Morgunblaðið - 12.12.2002, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.12.2002, Blaðsíða 21
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2002 21 ONLY NOMINATION IS NOMINATION …til a› fullkomna augnabliki› kringlan/leifsstö› sími 588 7230 Jólaleikur Leonard w w w . l e o n a r d . i s eru mestu útflytjendur eldflauga og eldflaugatækni í heiminum,“ sagði hann. „Þeir hafa útvegað mörgum ríkjum tækni og vopn sem geta tor- tímt hundruðum þúsunda manna.“ Bandarískir embættismenn voru hins vegar varfærnir í yfirlýsingum sínum um eldflaugakaup Jemena. Scott McClellan, talsmaður Banda- ríkjaforseta, sagði að Jemenar væru „vinir og samstarfsmenn í baráttunni gegn hryðjuverkastarfsemi“. „Gróðrarstía al-Qaeda“ Osama bin Laden, leiðtogi al- Qaeda, á ættir að rekja til Jemens sem hefur verið lýst sem „gróðrar- stíu“ al-Qaeda og annarra íslamskra öfgasamtaka. Talið er að margir liðs- manna al-Qaeda séu í felum í Jemen. Forseti landsins hefur gripið til ým- issa aðgerða í baráttunni gegn hryðjuverkastarfsemi frá árásunum í Bandaríkjunum 11. september í fyrra, meðal annars komið á opinberu eftirliti með íslömskum skólum sem hafa verið sakaðir um að ala á hatri á Bandaríkjunum og Vesturlöndum. Hundruðum útlendinga, sem grun- aðir eru um að tengjast vopnuðum öfgahreyfingum, hefur verið vísað úr landi og yfirvöld hafa handtekið hundruð herskárra múslíma. Banda- ríkjamenn hafa einnig fengið að grípa til aðgerða gegn al-Qaeda í Jemen. Mannlaus flugvél bandarísku leyni- þjónustunnar CIA skaut flugskeyti á bíl í Jemen í nóvember og varð sex al- Qaeda-liðum að bana, meðal annars helsta bandamanni bin Ladens í Jem- en. Talið er að al-Qaeda hafi staðið fyr- ir sprengjuárás á bandaríska her- skipið USS Cole í Jemen í október 2000. Sautján bandarískir sjóliðar biðu bana í tilræðinu. Reuters Fimmtán Scud-eldflaugar fundust undir sementspokum í lest norður- kóreska skipsins So San í Arabíuflóa, nálægt Jemen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.