Morgunblaðið - 12.12.2002, Page 65

Morgunblaðið - 12.12.2002, Page 65
FÓLK MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2002 65 Jólagjöfin fæst í JACK & JONES Frábært verð Ný sending af jólavörum fim. og fös. Asper peysa kr. 2.990 Frozen peysa kr. 2.990 K R I N G L U N N I — S M Á R A L I N DK R I N G L U N N I — S M Á R A L I N D LAUGAVEGI 95 - KRINGLUNNI — SMÁRALINDLAUGAVEGI 97 - KRINGLUNNI — SMÁRALIND NÝJAR JÓLAVÖRUR Móri (Wendigo) Hrollvekja Bandaríkin 2001. Bergvík VHS. Bönnuð innan 16 ára. (91 mín.) Leikstjórn og handrit Larry Fessenden. Aðalhlutverk Patricia Clarkson, Jake Weber. ÞESSI sver sig svolítið í ætt við Blair Witch Project. Ekki það að hér sé verið að láta eins og hlutirnir hafi átt sér stað og að myndin sé alvöru upptökur heldur er yfirbragðið svipað og efnið. Þjóðsaga af óvætti, dreif- býlismóra sem grænir malarbúar komast í kast við og ganga af göflunum. Líkt og norna- myndin alræmda er þessi líka gott dæmi um hversu mikið er hægt að gera úr litlu, að ekki þurfi yfirgengi- lega dýrar og tilkomumiklar tækni- brellur til að hræða líftóruna úr áhorfendum. Þegar allt kemur til alls er það ímyndunaraflið sem býr til öflugustu tæknibrellurnar og þegar kvikmyndagerðarmenn hafa lítið á milli handanna er náttúrulega ekk- ert vit í öðru en að reyna að spila á ímyndunaraflið. Hér tekst það bara þokkalega og á köflum verður þessi litla sjálfstæða móramynd býsna ógnvekjandi. Þetta er samt engin snilld. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Margt býr í myrkrinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.