Morgunblaðið - 12.12.2002, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 12.12.2002, Blaðsíða 65
FÓLK MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2002 65 Jólagjöfin fæst í JACK & JONES Frábært verð Ný sending af jólavörum fim. og fös. Asper peysa kr. 2.990 Frozen peysa kr. 2.990 K R I N G L U N N I — S M Á R A L I N DK R I N G L U N N I — S M Á R A L I N D LAUGAVEGI 95 - KRINGLUNNI — SMÁRALINDLAUGAVEGI 97 - KRINGLUNNI — SMÁRALIND NÝJAR JÓLAVÖRUR Móri (Wendigo) Hrollvekja Bandaríkin 2001. Bergvík VHS. Bönnuð innan 16 ára. (91 mín.) Leikstjórn og handrit Larry Fessenden. Aðalhlutverk Patricia Clarkson, Jake Weber. ÞESSI sver sig svolítið í ætt við Blair Witch Project. Ekki það að hér sé verið að láta eins og hlutirnir hafi átt sér stað og að myndin sé alvöru upptökur heldur er yfirbragðið svipað og efnið. Þjóðsaga af óvætti, dreif- býlismóra sem grænir malarbúar komast í kast við og ganga af göflunum. Líkt og norna- myndin alræmda er þessi líka gott dæmi um hversu mikið er hægt að gera úr litlu, að ekki þurfi yfirgengi- lega dýrar og tilkomumiklar tækni- brellur til að hræða líftóruna úr áhorfendum. Þegar allt kemur til alls er það ímyndunaraflið sem býr til öflugustu tæknibrellurnar og þegar kvikmyndagerðarmenn hafa lítið á milli handanna er náttúrulega ekk- ert vit í öðru en að reyna að spila á ímyndunaraflið. Hér tekst það bara þokkalega og á köflum verður þessi litla sjálfstæða móramynd býsna ógnvekjandi. Þetta er samt engin snilld. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Margt býr í myrkrinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.