Morgunblaðið - 24.12.2002, Page 46
MESSUR UM JÓLIN
46 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ÁSPRESTAKALL:
ÁSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 18:00. Einsöngur Jóhann Friðgeir
Valdimarsson. Einleikur á flautu Magn-
ea Árnadóttir. Kór Áskirkju syngur. Org-
anisti Kári Þormar. Hrafnista: Aftan-
söngur kl. 14:00. Kór Áskirkju syngur.
Organisti Kári Þormar. Einsöngur Jó-
hann Friðgeir Valdimarsson. Árni Bergur
Sigurbjörnsson. Jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11:00. Einsöngur Elma
Atladóttir. Kór Áskirkju syngur. Organisti
Kári Þormar. Þjónustuíbúðir aldraðra v/
Dalbraut: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14:00. Kór Áskirkju syngur. Organisti
Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörns-
son. Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14:00. Kór Áskirkju syngur.
Organisti Kári Þormar. Hjúkrunarheim-
ilið Skjól: Hátíðarguðsþjónusta kl.
15:30. Kór Áskirkju syngur. Organisti
Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörns-
son.
BÚSTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan-
söngur kl. 18:00. Tónlist í flutningi ein-
söngvara frá kl. 17:15. Stjórnandi og
organisti Guðmundur Sigurðsson.
Trompetleikari Guðmundur Haf-
steinsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Út-
sending á Netinu á kirkja.is Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Ein-
söngur Jóhann Friðgeir Valdimarsson.
Organisti Guðmundur Sigurðsson. Kór
Bústaðakirkju syngur. Sr. Pálmi Matt-
híasson. Útsending á Netinu á kirkja.is
Skírnarmessa kl. 15:30. Sr. Pálmi
Matthíasson. Annar jóladagur: Fjöl-
skyldumessa kl. 14:00. Allir barna og
unglingakórar kirkjunnar annast tónlist-
arflutning. Stjórnandi Jóhanna Þórhalls-
dóttir. Organisti Guðmundur Sigurðs-
son. Sr. Pálmi Matthíasson. Útsendin á
Netinu á kirkja.is Skírnarmessa kl.
15:30. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Aðfangadagur: Kl. 18.
Aftansöngur. Sr. Jakob Ágúst Hjálm-
arsson prédikar. Sr. Hjálmar Jónsson
þjónar fyrir altari. Kl. 23:30. Nátt-
söngur. Hamrahlíðarkórinn syngur undir
stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Herra
Karl Sigurbjörnsson prédikar. Sr. Jakob
Ág. Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Jóla-
dagur: Kl. 11. Hátíðarmessa, alt-
arisganga. Prestur sr. Jakob Ág. Hjálm-
arsson. Kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta.
Prestur sr. Hjálmar Jónsson. Annar jóla-
dagur: Kl. 11. Guðsþjónusta. Sr. Hjálm-
ar Jónsson. Dómkórinn syngur við allt
helgihaldið undir stjórn Marteins H.
Friðrikssonar organista, nema annað sé
tekið fram.
GRENSÁSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan-
söngur kl. 18:00. Geir Jón Þórisson
syngur einsöng. Kirkjukór Grensáskirkju
syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson.
Sr. Ólafur Jóhannsson. Miðnæturguðs-
þjónusta kl. 23:30. Unglingakór Grens-
áskirkju syngur undir stjórn Margrétar J.
Pálmadóttur og Ástríðar Haralsdóttir,
sem jafnframt er organisti. Sr. Ólafur
Jóhannsson. Jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14:00. Árni K. Gunnarsson
syngur einsöng. Kirkjukór Grensáskirkju
syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson.
Sr. Ólafur Jóhannsson. Annar jóladag-
ur: Guðsþjónusta kl. 11:00. Barnakór
Hvassaleitisskóla syngur undir stjórn
Kolbrúnar Ásgrímsdóttur. Organisti Árni
Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 16:00.
Blandaður kór leiðir söng. Einsöngur El-
ín Ósk Óskarsdóttir. Organisti og kór-
stjóri Kjartan Ólafsson. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Jóladagur: Guðsþjón-
usta kl. 14:00. Karlaraddir leiða söng.
Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur
Óskar Ólafsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Aðfangadagur: Aft-
ansöngur kl. 18:00. Sr. Sigurður Páls-
son prédikar og þjónar fyrir altari.
Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju
syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjarg-
ar Gunnlaugsdóttur og Mótettukór Hall-
grímskirkju syngur undir stjórn Harðar
Áskelssonar. Organisti Jón Bjarnason.
Fyrir athöfnina verður leikin jólatónlist.
Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30. Sr.
Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og
þjónar fyrir altari. Kammerkór Hallgríms-
kirkju, Schola cantorum, syngur undir
stjórn Harðar Áskelssonar, kantors.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14:00. Prestur sr. Sigurður Pálsson.
Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Org-
anisti Hörður Áskelsson. Annar jóladag-
ur: Hátíðarmessa kl. 11:00. Dr. Theol.
Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú
Hróbjartssyni. Mótettukór Hallgríms-
kirkju syngur. Organisti Ágúst Ingi
Ágústsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan-
söngur kl. 18:00. Hátíðarsöngvar
Bjarna Þorsteinssonar. Fyrir athöfnina
leikur Sophie Schoonjans á hörpu. Org-
anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas
Sveinsson. Miðnæturmessa kl. 23:30.
Peter Tompkins leikur á óbó. Organisti
Douglas Brotchie. Sr. Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir. Jóladagur: Hátíðarmessa kl.
14:00. Hátíðarsöngvar Bjarna Þor-
steinssonar. Einar Jónsson leikur á
trompet. Organisti Douglas Brotchie. Sr.
Tómas Sveinsson. Annar jóladagur:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14:00. Ríó-
tríó leikur og syngur. Organisti Douglas
Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðs-
dóttir.
LANDSPÍTALINN: Aðfangadagur: Landa-
kot: Guðsþjónusta kl. 13:00. Sr. Hauk-
ur Ingi Jónasson.
Kapella kvennadeildar Hringbraut:
Guðsþjónusta kl. 13:00. Sr. Ingileif
Malmberg.
Geðsvið Hringbraut: Guðsþjónusta kl.
14:00. Sr. Ingileif Malmberg.
Grensás: Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr.
Haukur Ingi Jónasson.
Fossvogur: Guðsþjónusta kl. 15:30. Sr.
Haukur Ingi Jónasson.
Líknardeild Kópvogi: Guðsþjónusta kl.
15:30. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir.
Kleppur: Guðsþjónusta kl. 16:00. Sr.
Birgir Ásgeirsson.
Jóladagur: Hringbraut 3. hæð: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 10:30. Lúðrasveit leik-
ur. Prestur sr. Ingileif Malmberg.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18:00. Kór Langholtskirkju syngur. Ólöf
Kolbrún Harðardóttir syngur einsöng.
Organisti Jón Stefánsson. Prestur Jón
Helgi Þórarinsson. Jólanótt. Miðnæt-
urmessa kl. 23:30. Sr. Kristján Valur
Ingólfsson prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt sóknarpresti og sr. Jóni Hagbarði
Knútssyni. Margrét Bóasdóttir syngur
einsöng. Organisti Magnús Ragnarsson.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14:00. Sr.
Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti.
Kór Langholtskirkju syngur. Organisti
Jón Stefánsson. Annar jóladagur: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 14:00. Gra-
dualekór Langholtskirkju Graduale Fut-
uri og Kór Kórskóla Langholtskirkju
syngja og flytja helgileikinn „Fæðing
frelsarans“ eftir Hauk Ágústsson. Prest-
ur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón
Stefánsson.
LAUGARNESKIRKJA: Aðfangadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 að Sól-
túni. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:00 í
Dagvistarsalnum Hátúni 12. Jóla-
söngvar barnanna kl. 16:00. Sunnu-
dagaskólaleiðtogarnir Hildur Eir Bolla-
dóttir, Heimir Haraldsson og Þorvaldur
Þorvaldsson stýra stundinni ásamt
sóknarpresti Bjarna Karlssyni. Frábær
samvera fyrir ungar og eftirvænting-
arfullar sálir. Aftansöngur kl. 18:00. Kór
Laugarneskirkju syngur undir stjórn
Gunnars Gunnarssonar. Laufey Geir-
laugsdóttir syngur einsöng. Sr. Bjarni
Karlsson þjónar ásamt Sigurbirni Þor-
kelssyni meðhjálpara. Jóladagur: Hátíð-
armessa kl. 14:00. Kór Laugarneskirkju
syngur undir stjórn Gunnars Gunn-
arssonar. Þorvaldur Halldórsson syngur
einsöng. Sr. Bjarni Karlsson þjónar
ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálp-
ara. Annar jóladagur: Sunnudagaskóli
með hátíðarbrag kl. 11:00. Sunnudaga-
skólaleiðtorgarnir Hildur Eir Bolladóttir,
Heimir Haraldsson og Þorvaldur Þor-
valdsson stýra stundinni ásamt sókn-
arpresti Bjarna Karlssyni. Hinn nýstofn-
aði barnakór Laugarneshverfis syngur
undir stjórn Sigríðar Ásu Sigurðardóttur.
NESKIRKJA: Aðfangadagur: Jólastund
barnanna kl. 16:00. Tónlist Steingrímur
Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður
Jónsson. Umsjón Guðmunda Gunn-
arsdóttir og Rúnar Reynisson. Aftan-
söngur kl. 18:00. Einsöngvari Hallveig
Rúnarsdóttir. Kór Neskirkju leiðir söng.
Organisti Steingrímur Þórhallsson.
Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Nátt-
söngur kl. 23:30. Reynir Jónasson leik-
ur á orgelið frá kl. 23:00. Einsöngvari
Snorri Wium. Kór Neskirkju leiðir söng.
Organisti Reynir Jónasson. Prestur sr.
Frank M. Halldórsson. Jóladagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14:00. Einsöngvari
Garðar Thor Cortes. Einleikur á þver-
flautu Pamela De Sensi. Kór Neskirkju
leiðir söng. Organisti Steingrímur Þór-
hallsson. Prestur sr. Frank M. Hall-
dórsson. Annar jóladagur: Jóla-
samkoma barnastarfsins kl. 11:00.
Helgistund. Gengið í kringum jólatréð.
veitingar Hátíðarguðsþjónusta kl.
14:00. Drengjakór Neskirkju syngur.
Stjórnandi Friðrik S. Kristinsson. Org-
anisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur
sr. Örn Bárður Jónsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18:00.
Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur
undir stjórn Vieru Manasek organista.
Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet og
einsöngvari er Anna Jónsdóttir sópran.
Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason.
Miðnæturmessa kl. 23:30. Kammerkór
Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn
Vieru Manasek organista. Eiríkur Örn
Pálsson leikur á trompet. Einsöngvari
Jóhanna Ósk Valsdóttir messósópran
Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14:00. Alt-
arisganga. Kammerkór Seltjarnar-
neskirkju syngur undir stjórn Vieru
Manasek organista. Barnakór Seltjarn-
arness syngur. Einsöngvari Stefán Stef-
ánsson. Sr. María Ágústsdóttir prédikar.
Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir
altari. Annar jóladagur: Hátíðarstund
fjölskyldunnar kl. 11:00. Jólalögin sung-
in og starfsfólk sunnudagaskólans leiðir
stundina. Börnin sérstaklega kölluð til
kirkju, hin yngri og eldri til skemmti-
legrar stundar. Organisti Pavel Mana-
sek. Arna Grétarsdóttir æskulýðsfulltrúi.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18:00 á aðfangadags-
kvöldi. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
á jóladegi kl. 14:00. Ragnar Krist-
jánsson messugutti prédikar.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Að-
fangadagur. Kl. 18:00 aftansöngur. Tón-
nlist: Fríkirkjukórinn, Carl Möller og
Anna Sigríður, Bjöllukór Fríkirkjunnar.
Fermingarbörn aðstoða við messuna.
Einsöngur: Anna Sigríður Helgadóttir.
Miðnætursöngvar við kertaljós klukkan
23:30. Tónlist í höndum Önnu Sigríðar
og Carls Möller. Gestir: Páll Óskar
Hjálmtýsson söngvari og Monika Abend-
roth hörpuleikari. Fríkirkjuprestur flytur
hugleiðingu. Jóladagur: Messa klukkan
14:00. Hátíðarmessa klukkan 14:00
Tónlist: Kór Kvennaskólans í Reykjavík,
Anna Sigga og Carl Möller. Einleikur á
fiðlu Anna Sóley Ásmundsdóttir.
ÁRBÆJARKIRKJA: Aðfangadagur: Aft-
ansöngur kl. 18.00. Sr. Sigrún Ósk-
arsdóttir þjónar fyrir altari. Yngveldur Ýr
Jónsdóttir syngur einsöng. Kór Árbæj-
arkirkju syngur undir stjórn Krisztinu
Kalló Szklenár organista. Náttsöngur kl.
23.00. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar
fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur
undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár org-
anista. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14.00. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjón-
ar fyrir altari. Sverrir Sveinsson leikur á
kornett. Kór Árbæjarkirkju syngur undir
stjórn Kristinu Kalló Szkelanár. Annar
jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14.00. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar
fyrir altari og ásamt honum sjá sunnu-
dagaskólakennararnir Margrét Ólöf og
Margrét Rós um stundina. Sólrún Gunn-
arsdóttir leikur einleik á fiðlu og Peter
Szklenár leikur á franskt horn. Kór Ár-
bæjarkirkju leiðir sönginn undir stjórn
Krisztinu Kalló Szkleanár organista.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Eydís Franzdóttir
leikur á óbó. Jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Kjartan Jónsson
prédikar. Þórunn Elín Pétursdóttir syng-
ur stólvers. Annar jóladagur: Fjölskyldu-
og skírnarguðsþjónusta kl. 14. Eldri
barnakórinn syngur. Börn flytja helgileik.
Organisti við allar guðsþjónusturnar er
Sigrún M. Þórsteinsdóttir. Gísli Jón-
asson.
DIGRANESKIRKJA: Aðfangadagur: Aft-
ansöngur kl. 18. Prestur sr. Gunnar Sig-
urjónsson. Einsöngur: Guðrún Lóa Jóns-
dóttir. Aftansöngur kl. 23:30. Prestur
sr. Magnús B. Björnsson. Einsöngur:
Sigmundur Jónsson. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Sr. Gunnar Sig-
urjónsson og sr. Magnús B. Björnsson.
Einsöngur: Vilborg Helgadóttir. Annar
jóladagur: Messa kl. 11. Skírn og alt-
arisganga. Sr. Magnús B. Björnsson.
Unglingakór Digraneskirkju. Organisti
alla hátíðadagana er Kjartan Sig-
urjónsson. Kór Digraneskirkju syngur
flesta hátíðadagana. (sjá nánar:
www.digraneskirkja.is).
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18:00.
Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson.
Organisti: Lenka Mátéová. Kór kirkj-
unnar syngur. Einsöngvari: Lovísa Sig-
fúsdóttir. Flautuleikur: Martial Nardeau.
Tónlistarflutningur verður í kirkjunni í
tuttugu mínútur fyrir guðsþjónustuna.
Aftansöngur Kl. 23:30. Prestur sr. Sig-
urjón Árni Eyjólfsson. Organisti: Lenka
Mátéová. Kór kirkjunnar syngur. Ein-
söngvari: Metta Helgadóttir. Matthías
Nardeau leikur á óbó. Jóladagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14:00. Prestur sr.
Guðmundur Karl Ágústsson. Djákni:
Lilja G. Hallgrímsdóttir. Organisti: Lenka
Mátéová. Kór kirkjunnar syngur. Ein-
söngvari: Ólafía Línberg Jensdóttir. Ann-
ar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl.
14:00. Prestur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Umsjón: Elva Sif Jónsdóttir.
Barnakórar kirkjunnar syngja undir
stjórn Þórdísar Þórhallsdóttur og Lenku
Mátéová, organista.
GRAFARVOGSKIRKJA: Aðfangadagur:
Barnastund kl. 14:00. Jólasögur og
jólasöngvar. Prestur: sr. Bjarni Þór
Bjarnason. Aftansöngur kl. 18:00. Tón-
listarflutningur frá kl. 17:30. Prestur sr.
Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogs-
kirkju syngur. Einsöngur: Egill Ólafsson.
Guðspjall dagsins:
Vitnisburður
Jóhannesar.
(Jóh. 1.)
Morgunblaðið/Ómar
Landakotskirkja