Morgunblaðið - 11.05.2003, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2003 59
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 3 og 5.30. B.i 12
www.regnboginn.is
HK DV
X-97,7
HJ MBL
Kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
HOURS
Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. B.i 12. Sýnd kl. 10.20. B.i 12.
HL MBL
HK DV
Kvikmyndir.com
X-97,7
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i 12.Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. B.i 16.
Sýnd kl. 8 .
Brjálaður
morðingi,
Stórhættulegir
dópsmyglarar
Nú er honum
að mæta.
Svakaleg
spennumynd
með
töffaranum
Vin Diesel
úr xXx.
FRUMSÝNING
"Ævintýraleg skemmtun"
HK DV
KJÓSIÐ X-MEN UM HELGINA
"Fyrsta stóra
hasarmynd sumarsins
og gæti hæglega
endað sem ein sú
besta"
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
"X-Men 2 er mynd
með boðskap, brellur
og brjálaðan hasar..."
"Tvöfalt
húrra"
Frétta-
blaðið
"X2 er æsispennandi,...
frá fyrstu mínútu til þeirrar
síðustu, æsileg
skemmtun fyrir alla "
SV MBL
400
kr
www.laugarasbio.is
kl. 2 og 4. Ísl. tal. 400 kr. kl. 2. Ísl. tal. 400 kr.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Brjálaður morðingi,
Stórhættulegir dópsmyglarar
Nú er honum að mæta.
Svakaleg spennumynd
með töffaranum
Vin Diesel úr xXx.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.15 B.i. 16
KJÓSIÐ
X-MEN
UM HELGINA
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. B.i. 12
SV MBL
HK DV "Tvöfalt
húrra"
Frétta-
blaðið
HAFLIÐI Ragnarsson, bakari og
kökugerðarmeistari úr Mosfells-
bakaríi, náði þeim frábæra árangri
að hafna í öðru sæti keppninnar
International Belgian Chocolate
Award sem haldin var dagana 27.–
28. apríl í Brussel. Fóru leikar
þannig að Belgía hafnaði í fyrsta
sæti, Ísland í öðru, Spánn í þriðja
og svo Danmörk í fjórða. Það
skildu einungis 0,11 prósentustig á
milli sigurvegarans og Hafliða og
var endurtalið til að allt væri nú
örugglega á hreinu. Sigurvegarinn
heitir Serge Alexandre.
Fern aukaverðlaun voru veitt og
hlaut Hafliði tvenn þeirra, fyrir
bestu kökuna og besta eftirréttinn.
Hafliði útskrifaðist sem konditor í
Danmörku árið 1997 og vann Ís-
landsmeistaratitil í kökuskreyt-
ingum árin 1995, 1997 og 2002.
Góð tilfinning
Hérlendir matreiðslumenn fara
tíðum til keppna erlendis en hefð
hefur ekki enn skapast fyrir köku-
gerðarmenn og bakara. Hafliði
vann undankeppni í Danmörku
sem veitti honum brautargengi til
þessarar keppni.
„Manni leið eins og poppstjörnu
að koma þarna út, slík voru lætin í
kringum þetta,“ segir Hafliði og
lýsir því að umgjörð keppninnar
hafi verið til mikillar fyrirmyndar.
Tema keppninnar var dulmagn
Austurlanda eða „Oriental Myst-
ique“. Snerist hún um að vinna
með súkkulaði á sem fjölbreyttasta
vegu og var keppendum uppálagt
að búa til eftirrétt, köku og kon-
fektbakka. Einn liður keppninnar
var auk þess skrautstykki sem
þurfti að vera lágmark einn metri
á hæð.
„Þarna voru samankomnir allir
þeir frægustu í okkar fagi. Þetta
var mjög gaman, svaka keyrsla og
svaka törn. Það var líka ótrúlegt
að heyra fréttamennina lýsa
keppninni því þeir kölluðu og
hrópuðu líkt og um knattspyrnu-
leik væri að ræða!“
Fjölmiðlar á staðnum lýstu Haf-
liða sem viðfelldnum og sjarm-
erandi keppanda sem hefði sýnt
frábært handverk auk þess sem
hann hefði haft húmorinn í lagi.
Hafliði æfði af kappi hér heima
fyrir keppnina, keyrði t.d. réttina í
gegn frá upphafi til enda tvisvar.
„Ég ætlaði auðvitað alla leið,“
segir Hafliði og hlær. „En svona
grínlaust þá hafði ég góða tilfinn-
ingu fyrir því sem ég var að gera
og fannst hlutirnir vera í góðu
lagi. Þetta gekk alveg rosalega
vel.“
Að endingu má geta þess að
bakaraiðnin er honum í blóð borin
en faðir hans, afi og langafi störf-
uðu allir við það sama.
Hafliði Ragnarsson kökugerðarmeistari náði frábærum
Seið-
mögnuð
súkku-
laðigerð
Hafliði nostrar við verðlaunakökuna.
árangri í alþjóðlegri keppni í Belgíu