Morgunblaðið - 04.02.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.02.2003, Blaðsíða 47
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 2003 47 Setjum í annað sæti ekki börn Í samvinnu við barnavöruverslunina Ólavíu og Oliver í Glæsibæ bjóðum við Stofn-félögum tækifæri til að leigja eða kaupa Britax-barnabílstól á sérlega góðum kjörum. T ilb oð til Stofn-félaga T ilb oð til Sto fn- fé la g a afsláttu r eða fyrs ta árið endurgj alds- laust! 40% Kynntu þér Stofn í síma 569 2500 eða á www.sjova.is Bílstólarnir eru afgreiddir hjá Ólavíu og Oliver í Glæsibæ, sími: 553 3366. Stofn-félögum bjóðast endurgjaldslaus afnot fyrsta árið. Britax Freeway (9-18 kg) 490 kr. 5.880 kr. Leiga á mán. Alls á ári Lágmarksleigutími 12 mánuðir. Leiga Verðdæmi Britax Freeway (9-18 kg) 15.990 kr. 9.594 kr. 6.396 kr. Almennt verð Stofn-félagar Afsláttur Kaup Stofn-félagar fá 40% afslátt: Allir Britax-barnabílstólar uppfylla evrópska öryggisstaðalinn ECE 44/03. Verðdæmi    !  " #$%      %  & '#"(#!)* ""+  #&   %  !!6 !6 !6 !(6 ""6 "6 " 6 #6 )6 6 !6 6 6 (6 !"#$%! % #&"' () *+,)&"' () -"./*$0+) 4 *7% 4% 8     9/  : %;87 %  <   12 &3 "   # 0 0( & 4 )"  ( " (( &3 () ! !" ! & 4 " () ""( ") ( 4 5667 4 8975    4 5   :     "    #(( (" (! (( ( "  !! ! !" ! !  &3 #  "(# 0 "0 0 "0 0 0" 0" 0( (0 0) 0( 0) 0 0"     =   % % *7 >> ? %  7 /   4    % 4' #< 4' % %>> ? %  7 /   0 4 ? % /     !  67 8@/ 4  7 0)$(; /   '  /    0   ' ?   %   )$(; /  ?4   0  % ' %4%  %  / 4"%  %    8; 8  8 AB >> ? %   /<   <= $  <= $  <= $  > 3?8 @ ?8 #  >   ! 31;3  "A>  B B D49E  @   F 4 !6 9 $! $ $) $) $ $# $! $  ' ? ? 8'  /  ' ?   % ' ? 8'   8'   8' ?  94  G   -1 + H , /8 #  &  G 1 @  8 $8 # ? $" $# ( "   !  " $ ! ? 8'   ? %   ? * '   B ' ? A  ,/ @I  A I 4 &  >3 J6  A G B H =9I 0  ) "    ( $" $ ( ( ! *% %  ' ? ' ? C/8 C/8 *% *% 8' *  ? C/8 *% &  E   7 04)$(; / % %   0  / % /   % =%% %  %  , 4  $/    0  % '   / 4  % 0  ?    /  /   % D8  % !   A ?    04$" ; / B  % %    $/ 4  $     % 0   *7  %/ ?  = ?  %4 *%%  7  /  %   / 4  % 0   % ) %  /        "#$ "%$ "&$ "'($ "#$ "%$ "&$ "%$ "($ ")$ "%$ ÚTVARP/SJÓNVARP JÁ, þeir eru örugglega margir sem rekur í rogastans þegar þeir sjá þessa yfirlýsingu – vegna þess ein- faldlega að þeir vita ekki af því að þessi magnaði breski gamanþáttur skuli vera í sýningum. Breska stöðin BBC Prime, sem hægt er að nálgast í gegnum Fjölvarp eða Breiðband m.a., hefur nefnilega verið að sýna þessa þætti, sem nutu mikilla vin- sælda er þeir voru sýndir í Sjónvarp- inu hér um árið. Og þegar horft er á þá í dag á BBC Prime kemur ber- sýnilega í ljós hvers vegna þeir nutu slíkra vinsælda því þeir eru hreint óborganlega fyndnir og það sem meira er þá er ádeilubroddurinn al- veg jafn beittur og hann var þá – þátturinn hefur m.ö.o. lítið sem ekk- ert elst. EKKI missa af… … Já, ráðherra Yes Minister er sýndur kl. 19.20 á BBC Prime. James Hacker og hans hundtryggu hjálparhellur Appleby og Woolley. SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld fyrri hluta verðlaunaðrar franskrar heim- ildarmyndar, List slaghörpunnar (The Art of Piano). Í myndinni er sagt frá mörgum af fremstu píanóleikur- um síðustu aldar og sýndar upptökur af leik þeirra. Mikill fengur þykir vera í mynd- brotunum, sem sýnd eru og hafa fengið sögulegt gildi. Efnið er fengið frá kvikmyndasöfnum víðs vegar í heiminum. Myndin leggur áherslu á mismun- andi túlkanir, allt frá Ignace Jan Paderewski árið 1936 til Claudio Arrau árið 1970. Einnig má sjá þekkt nöfn á borð við Horowitz, Rubinstein, Cortot, Gilels, Richter, Michelangeli og fleiri. Fyrir þá sem þekkja til má nefna að á meðal þeirra sem kynna píanósnill- ingana til sögunnar eru Tamás Vás- áry, György Sandor og Colin Davis. Efninu í heimildarmyndina List slaghörpunnar var safnað saman á um tveimur árum. Myndin var síðan frumsýnd á kvikmyndahátíð í Louvre-safninu í París. List slaghörpunnar í Sjónvarpinu Josef Hofmann, Sergei Rachmaninoff og Arthur Rubinstein. Píanósnillingar kynntir UNGLINGAÞÁTTURINN Daw- son’s Creek, sem Stöð 2 hefur sýnt undir nafninu Vík milli vina, mun víkja fyrir öðru efni í vor. Fram- leiðslu á þáttunum, sem gert hafa stjörnu úr James Van Der Beek og Katie Holmes m.a., verður þá hætt eftir að hafa verið á dagskrá vestra í fimm ár. Fyrstu árin var þátturinn, sem fjallaði upphaflega um líf ungs fólks í smábæ á Nýja Englandi, með þeim allra vinsælustu sem sýndir voru vestanhafs og var þáttur í bylgju nýrrar tegundar af ung- lingaþáttum með Buffy blóðsugu- bana og Felicity. Tvennt réði því að ákveðið var að hætta gerð þáttanna, dvínandi vin- sældir og auknar annir aðalleik- aranna við að leika í kvikmyndum. Lokaþátturinn verður tvöfalt lengri en aðrir og hafa handritshöf- undar lofað æsilegu uppgjöri en undanfarið hefur sögusviðið færst frá smábænum til Boston þar sem aðalpersónur stunda háskólanám. Víkin víkur Leikarar í Vík milli vina. Vík milli vina er sýndur á Stöð 2 á mánudögum kl. 20 og endursýndur á fimmtudögum kl. 15.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.