Morgunblaðið - 12.01.2003, Blaðsíða 38
FRÉTTIR
38 SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
OPIÐ HÚS - LJÓSHEIMUM 22
Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlega klæddu fjölbýlishúsi
með lyftu. Rúmgott eldhús með borðkrók, svalir, stofa
með parketi, 2 herb. með skápum og flísalagt baðher-
bergi. Sameiginlegt þvottahús og geymsla á 1. hæð.
LAUS STRAX.
Elísabet Agnarsdóttir
gsm 822 0336
Heimilisfang: Ljósheimar 22
Stærð íbúðar: 72,2 fm.
Brunabótamat: 7,7 millj.
Byggingarár: 1963.
Verð: 11 millj.
Opið hús: frá kl.13-15
Hrafnhildur
Bridde
lögg. fasteignasali
SUÐURLANDSBRAUT Sími 520 9300
Fasteignasala Lögmanna Suðurlandi,
Austurvegi 3, 800 Selfossi,
sími 480 2900 - fax 482 2801- fasteignir@log.is
Um er að ræða stórglæsilegt 153,3 fm einbýlishús með sambyggðum 36,7
fm bílskúr. Húsið er viðhaldsfrítt að utan. Eignin telur m.a. fjögur rúmgóð
svefnherbergi, rúmgóða stofu og eldhús m. vandaðri innréttingu. Verönd er
framan við hús. Skipti á ódýrari eign koma til greina. LÆKKAÐ VERÐ.
Verð 18,9 m. Nánari uppl. á skrifstofu og á www.log.is.
Tröllhólar 4,
Selfossi
Brautarholt 24
Gott atvinnuhúsnæði til leigu eða sölu miðsvæðis á hagstæðu verði!
Sími 551 8000 - Fax 551 1160
Vitastíg 12 - 101 Reykjavík
sporléttir
sölumenn
www.eignanaust.is
Stærðin er 491 fm x 2 hæðir með innkeyrsludyrum og
hlaupaketti upp á 2. hæð. Húsið, sem er í góðu ástandi,
gæti hentað margháttaðri starfsemi, t.d. gistingu, veitinga-
húsi, auglýsingastofum, sérverslunum og heildsölum og
sem skrifstofur. Í boði er langtímaleigusamningur á afar
hagstæðu verði.
OPIÐ HÚS - LAUFRIMA 3
Rúmgóð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á efri hæð við Lauf-
rima. Falleg, rúmgóð og björt stofa með útgengi út á sv-svalir.
Svefnherbergi með rúmgóðum skápum. Laus
mjög fljótlega.
Guðmundur Valtýsson
gsm 865 3022
Heimilisfang: Laufrimi 3
Byggingarár: 1995.
Byggingarefni: Steypt.
Matshluti: 02 0201.
Stærð: 80,3 fm.
Brunabótamat : 9.102.000.
Fasteignamat : 9.208.000
Opið hús: Sunnudaginn
12. janúar
frá kl. 14-16.
www.thingholt.is
Sigurbjörn Skarphéðinsson
lögg. fasteignasali
OPIÐ HÚS - ENGJASELI 76 - RVÍK
Gullfallegt og vel viðhaldið raðhús á þremur hæðum auk
upphitaðs bílskýlis. Fimm svefnherbergi, stofa, borð-
stofa og sjónvarpskrókur. Rúmgott eldhús með fallegri
viðarinnréttingu. Lóð og pallur hefur nýlega verið tekið í
gegn. Barnvænt hverfi þar sem stutt er í alla þjónustu.
Viggó Sigursteinsson
gsm 863 2822
Heimilisfang: Engjasel 76.
Stærð raðhúss: 206 fm.
Bílskýli : 30,6 fm.
Opið hús: Sunnudaginn
12. janúar
frá kl. 14-16
Verð: 21,9 millj.
Hrafnhildur
Bridde
lögg. fasteignasali
SUÐURLANDSBRAUT Sími 520 9300
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
533 4800
Í dag, sunnudag, frá kl. 14-16 sýnum við
smekklega og vel skipulagða 2ja herbergja
48,8 fm íbúð á 4. hæð í lyftublokk. Bílskýli.
Mikilfenglegt útsýni. Parket og flísar á gólf-
um. Góð geymsla með glugga á sömu hæð.
Lagt fyrir þvottavél á baði. Húsið er nýlega
viðgert að utan. V. 7,2 m. 3056
Opið hús
Krummahólar 8 - íbúð 0404
Álftarimi Skemmtilegt 163 fm ein-
býlishús ásamt 40 fm bílskúr. Húsið er
vel staðsett í lokaðri götu. Verð 16,7 m.
Suðurengi Gott 143,6 fm einbýlis-
hús auk 56 fm bílskúrs. Húsið er vel
skipulagt með 4 svherb. og rúmgóðri
stofu með fallegum arni. Verð 15,5 m.
Tröllhólar Fallegt Kanadískt timb-
urhús sem er 153,3 fm auk 36,7 fm bíl-
skúrs. 4 rúmgóð herbergi, stórt eldhús
með vönduðum innréttingum. Parket á
gólfum. Verð 18,9 millj.
Sóltún Sérlega glæsilegt 135 fm par-
hús, þar af er bílskúr 36,2 fm. Glæsileg-
ar innréttingar. Parket á gólfum, glæsi-
legt baðherbergi.
Laufskógar Hveragerði
Glæsilegt 116 fm einbýlishús auk 43 fm
bílskúrs. Húsið hefur verið endurnýjað
mestu leyti á afar smekklegann hátt.
Verð 15,7 millj.
Ástjörn Góð 3 ja herbergja 80,4 fm
íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi fallegar inn-
réttingar, parket og flísar á gólfum,
þvottahús innan íbúðar. Verð 11,3 millj
Nauthólar 4 einbýlishús, timbur-
hús, stærðir frá 190-250 fm þarna færðu
draumahús þitt, húsin verða byggð á
frábærum stað í Suðurbyggð Selfoss.
Sóltun Skemmtilega Hannað rað-
hús.húsið er 120,6 fm auk 21,7 fm bíl-
skúr Húsið skiptist í 3 herb + stofa.Hús-
ið skilast fokhellt eða lengra komið Verð
frá 9,2 millj.
Kambahraun Hveragerði
Einbýlishús með mikla möguleika á góð-
um stað í Hveragerði.Húsið er 167 fm
ásamt 47 fm bílskúr.Eignin skiptist í 4
herb. + stofu. Verð 17 millj.
Furugrund Í smíðum, Fallegt og vel
skipulagt 122 fm parhús á eftirsóttum
stað á Selfossi ásamt 24 fm bílskúr.
Húsið skilast fullbúið að utan og tilbúið
til innréttinga að innan Verð 10,5 millj.
Bogatún Hellu Skemmtilega
hönnuð 116 fm raðhús með bíl-
skúr.Húsin afhendast fullfrágengin að
utan en fokheld að innan eða eftir sam-
komulagi Verð frá 8,4 millj.
Sýnishorn úr söluskrá
Gísli Felix Bjarnason, umboðsmaður, sími 891 7797 og 590 7200.
HÓLL Selfossi
Hóll hefur opnað stórglæsilega umboðs-
skrifstofu á Austurvegi 6, Selfossi.
Þú ert í góðum höndum hjá Gísla
sem liðsinnir þér með bros á vör.
OPIÐ HÚS - LAUGAVEGI 141 - 2JA HERB.
Heimilisfang: Laugavegur 141,
2. hæð.
Stærð húss: 43,1 fm.
Opið hús: Frá kl. 14-16.
Verð : 7 millj.
Áhv.: ca 4 millj. húsbréf.
Hrafnhildur
Bridde
lögg. fasteignasali
SUÐURLANDSBRAUT Sími 520 9300
LAUS! Vel skipulögð 2ja herb. íbúð á 2. hæð með stórum norðursvölum.
Frá holi er gengið inn í allar vistarverur íbúðar. Svefn-
herb., eldhús, baðherb. og svalir snúa í norður að
stórum afgirtum garði. Stofan snýr að Laugavegi.
Dúkur á gólfum. Góð sameign. Íbúðin býður upp á
mikla möguleika. Verið velkomin milli kl. 14 og 16 í
dag. Halldór Meyer sölufulltrúi tekur vel á móti ykkur.
Halldór G. Meyer
gsm 864 0108
NEMA hvað? – spurninga-
keppni ÍTR hefst á mánudaginn
en keppnin er fyrir unglinga-
deildir grunnskólanna í Reykja-
vík. Nema hvað? hóf göngu sína
á síðasta ári og endaði með sigri
liðs Hagaskóla og er því orðin að
árvissum atburði, segir í frétt
frá ÍTR.
Þar kemur fram að keppnin
er tvískipt. Fyrri hluti hennar er
riðlakeppni þar sem keppt er
innan fjögurra borgarhluta með
útsláttarfyrirkomulagi um
hverfismeistaratitil. Seinni hluti
keppninnar eru undanúrslit og
úrslit þar sem hverfismeistararn-
ir fjórir keppa um Mímisbrunn-
inn, veglegan farandgrip keppn-
innar. Það eru 23 grunnskólar
skráðir til leiks að þessu sinni.
Fyrsta umferðin hefst á mánu-
daginn, 13. janúar, þar sem
grunnskólarnir í Breiðholti og
Árbæ keppa sín á milli. Þriðju-
daginn 14. janúar er fyrsta um-
ferð í borgarhluta fjögur, þar
sem skólarnir í Grafarvogi og
Kjalarnesi keppa og fimmtudag-
inn 16. janúar keppa skólarnir í
Kringlu- og Laugardalshverfun-
um í sinni fyrstu umferð.
Úrslit hverfismeistarakeppn-
anna hefjast svo 3. febrúar en
þegar fjórir hverfismeistarar
hafa verið krýndir hefst sjálf úr-
slitakeppni Nema hvað? 17.
febrúar þegar borgarhluta-
meistararnir reyna með sér og
keppa um sæti í sjálfri úrslita-
viðureigninni.
Í fyrra var það lið Hagaskóla
sem sigraði eftir harða keppni
við lið Seljaskóla í beinni útsend-
ingu á Rás 2. Öll úrslit og um-
fjöllun um keppnina verða birt á
heimasíðu ÍTR www.itr.is.
Nema hvað? – spurn-
ingakeppni ÍTR hefst
á mánudaginn
Unglingar
keppa um
Mímis-
brunninn
Moggabúðin
Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.