Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 2003 9 Mikið úrval af gallabuxum og bolum Str. 36—42 og 44—56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—15 sérverslun. Sérhönnun st. 42-56 við öll tækifæri Verið velkomnar Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347 Full búð af fallegum fatnaði Fataprýði Bankastræti 14, sími 552 1555 Léttar yfirhafnir, jakkar og kápur Glæsilegar vörur Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardag frá kl. 10-18. Sendum lista út á land Sími 567 3718 Vorvörur Glæsilegt úrval Str. 36-52 (S-3XL) Þri 11/3: Spínatsnúðar, basmathi hrísgrjónasalat m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Mið 12/3: Smalabaka & allskonar gott gott gott m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fim 13/3: Cashew karrý að hætti hússins m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fös 14/3: Girnilegur grænmetispottur m/óvæntu, fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Helgin 15/3 & 16/3: Gadó gadó = indónesískt. Mán 17/3: Ítalskt spelt pasta & pestó. Matseðill www.graennkostur.is Full búð af nýjum vörum Grímsbæ, sími 588 8488 við Bústaðaveg Nýkomnir fallegir bolir, blússur og buxur Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán. - fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-14 Nýjar vörur Þýsk jakkaföt, stakir jakkar Ný sending Laugavegi 34, sími 551 4301 Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 12-18 og laugardaga frá kl. 12-15 Skólavörðustíg 2 – sími 544 8880. Tilboðsdagar í tilefni endurbóta á Skólavörðustígnum Glæsilegt úrval af minkapelsum og loðtreflum LÖGRÉTTA, félag laganema við Háskólann í Reykjavík, var stofn- að á laugardag, en ný lagadeild var einmitt sett á laggirnar við skólann sl. haust. Meginverkefni Lögréttu verður að kynna námið og nemendur þess fyrir þjóðfélag- inu ásamt því að vinna að aukinni viðurkenningu lagaumhverfisins á því námi sem stundað er við Há- skólann í Reykjavík. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, formaður Lögréttu, sagði að fyr- irhugað væri að gefa út blað og halda málþing til þess að kynna lögfræðinám Háskóla Reykjavík- ur fyrir lögfræðifyrirtækjum og stjórnsýslu landsins. Hún sagði að nýju námi sem þessu fylgdi mikið kynningarstarf. „Ég er mjög ánægð með viðbrögðin. Við feng- um frábærar undirtektir,“ sagði Heiðrún Lind. Hún sagði metn- aðarfulla nemendur stunda nám við Háskólann í Reykjavík, nem- endur sem ætla sér góða hluti í framtíðinni. Í ræðu sinni við stofnun Lögréttu talaði hún um mikilvægi breytinga á lög- mannalögum á Íslandi. „Sólveig Pétursdóttir dóms- og kirkju- málaráðherra hefur nú kynnt fyr- ir Alþingi frumvarp til breytinga á lögmannalögum. Fyrir Háskól- anum í Reykjavík, og að mínum dómi lagaumhverfi öllu á Íslandi, eru lagabreytingar þessar algert grundvallaratriði í að loka á dyr úreltrar einokunar og opna fyrir heilbrigðri samkeppni. Ég get alls ekki séð jafnrétti í því að einn háskóli hafi töglin og hagld- irnar í tilhögun laganáms heillrar þjóðar. Við skorum á þá alþingis- menn sem ekki þekkja það laga- nám sem hér fer fram að kynna sér málið og ég er þess fullviss að þeir munu sjá að hér fer fram metnaðarfull kennsla í lögfræði. Laganemar setja því mikið traust á Sólveigu og háttvirt Al- þingi að samþykkja frumvarpið svo Háskólinn í Reykjavík, sem og aðrir skólar, geti verið virkir þátttakendur í leiknum,“ sagði Heiðrún Lind í ræðu sinni á laug- ardag. Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, fylgdi Lög- réttu úr hlaði ásamt Guðfinnu S. Bjarnadóttur rektor og Þórði S. Gunnarssyni, forseta lagadeildar. Morgunblaðið/Jim Smart Heiðrún Lind Marteinsdóttir, formaður Lögréttu, tók til máls á fundinum. Metnað- arfullir laga- nemar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.