Morgunblaðið - 04.02.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.02.2003, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 2003 45  ÓHT Rás 2 Inni held ur e fni s em þú h efði r ald rei feng ið a ð sj á í sjón varp i. Sjúklegasta grínmynd ársins er komin í bíó. Kvikmyndir.is Radíó X ÁLFABAKKI Kvikmyndir.is / ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRIÁLFABAKKI AKUREYRI EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5 og 8. B. I. 16. Sýnd kl. 5, 8 og 10. / Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Náðu þeim í bíó í dag. í mynd eftir Steven Spielberg. SV MBL / / Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. / Sýnd kl. 4. Ísl. tal. KRINGLAN ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6 og 8. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 14. / Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 14. / Sýnd kl. 6 og 8. B. i. 14. Sýnd kl. 5. ísl. tal. / Sýnd kl. 8. enskt tal. ÁLFABAKKI KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10 KEFLAVÍK Fjölskyldudögunum lýkur 8 og 9 feb. Ekki missa af þeim! TÓNLEIKAR undir yfirskriftinni „Rísum ofar rasisma“ verða haldnir á Gauki á Stöng í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 19 og eru á vegum Heimsþorps, samtaka gegn kynþáttafordómum á Íslandi. Tónleikarnir eru ekki af verra taginu en fram koma Maus, Stjörnukisi, Vígspá, Forgotten Lores, Dys, Innvortis og Dáða- drengir. Tekið skal fram að ókeypis er inn á tónleikana og aldurstakmark er ekkert. Verða Heimsþorpsbolir gefnir á meðan upplag endist. Hljómsveitirnar gefa vinnu sína og ennfremur styrkja tónleikana Gaukur á stöng, Edda, Mál og menning, Skífan, Jómfrúin, Flytj- andi, Casa Grande, Hitt húsið og On rush design. Melkorka Óskarsdóttir, for- maður félagsins, segir að vel hafi gengið að fá fólk til að taka þátt í tónleikunum. „Það sýnir að margir eru sammála því að þetta er málefni sem þörf er á að tala um. Til dæmis hefur aldrei verið neitt vandamál að fá hljómsveitir til að spila, þetta er svo gott mál- efni,“ segir hún. Heimsþorp – samtök gegn kyn- þáttafordómum á Íslandi voru stofnuð hinn 12. maí 2001 og markmið þeirra er að berjast gegn kynþáttafordómum og mis- rétti með uppbyggilegri umræðu og fræðslu. Minna á félagið og málstaðinn Melkorka segir að tónleikarnir séu haldnir bæði til að minna á félagið og málstaðinn. „Við ger- um þetta til að minna fólk á að það er eitthvað til sem heitir for- dómar og það er hægt að gera eitthvað í því.“ „Rísum ofar rasisma“ má segja að sé slagorð félagsins. „Við not- um þetta slagorð. Það minnir fólk á að það sé hægt að rísa ofar ras- isma því rasismi er eitthvað lág- kúrulegt,“ segir Melkorka, sem vill fá sem flesta í lið með félag- inu. Þeir sem vilja hafa samband við félagið geta mætt á tón- leikana eða haft samband við Heimsþorp með því að skrifa tölvupóst til heimsthorp@- hotmail.com. Tónleikar gegn kynþáttafordómum á Gauknum Morgunblaðið/Sverrir Stjörnukisi er á með- al þeirra hljómsveita er fram koma á Heimsþorpstónleik- unum á Gauknum í kvöld. Rísum ofar rasisma Tónleikar á vegum Heimsþorps á Gauki á Stöng kl. 19 í kvöld. Ekkert aldurstakmark og ókeypis inn. 01.02. 2003 5 9 7 2 0 0 6 5 9 2 2 7 11 16 17 25 29.01. 2003 14 15 17 24 41 46 16 32 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4548-9000-0059-0291 4539-8500-0008-6066 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. Launagreiðendur eru hvattir til að skila launamiðum á disklingi ásamt launaframtali á pappír til viðkomandi skatt- stjóra hið fyrsta. Upplýsingar sem berast á réttum tíma verða forskráðar á framtöl einstaklinga, framteljendum til hagræðis. R Í K I S S K AT T S T J Ó R I Til launagreiðenda Frestur til að skila launamiðum á tölvutæku formi rennur út 7. febrúar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.