Morgunblaðið - 26.02.2003, Side 46
ÍÞRÓTTIR
46 MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
HANDKNATTLEIKUR
Fram - ÍR 23:24
Framhúsið, Reykjavík, 1. deild karla, Esso-
deild, þriðjudaginn 25. febrúar 2003.
Gangur leiksins: 2:0, 3:3, 7:7, 9:7, 11.9,
11:12, 13:14, 15:14, 16:17, 17:20, 20:20,
22:21, 23:22, 23:24.
Mörk Fram: Guðjón Finnur Drengsson 8/5,
Valdimar Fannar Þórisson 6, Þorri Björn
Gunnarsson 3, Haraldur Þorvarðarson 2,
Maxim Fedioukone 1, Hjálmar Vilhjálms-
son 1, Björgvin Þór Björgvinsson 1, Héðinn
Gilsson 1.
Varin skot: Sebastían Alexandersson 17
(þar af 4 til mótherja).
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk ÍR: Sturla Ásgeirsson 7/3, Ingimund-
ur Ingimundarson 4, Guðlaugur Hauksson
4, Kristinn Björgúlfsson 3, Ólafur Sigur-
jónsson 3, Ragnar Helgason 2, Fannar Þor-
björnsson 1.
Varin skot: Hreiðar Guðmundsson 23/2
(þar af 6 til mótherja).
Utan vallar: 12 mínútur.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur
Haraldsson.
Áhorfendur: Ríflega 200.
Afturelding - Selfoss 31:24
Varmá, Mosfellsbæ:
Gangur leiksins: 1:0, 1:3, 3:3, 3:4, 8:4, 12:6,
12:9, 14:11, 14:15, 15:15, 15:16, 17:16, 18:20,
23:20, 23:21, 27:21, 31:24.
Mörk Aftureldingar: Jón Andri Finnsson
11/4, Sverrir Björnsson 7, Daði Hafþórsson
4, Hrafn Ingvarsson 4, Valgarð Thorodd-
sen 2, Bjarki Sigurðsson 1, Einar Ingi
Hrafnsson 1, Haukur Sigurvinsson 1.
Varin skot: Reynir Þór Reynisson 22/1
(þar af 6/1 til mótherja).
Utan vallar: 8 mínútur.
Mörk Selfoss: Hörður Bjarnason 9, Ram-
unas Mikalonis 7/2, Andri Úlfarsson 5, Ívar
Grétarsson 2, Jón E. Pétursson 1.
Varin skot: Gísli Guðmundsson 20 (þar af
10 til mótherja).
Utan vallar: 8 mínútur.
Dómarar: Bjarni Viggósson og Valgeir
Ómarsson.
Áhorfendur: Rétt innan við 100.
Staðan:
Valur 20 15 3 2 556:432 33
ÍR 21 15 1 5 601:545 31
Haukar 20 14 1 5 599:474 29
KA 20 13 3 4 549:510 29
Þór 20 13 0 7 565:524 26
HK 20 12 2 6 555:528 26
Fram 21 10 4 7 540:513 24
FH 20 10 2 8 534:510 22
Grótta/KR 20 10 1 9 513:474 21
Afturelding 20 5 3 12 481:518 13
Stjarnan 20 5 2 13 524:581 12
ÍBV 21 5 2 14 502:602 12
Víkingur 20 1 3 16 488:616 5
Selfoss 21 0 1 20 508:688 1
Víkingur - Valur 28:16
Víkin, 1. deild kvenna:
Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 3:1, 3:2, 8:2, 12:3,
13:5, 16:6, 19:6, 19:9, 22:9, 24:11, 24:14,
25:16, 28:16.
Mörk Víkings: Gerður Beta Jóhannsdóttir
9/5, Guðrún Hólmgeirsdóttir 7, Helga
Birna Brynjólfsdóttir 5, Anna Kristín
Árnadóttir 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2,
Helga Guðmundsdóttir 1.
Varin skot: Helga Torfadóttir 24/3 (þar af
fóru 11 til mótherja).
Utan vallar: 12 mínútur.
Mörk Vals: Kolbrún Franklín 4/4, Drífa
Skúladóttir 3, Arna Grímsdóttir 3, Díana
Guðjónsdóttir 2, Hafrún Kristjánsdóttir 2,
Sigurlaug Rúnarsdóttir 1, Hafdís Guðjóns-
dóttir 1.
Varin skot: Berglind Hansdóttir 15 (þar af
fóru 3 aftur til mótherja).
Utan vallar: 6 mínútur.
Dómarar: Vilbergur F. Sverrisson og
Brynjar Einarsson.
Áhorfendur: 76.
Grótta/KR - Haukar 21:28
Íþróttamiðstöðin Seltjarnarnesi:
Mörk Gróttu/KR: Eva Margrét Kristins-
dóttir 6, Aiga Stefanie 3, Eva Björk Hlöð-
versdóttir 3, Kristín Þórðardóttir 3, Anna
Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Þórdís Brynj-
ólfsdóttir 2, Hulda Sif Ásmundsdóttir 1.
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk Hauka: Hanna Guðrún Stefánsdóttir
9, Inga Fríða Tryggvadóttir 5, Harpa Mel-
steð 5, Nína K. Björnsdóttir 3, Sandra Anu-
lyte 2, Sonja Jónsdóttir 2, Brynja Steinsen
1, Elísa B. Þorsteinsdóttir 1.
Utan vallar: 4 mínútur.
Dómarar: Ingvar Guðjónsson og Jónas Elí-
asson.
KA/Þór - FH 21:27
KA-heimilið, Akureyri:
Mörk KA/Þórs: Inga Dís Sigurðardóttir 9,
Ásdís Sigurðardóttir 5, Sandra Kristín Jó-
hannsdóttir 3, Martha Hermannsdóttir 3,
Guðrún Helga Tryggvadóttir 1.
Utan vallar: 14 mínútur.
Mörk FH: Björk Ægisdóttir 7, Sigrún Gils-
dóttir 6, Harpa Vífilsdóttir 5, Eva Albrect-
hsen 4, Dröfn Sæmundsdóttir 3, Sigurlaug
Jónsdóttir 2, Berglind Björgvinsdóttir 1.
Utan vallar: 4 mínútur.
Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur
Leifsson.
Staðan:
ÍBV 21 18 2 1 592:425 38
Haukar 22 17 1 4 590:491 35
Stjarnan 21 14 4 3 476:399 32
Víkingur 22 12 3 7 487:417 27
Valur 22 13 1 8 473:461 27
FH 21 10 2 9 512:481 22
Grótta/KR 23 10 1 12 487:510 21
Fylkir/ÍR 22 4 0 18 425:570 8
KA/Þór 23 3 0 20 466:575 6
Fram 21 1 0 20 391:570 2
KNATTSPYRNA
Meistaradeild Evrópu
C-RIÐILL:
Lokomotiv Moskva - AC Milan............... 0:1
Rivaldo 33. - 24.000.
Dortmund - Real Madrid ........................ 1:1
Jan Koller 21. - Javier Portillo 90. - 52.000.
Staðan:
AC Milan 4 4 0 0 4:0 12
Real Madrid 4 1 2 1 5:5 5
Dortmund 4 1 1 2 4:5 4
Lokomotiv 4 0 1 3 3:6 1
D-RIÐILL:
Deportivo La Coruna - Basel ................. 1:0
Diego Tristan 5. - 27.000.
Juventus - Manchester United ............... 0:3
Ryan Giggs 15., 41., Ruud van Nistelrooy
63. - 59.111.
Staðan:
Manch.Utd 4 4 0 0 10:2 12
Juventus 4 1 1 2 7:7 4
Deportivo 4 1 1 2 3:5 4
Basel 4 1 0 3 2:8 3
England
1. deild:
Gillingham - Norwich............................... 1:0
Wolves - Watford...................................... 0:0
Staðan:
Portsmouth 33 20 10 3 67:32 70
Leicester 33 20 8 5 56:30 68
Reading 33 18 4 11 44:31 58
Nottingham F. 32 15 9 8 55:32 54
Wolves 33 14 10 9 56:36 52
Sheff. Utd 31 15 7 9 45:34 52
Norwich 32 13 10 9 44:31 49
Rotherham 33 13 8 12 51:46 47
Watford 33 13 7 13 37:49 46
Ipswich 32 12 9 11 51:44 45
Gillingham 32 12 9 11 41:42 45
Burnley 31 12 8 11 46:55 44
Cr. Palace 31 10 13 8 43:33 43
Coventry 33 11 10 12 36:37 43
Millwall 33 12 7 14 39:48 43
Derby 33 12 6 15 42:49 42
Wimbledon 31 10 9 12 50:54 39
Preston 32 9 11 12 47:52 38
Bradford 32 10 8 14 39:52 38
Walsall 32 10 6 16 44:50 36
Brighton 33 7 8 18 34:51 29
Grimsby 33 7 8 18 38:64 29
Sheff. Wed. 33 5 11 17 31:56 26
Stoke City 32 5 10 17 34:62 25
2. deild:
Brentford - Huddersfield ........................ 1:0
Crewe - Wigan .......................................... 0:1
Luton - Plymouth ..................................... 1:0
Port Vale - Cardiff.................................... 0:2
Holland
Nijmegen - Willem II............................... 1:0
Skotland
Dundee - Hibernian ................................. 3:0
KÖRFUKNATTLEIKUR
NBA-deildin
Leikir í fyrrinótt:
Boston – Houston................................95:101
Eftir framlengdan leik.
Milwaukee – Minnesota....................114:117
Memphis – Utah ..................................103:92
Chicago – Phoenix.................................90:87
Denver – Golden State..........................89:94
Seattle – Detroit ....................................86:79
ÍSHOKKÍ
Íslandsmótið
Fyrsti leikurinn í úrslitakeppni karla,
Skautahöllin á Akureyri:
SA - SR .......................................................5:3
(2:1, 2:0, 1:2).
Mörk/stoðsendingar:
SA: Kenny Corp 2/2, Stefán Hrafnsson 2/0,
Sigurður Sigurðsson 1/1, Rúnar
Rúnarsson 0/1.
SR: Ingvar Þór Jónsson 1/1, Peter Bolin
1/0, Jónas Rafn Stefánsson 1/0, Árni
Bernhöft 0/1, Gauti Þormóðsson 0/1, Rich-
ard Thaitinen 0/1.
Varin skot:
SA: Birgir Örn Sveinsson 32 (11-15-6)
SR: Gunnlaugur Björnsson 34 (10-10-14)
Refsimínútur: SA 57 mín., SR 12 mín.
SKOTFIMI
Opið mót Skotfélags Kópavogs
60 skot liggjandi, riffill, 50 metrar:
Carl J. Eiríksson ..................................... 590
Arnfinnur Jónsson .................................. 576
Hafsteinn Pálsson ................................... 576
Eyjólfur Óskarsson ................................. 574
Viðar Finnsson ........................................ 564
Carl J. Eiríksson var yfir Ólympíulág-
markinu í greininni sem er 587 stig.
HANDKNATTLEIKUR
1. deild karla, Essodeild:
Ásgarður: Stjarnan – Valur.......................20
Digranes: HK – Haukar ............................20
Akureyri: Þór – KA....................................20
Seltjarnarnes: Grótta/KR – Víkingur ......20
1. deild kvenna, Essodeild:
Ásgarður: Stjarnan – Fylkir/ÍR ...............18
Í KVÖLD
STOKE City hefur áfrýjað rauða spjald-
inu sem Pétur Marteinsson fékk í leik
liðsins gegn Nottingham Forest í ensku
1. deildinni í knattspyrnu um síðustu
helgi. Pétri var þá vísað af velli í fyrri
hálfleik fyrir að verja skot með hendi.
Tony Pulis, knattspyrnustjóri, telur að
myndband sýni svo ekki verði um villst
að ekki hafi verið um viljaverk að ræða
hjá Pétri. „Við getum ekkert gert við
vítaspyrnunni sem dæmd var og þetta
hefði ekki breytt úrslitum leiksins. En
við viljum gera það sem hægt er til að
koma í veg fyrir að Pétur fari í eins leiks
bann og teljum að myndbandið geti vegið
þungt þegar knattspyrnusambandið
skoðar málið,“ sagði Pulis á heimasíðu
Stoke í gær.
Fari Pétur í bann getur hann ekki leik-
ið með Stoke gegn Ipswich 8. mars.
Spjaldi Pét-
urs áfrýjað
Pétur Marteinsson
PAOLO Maldini, fyrirliði AC Milan,
setti leikjamet í Evrópumótum fé-
lagsliða í knattspyrnu í gær. Mal-
dini lék sinn 118. Evrópuleik þegar
lið hans vann Lokomotiv, 1:0, í
Moskvu, í meistaradeild Evrópu, og
bætti með því met landa síns, Giu-
seppes Bergomis, sem lék með erki-
fjendunum í Inter.
Maldini, sem er orðinn 35 ára
gamall og hefur leikið með AC Mil-
an frá árinu 1985, hefur leikið í
heilar 90 mínútur í 113 af þessum
118 leikjum. Hann á leikjametið
með ítalska landsliðinu, hefur spil-
að 126 leiki með því. Fyrir skömmu
sagðist Maldini vonast eftir því að
spila í það minnsta eitt tímabil í við-
bót með AC Milan.
Maldini setti
leikjamet
í Moskvu
Manchester United lék virkilegavel í Tórínó og nýtti sér mis-
tök heimamanna til hins ítrasta.
Ryan Giggs kom inn á sem varamað-
ur fyrir Diego Forlan eftir aðeins 8
mínútna leik en Forland fór þá
meiddur af velli. Giggs hafði aðeins
verið inn á í 7 mínútur þegar hann
skoraði eftir sendingu frá Juan Seb-
astian Veron, og bætti við öðru
marki fyrir hlé eftir 40 metra sprett
með boltann. Ruud van Nistelrooy,
sem einnig sat á varamannabekkn-
um til að byrja með, mætti til leiks
fljótlega í síðari hálfleik og var ekki
lengi að bæta við þriðja markinu,
sem var sérlega ódýrt. Bæði lið áttu
skot í stangir og þverslá og mörkin í
leiknum gátu hæglega orðið mun
fleiri.
Alex Ferguson var hæstánægður
með sína menn og allt var með kyrr-
um kjörum í búningsklefa enska
liðsins eftir leikinn. Hann hældi
Giggs á hvert reipi. „Hann var stór-
kostlegur. Við ætluðum ekki að nota
hann, en urðum að grípa til hans
strax og hann launaði fyrir sig með
snilldarleik. Hann tognaði þó lítil-
lega og það er því ekki ljóst hvort
hann spilar úrslitaleik deildabikars-
ins á laugardaginn. En þetta var frá-
bær frammistaða hjá liðinu í heild og
hin mikla reynsla sem í því býr kom
berlega í ljós í kvöld,“ sagði Fergu-
son.
Deportivo La Coruna, Juventus
og Basel munu bítast um annað sæt-
ið í D-riðlinum í tveimur síðustu um-
ferðunum. Deportivo vann sinn
fyrsta leik í riðlinum, 1:0 gegn Basel,
og skoraði Diego Tristan markið eft-
ir aðeins fimm mínútna leik.
Portillo bjargaði Real
á síðustu stundu
Allt stefndi í tap hjá hinu stjörn-
um prýdda liði Real Madrid því Jan
Koller, Tékkinn hávaxni, skoraði
fyrir Dortmund um miðjan fyrri
hálfleik. Staðan var 1:0 fram á síð-
ustu mínútuna en eftir þunga sókn á
lokakafla leiksins náði varamaðurinn
Javier Portillo að jafna metin, 1:1.
Stigið getur reynst Real Madrid af-
ar dýrmætt en Dortmund hefði með
sigri náð undirtökunum í baráttu lið-
anna um annað sætið í C-riðlinum.
„Það er virkilega sárt að fá á sig
jöfnunarmark eftir að venjulegum
leiktíma er lokið. Við gerðum allt
rétt í þessum leik en uppskárum
ekki eftir því,“ sagði Stefan Reuter,
fyrirliði Dortmund.
Rivaldo skoraði sigurmark AC
Milan gegn Lokomotiv, 1:0, úr víta-
spyrnu í fyrri hálfleiknum. Brotið
var á Filippo Inzaghi í vítateig Ítal-
anna, sem höfðu farið illa með góð
marktækifæri snemma í leiknum.
Glansleikur hjá
Giggs í Tórínó
MANCHESTER United og AC Milan héldu áfram sigurgöngu sinni í
meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Bæði liðin unnu góða útisigra og
eru þegar komin í átta liða úrslit keppninnar eftir fjóra sigra í jafn-
mörgum leikjum í riðlakeppninni. Manchester United gerði sér lítið
fyrir og lagði Juventus að velli á sannfærandi hátt, 3:0, á hinu erfiða
vígi Ítalanna, Delle Alpi, og AC Milan sótti sigur til Moskvu, 1:0,
gegn Lokomotiv. Real Madrid náði naumlega jöfnu, 1:1, gegn Dort-
mund í Þýskalandi og Deportivo La Coruna lagði Basel að velli, 1:0,
á Norður-Spáni.
Reuters
Leikmenn Manchester United fagna einu þriggja marka sinna á Delle Alpi í gærkvöld. Nicky Butt,
David Beckham, Roy Keane, markaskorarinn Ryan Giggs og John O’Shea.