Morgunblaðið - 24.12.2002, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 24.12.2002, Qupperneq 28
LANDIÐ 28 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ FYRIR helgina brautskráðist 61 nemandi frá Fjölbrautaskóla Suður- lands, þar af 34 stúdentar. Sjö nem- endanna brautskráðust af tveimur brautum. Bestum heildarárangri braut- skráðra náði Sigríður Vilhjálms- dóttir, stúdent af félagsfræðibraut, og fékk hún sérstaka viðurkenningu skólanefndar af því tilefni auk námsstyrks frá Hollvarðasamtökum skólans. Þá fékk hún tvenn verðlaun önnur fyrir námsárangur í ein- stökum námsgreinum. Kristrún Helga Jóhannsdóttir fékk tvenn verðlaun sem og þeir Bjarki Rafn Kristjánsson og Jón Óskar Erlends- son. Þá fengu þær Halldóra Guðlaug Helgadóttir og Hulda Hrafnkels- dóttir ein verðlaun hvor. Einn nemandi í deild skólans á Litla-Hrauni brautskráðist af iðn- braut húsasmíði. Nemendur voru nú í fyrsta skipti brautskráðir frá skólanum úrgrunn- námi í upplýsinga- og fjölmiðla- greinum. Við athöfnina afhentu 10 ára stúdentar skólanum peningagjöf til skráningar á sögu skólans. Alls störfuðu 104 starfsmenn við skólann á haustönn miðað við 91 á vorönn 2002. Í upphafi annar hófu 813 nemendur nám í dagskóla og hafa þeir aldrei verið fleiri við upp- haf haustannar. Nemendur lögðu undir 13.351 einingu við upphaf annar og luku 11.125 einingum stóð- ust 83,33% eininga sem er svipað og undangengnar haustannir. Í lok brautskráningar ávarpaði Sigurður Sigursveinsson skóla- meistari nemendur og sagði þá með- al annars að hann vonaði að nem- endur hefðu áfram vilja til náms. Kærleikur og samstaða væru ein- kenni jólanna og skólameistri kvaðst vona að dvölin í skólanum hefði ræktað með þeim kærleika og samhygð. Birkir Hrafn Jóakimsson flutti ávarp nýstúdenta og sagði hann meðal annars að minningin um hið skemmtilega lifði hjá nemendum og vináttuböndin væru með því dýr- mætasta sem fólk ætti. Óskaði hann síðan skólanum og starfsfólki vel- farnaðar. Kór skólans söng við athöfnina undir stjórn Róberts Darling. Morgunblaðið/Sigurður JónssonFrá brautskráningu í Fjölbrautaskóla Suðurlands. 61 nemandi brautskráður frá Fjöl- brautaskóla Suðurlands Selfoss Bómullar-satín og silki-damask rúmföt Skólavörðustíg 21, sími 551 4050 Skólavörðustíg 21, sími 551 4050. Viskustykki Til í níu mynstrum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.