Morgunblaðið - 12.01.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.01.2003, Blaðsíða 47
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 2003 47 ENSKA ER OKKAR MÁL Ný námskeið á nýju ári  Talnámskeið: 7 vikur, tvisvar í viku, 15./16. jan.-3./4. mars  Kennt á mismunandi stigum, frá grunni til framhaldsstigs  Sérnámskeið í viðskiptaensku og skriflegri ensku, einnig barnanámskeið  Námskeiðin metin hjá flestum stéttarfélögum Komdu í frítt kunnáttumat og ráðgjöf Julie Ingham Sandra Eaton John O’ Neill Laura Guerra John Boyce Maxwell Ditta Hringdu í síma 588 0303 FAXAFENI 8 www.enskuskolinn.is enskuskolinn@isholf.is Háteigskirkja, eldri borgarar. Á morgun fé- lagsvist í Setrinu kl. 13. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélagið Lúkas með fund í safnaðarheimilinu kl. 20. Mánu- dagur: Kl. 15.15 TTT í safnaðarheimilinu. Digraneskirkja. Hjónastarf Digraneskirkju kl. 20.30 í kapellu á neðri hæð. Gestur kvöldsins er Rannveig Einarsdóttir, fjöl- skylduráðgjafi og kennslufræðingur. Það sem Rannveig mun fjalla um er: Ágreining- ur: Að takast á og sættast. Mismunandi þrár og langanir: Þörf á nálægð og fjarlægð. Samskiptamunstur: Tilfinningar og áhrif þeirra á samskipti. (Sjá nánar: www.digra- neskirkja.is) Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Kl. 13– 15.30 opið hús fyrir fullorðna í safnaðar- heimili kirkjunnar. Spilað, fræðst, kaffi og spjall. Bænastund kl. 15.15 í kirkjunni. Fyr- irbænaefnum má koma til djákna í síma 557 3280. Þeir sem óska eftir akstri láti vita í sama síma fyrir hádegi á mánudög- um. Æskulýðsstarf fyrir 8.–10. bekk á mánudagskvöldum kl. 20. Grafarvogskirkja. Sunnudagur: Bænahóp- ur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587 9070. Mánudagur: KFUK fyrir stúlkur 9–12 ára í Grafarvogskirkju kl. 17.30–18.30. KFUM, yngri deild, í Borgaskóla kl. 17–18. Kirkju- krakkar fyrir 7–9 ára í Korpuskóla kl. 17.30–18.30. TTT fyrir börn 10–12 ára í Korpuskóla kl. 18.30–19.30. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 9. og 10. bekk kl. 20. Mánudagur: Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20. Seljakirkja. Mánudagur: KFUK fundur fyrir stelpur á aldrinum 9–12 ára kl. 17.15 í kirkjunni. Fjölbreytt fundarefni. Allar stelpur velkomnar. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagur: Ung- lingar 16 ára og eldri kl. 20–22. Bessastaðasókn. TTT-starf fyrir 10–12 ára drengi og stúlkur kl. 17.30–18.30 í stofu 104 í Álftanesskóla. Rúta ekur börnunum heim að loknum fundi. Skemmtileg dag- skrá. Mætum öll. Vídalínskirkja. Fjölbreytt æskulýðsstarf fyr- ir 9–12 ára drengi í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 17.30–18.30 í umsjón KFUM. Lágafellskirkja. Sunnudagaskólinn kl. 13 í safnaðarheimili kirkjunnar að Þverholti 3, 3. hæð. Allir velkomnir. Mánudagur: Al- Anon-fundur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánudagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnudag kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. KEFAS, Vatnsendabletti 601. Sunnudag- ur: Samkoma kl. 14. Sigrún Einarsdóttir talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára börn og 6–12 ára. Eftir sam- komu er boðið upp á kaffi og meðlæti selt á vægu verði. Þá er gott tækifæri að hitta fólk og spjalla saman. Allir hjartanlega velkomn- ir. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Mið- vikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Lofgjörð, hugleiðingar, fróðleiks- molar og vitnisburðir. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Vakningar- samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson. Miðvikud.: Fjölskyldusamvera kl. 18. Fimmtud.: Samvera eldri borgara kl. 15. Allir velkomnir. Vegurinn. Bænastund kl. 16. Högni Vals- son prédikar. Brauðsbrotning, krakka- kirkja, ungbarnastarf, lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. Ath. skráning á Alfanám- skeiðið er hafið. KFUM&K, Holtavegi 28. Samkoma kl. 17. Upphafsorð: Kristín Möller. Hrönn Sigurð- ardóttir talar. Barnastarfið heldur áfram í Undralandi. Matsala verður að samkomu lokinni. Vaka kl. 20. Guðlaugur Gunnars- son fjallar um framtíðina sem blasir við. Mikill söngur og lofgjörð. Allir innilega vel- komnir. Safnaðarstarf Alfanámskeið hjá Biblíuskólanum BIBLÍUSKÓLINN við Holtaveg efn- ir til Alfanámskeiðs næstu vikurnar og hefst það með kynningarkvöldi þriðjudaginn 14. janúar kl. 20 í húsi KFUM og KFUK á horni Holtavegar og Sunnuvegar. Námskeiðið stendur yfir í 10 vikur en það er sérstaklega sniðið fyrir fólk sem vill kynna sér innihald kristinnar trúar eða rifja upp þekk- ingu sína á henni í rólegheitum og án þvingunar. Áhersla er lögð á samfélag og um- ræður, ekki síður en fyrirlestra. Alfanámskeiðin eru kennd víða um heim og hér á landi og hafa notið mikilla vinsælda. Á kynningarkvöld- inu verður gerð grein fyrir sögu og uppbyggingu námskeiðsins, fyrrver- andi þátttakendur segja frá reynslu sinni og fyrirspurnum svarað. Léttar kaffiveitingar verða í boði en aðgangur er ókeypis og án nokk- urra skuldbindinga um þátttöku í námskeiðinu sem hefst viku síðar. Nánari upplýsingar eru í síma 588 8899. Einnig verður framhalds- námskeiðið Alfa II kynnt um leið. Morgunblaðið/Þorkell www.starri.is Sérhæfing í Intel-vörum Móðurborð - Örgjörvar - Flatir skjáir 3ja ára ábyrgð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.