Morgunblaðið - 24.12.2002, Page 68

Morgunblaðið - 24.12.2002, Page 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Jólamyndin 2002 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tali. Sýnd kl. 2 og 5 íslenskt tal. Sýnd kl. 8 enskt tal. Sýnd kl. 1.50 og 3.55.  Roger Ebert 1/2 Kvikmyndir.is  DV1/2HL MBL E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U Sýnd kl. 6.20, 8.10 og 10.10. Sýnd kl. 1.45, 4, 8 og 10.20. H.K. DV GH. Vikan SK RadíóX SV. MBL GH. Kvimyndir.com B.Ö.S. Fréttablaðið Tónlist eftir Sigur Rós.  RadíóX Gleðileg jól Loksins, Loksins Framhald af Stellu í Orlofi, einni vinsælustu grínmynd íslendinga fyrr og síðar Kvimyndir.is WITH ENGL ISH SUBT ITLES AT 5. 55 8 Eddu verðlaun Yfir 55.000 áhorfendur Sýnd kl. 5.55 með enskum texta, 8 og 10.05. B.i. 12 ára. Y F I R 6 0 . 0 0 0 G E S T I R Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um Gull Eyjuna eftir Robert Louis Stevenson l i i f i i í il i i l i i ll j f i i Það voru 1200 manns um borð þegar það týndist fyrir 40 árum.. nú er það komið aftur til að hrella þig! Sýnd kl. 11 og 12.50. B.i. 16. Sýnd kl. 10.10. B.i. 16. KRINGLAN ÁLFABAKKI Y F I R 6 0 . 0 0 0 G E S T I RRoger Ebert Kvikmyndir.is RadíóXDV HL MBL KRINGLAN Sýnd kl. 4, 8 og 11.30. Vit 482. B.I. 12 ára Kvimyndir.com HK DV E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I KRINGLAN Sýnd kl. 2,5 og 8 með íslensku tali. GLAUMGOSAR og diskódrottningar allra landa sameinast í anda og á dansgólfi á ár- legu diskókvöldi Margeirs, sem haldið verður á Súper og Astró á annan í jólum. Þetta er í sjöunda sinn, sem diskókvöldið verður haldið en í fyrra komust færri að en vildu. „Það er glaumgosinn Margeir sem ræður ríkjum þarna. Hann bælir hinn Margeir al- veg niður. Einu sinni á ári fæ ég útrás fyrir þessar hvatir, sem búa þarna djúpt inni í mér,“ útskýrir plötusnúðurinn Margeir Ing- ólfsson. Hægt er að kynnast hinni hliðinni á hon- um, diskókónginum DJ Margeiri, í sérútgáfu tímaritsins Samúels, sem hægt er að nálgast víða í bænum þessa dagana. Þar kemur í ljós að DJ Margeir er lands- frægt kyntröll árið 1977 þegar diskótónlist- ins var í fullum blóma. Hann keppir um tit- ilinn Herra Samúel og hefur verið ómetanleg landkynning fyrir Ísland. Honum hugnast frægðin vel en er orðinn þreyttur á því að konur hlutgeri hann. „Ég er ekki bara hrátt kjötstykki, sem kann að bítskipta,“ útskýrir Margeir í einkaviðtali Samúels, sem hægt er að nálgast á diskó-heimasíðu hans. Margeir segir þetta fremur óð til tímarits- ins en hitt og fór hann í Þjóðarbókhlöðuna og lagðist í rannsóknarvinnu áður en blaðið kom út. En skyldi aldrei vera stutt á milli al- þjóðlega glaumgosans Margeirs og Margeirs Ingólfssonar? „Það er ekki hægt að neita því að maður er farinn að lifa sig svolítið mikið inn í þetta. Ég fékk til dæmis martröð um daginn, sem snerist um það að ég var að raka mig og rakaði óvart mottuna af. Ég hrökk upp um miðja nótt.“ Diskókvöld Margeirs haldið í sjöunda sinn Gleðileg diskójól! TENGLAR .................................................................. www.margeir.com Diskókvöld Margeirs á Súper og Astró á annan í jólum klukkan 22–3. Miðaverð 1.000 krónur. Ekki Gibb heldur gabb. Alþjóðlegi glaumgosinn Margeir í góðum félagsskap en hann hefur komið víða við. SLOWBLOW er samstarfssveit þeirra Dags Kára Péturssonar og Orra Jónssonar. Þeir félagar eiga að baki tvær breiðskífur, Quicksilver Tuna (1994) og Fousque (1996) sem báðar voru lofaðar í bak og fyrir, af gagnrýnendum sem leikmönnum, er þær komu út. Um þetta leyti eru þeir félagar að leggja lokahönd á sína þriðju plötu og munu því halda tónleika á milli jóla og nýárs, nánar til- tekið föstudaginn 27. desember. Fara þeir fram á Grand Rokk og hefjast eina mínútu í miðnætti. Aðgangseyrir er 1000 kr. og með fylgja léttar veitingar. Síðast lék sveitin hér á landi fyrir tæpum tveimur árum og komust þá færri að en vildu. Slowblow-tónleikar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.