178 132,775 23,653,923 Þykkvalúra 480 100 442 852 376,980 Samtals 159 315,358 50,259,190 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Und.Þorskur 135 135 135 98 13,230 Ýsa 179 115 168 234 39,326 Þorskur 137 137 137 256 35,072 Samtals 149 588 87,628 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Keila 70 70 70 68 4,760 Steinbítur 152 152 152 14 2,128 Und.Þorskur 135 135 135 71 9,585 Ýsa 180 157 179 1,014 181,278 Þorskur 146 138 142 1,445 205,866 Samtals 155 2,612 403,617 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 168 168 168 40 6,720 Gullkarfi 112 50 90 101 9,051 Hlýri 180 144 170 1,526 259,160 Keila 79 60 64 105 6,720 Kinnar 240 240 240 100 24,000 Skarkoli 185 185 185 11 2,035 Steinbítur 161 90 155 667 103,580 Und.Þorskur 140 120 133 5,193 690,812 Ýsa 144 113 140 1,414 198,180 Þorskur 207 130 155 22,756 3,531,277 Þykkvalúra 100 100 100 40 4,000 Samtals 151 31,953 4,835,535 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Steinbítur 50 50 50 27 1,350 Und.Þorskur 136 136 136 100 13,600 Ýsa 160 91 105 1,886 197,381 Þorskur 240 155 217 6,700 1,454,300 Samtals 191 8,713 1,666,631 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Blálanga 113 113 113 104 11,752 Gullkarfi 124 81 113 1,667 187,938 Hlýri 180 155 168 614 103,170 Keila 96 84 89 9,611 858,458 Langa 155 113 142 4,721 670,647 Lúða 600 520 543 118 64,058 Náskata 9 9 9 25 225 Steinbítur 105 105 105 85 8,925 Tindaskata 17 17 17 403 6,851 Ufsi 81 60 79 2,494 196,155 Und.Ýsa 96 90 93 6,240 581,470 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 Jan. ’02 4.421 223,9 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.12. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FRÉTTIR SKÓGRÆKTARFÉLÖGIN hafa boðið fólki í skóginn á aðventunni til að velja sér jólatré. Einnig er á sum- um stöðum boðið upp á að fólk höggvi sér sitt eigið jólatré. Með því að velja íslenskt jólatré styrkist skógræktarstarfið í landinu. Fyrir hvert selt jólatré geta skógræktar- félögin gróðursett 30–40 ný tré. Þannig er ekki gengið á íslenska skóga við jólatrjáhöggið, heldur efl- ist skógræktarstarfið, segir í frétta- tilkynningu. Hægt er að nálgast frekari upp- lýsingar hjá Skógræktarfélags Ís- lands eða á vefsíðunni www.skog.is Eftirtalin skógræktarfélög eru með jólatrjáasölu í skóginum hjá sér, þar sem fólk getur valið sitt eigið jólatré: Skógræktarfélag Hafnarfjarðar, helgina 14. og 15. desember kl. 10– 16, í Höfðaskógi við Kaldárselsveg. Skógræktarfélag Reykjavíkur, sunnudaginn 15. desember kl. 12–17, á Reynivöllum í Kjós. Nánari upp- lýsingar fást á vefsíðu félagsins: www.skograekt.is Skógur Skógræktarfélags Mos- fellsbæjar, helgina 14. og 15. desem- ber og dagana 21., 22. og 23. desem- ber kl. 10–16 í Hamrahlíð undir Úlfarsfelli við Vesturlandsveg. Skógræktarfélag Kópavogs, Kjal- arness, Mosfellsbæjar og Kjósar- sýslu, helgina 14. og 15. desember og 22. desember kl. 11–15.30, á jörðinni Fossá í Hvalfirði. Skógræktarfélag Íslands tekur á móti fyrirtækjahópum í skóginn á Ingunnarstöðum í Brynjudal, allar helgar á aðventunni. Fólki gefst kostur á að koma í skóg Skógræktarfélags Skilmanna- hrepps við Selhæð norðan við Akra- fjall og höggva sitt eigið jólatré. Tek- ið er á móti fólki. Skógræktarfélag Borgfirðinga selur jólatré úr skóglendum sínum og geta hópar einnig komist í jóla- trjáhögg á svæði félagsins. Guð- mundur Þorsteinsson veitir nánari upplýsinga. Skógræktarfélag Stykkishólms, helgina 21. og 22. desember, í nýja björgunarsveitarhúsinu og á skóg- ræktarsvæðið í Sauraskógi. Í skóg- inum verður selt frá kl. 11–16 en í bænum til kl. 17. Skógræktarfélag A-Húnvetninga, sunnudaginn 15. desember kl. 11–15, í skóginn á Gunnfríðarstöðum. Skógræktarfélag Eyfirðinga er með opið alla daga fram að jólum á fjórum stöðum á Akureyri. Jólatrjá- salan í Kjarnaskógi er opin kl. 10–18. Sölustaðirnir við Glerártorg í Mið- bænum og við Bónus eru allir opnir frá kl. 13. Nánari upplýsingar má að finna á heimasíðu félagsins: www.est.is/kjarni Skógræktarfélag Suður-Þingey- inga. Ef veður og aðstæður leyfa geta fjölskyldur og hópar komist í skóginn til þess að velja sér jólatré. Skógræktarfélag Austurlands, helgina 14. og 15. desember og dag- ana 20. og 21. desember kl. 12–16, í Eyjólfsstaðaskógi. Skógræktarfélag Árnesinga hegg- ur jólatré til sölu úr skógi sínum á Snæfoksstöðum í Grímsnesi. Jólatré frá skógræktarfélögunum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri hinn 11. desember um kl. 7.40 á Breiðholts- braut rétt vestan Norðurfells. Rauðri Toyotu var ekið niður Breiðholtsbrautina á vinstri akrein þegar svartri Hondu, að því er tal- ið var, var ekið á hana, en þeirri bifreið mun hafa verið ekið sam- síða Toyotunni. Ökumaður hinnar bifreiðarinnar stöðvaði hana ekki eftir áreksturinn heldur hélt för sinni áfram vestur Breiðholts- brautina. Því er ökumaður hennar eða aðrir sem geta gefið frekari upplýsingar beðnir að snúa sér til umferðardeildar lögreglunnar í Reykjavík. Lýst eftir vitnum ♦ ♦ ♦ 9;6 -;H6 F )/6 J 6 T B)#$ !"#$# :$("#)C # 4 4 "U   + 9;6 F )/6 J 6 T -;H6 !*!*(%#)&)* 8 :)85$( D E= #3>$ ><    % " (    % #7 */89!%&/: &! ! ! H $$! ,)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.