Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2003 59 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 3 og 5.30. B.i 12 www.regnboginn.is HK DV X-97,7  HJ MBL  Kvikmyndir.com ÓHT Rás 2 HOURS Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. B.i 12. Sýnd kl. 10.20. B.i 12. HL MBL HK DV  Kvikmyndir.com  X-97,7 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i 12.Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. B.i 16. Sýnd kl. 8 . Brjálaður morðingi, Stórhættulegir dópsmyglarar Nú er honum að mæta. Svakaleg spennumynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx. FRUMSÝNING "Ævintýraleg skemmtun"  HK DV KJÓSIÐ X-MEN UM HELGINA "Fyrsta stóra hasarmynd sumarsins og gæti hæglega endað sem ein sú besta"  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is "X-Men 2 er mynd með boðskap, brellur og brjálaðan hasar..." "Tvöfalt húrra" Frétta- blaðið "X2 er æsispennandi,... frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu, æsileg skemmtun fyrir alla " SV MBL 400 kr www.laugarasbio.is kl. 2 og 4. Ísl. tal. 400 kr. kl. 2. Ísl. tal. 400 kr. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Brjálaður morðingi, Stórhættulegir dópsmyglarar Nú er honum að mæta. Svakaleg spennumynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx. FRUMSÝNING Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.15 B.i. 16 KJÓSIÐ X-MEN UM HELGINA  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. B.i. 12 SV MBL  HK DV "Tvöfalt húrra" Frétta- blaðið HAFLIÐI Ragnarsson, bakari og kökugerðarmeistari úr Mosfells- bakaríi, náði þeim frábæra árangri að hafna í öðru sæti keppninnar International Belgian Chocolate Award sem haldin var dagana 27.– 28. apríl í Brussel. Fóru leikar þannig að Belgía hafnaði í fyrsta sæti, Ísland í öðru, Spánn í þriðja og svo Danmörk í fjórða. Það skildu einungis 0,11 prósentustig á milli sigurvegarans og Hafliða og var endurtalið til að allt væri nú örugglega á hreinu. Sigurvegarinn heitir Serge Alexandre. Fern aukaverðlaun voru veitt og hlaut Hafliði tvenn þeirra, fyrir bestu kökuna og besta eftirréttinn. Hafliði útskrifaðist sem konditor í Danmörku árið 1997 og vann Ís- landsmeistaratitil í kökuskreyt- ingum árin 1995, 1997 og 2002. Góð tilfinning Hérlendir matreiðslumenn fara tíðum til keppna erlendis en hefð hefur ekki enn skapast fyrir köku- gerðarmenn og bakara. Hafliði vann undankeppni í Danmörku sem veitti honum brautargengi til þessarar keppni. „Manni leið eins og poppstjörnu að koma þarna út, slík voru lætin í kringum þetta,“ segir Hafliði og lýsir því að umgjörð keppninnar hafi verið til mikillar fyrirmyndar. Tema keppninnar var dulmagn Austurlanda eða „Oriental Myst- ique“. Snerist hún um að vinna með súkkulaði á sem fjölbreyttasta vegu og var keppendum uppálagt að búa til eftirrétt, köku og kon- fektbakka. Einn liður keppninnar var auk þess skrautstykki sem þurfti að vera lágmark einn metri á hæð. „Þarna voru samankomnir allir þeir frægustu í okkar fagi. Þetta var mjög gaman, svaka keyrsla og svaka törn. Það var líka ótrúlegt að heyra fréttamennina lýsa keppninni því þeir kölluðu og hrópuðu líkt og um knattspyrnu- leik væri að ræða!“ Fjölmiðlar á staðnum lýstu Haf- liða sem viðfelldnum og sjarm- erandi keppanda sem hefði sýnt frábært handverk auk þess sem hann hefði haft húmorinn í lagi. Hafliði æfði af kappi hér heima fyrir keppnina, keyrði t.d. réttina í gegn frá upphafi til enda tvisvar. „Ég ætlaði auðvitað alla leið,“ segir Hafliði og hlær. „En svona grínlaust þá hafði ég góða tilfinn- ingu fyrir því sem ég var að gera og fannst hlutirnir vera í góðu lagi. Þetta gekk alveg rosalega vel.“ Að endingu má geta þess að bakaraiðnin er honum í blóð borin en faðir hans, afi og langafi störf- uðu allir við það sama. Hafliði Ragnarsson kökugerðarmeistari náði frábærum Seið- mögnuð súkku- laðigerð Hafliði nostrar við verðlaunakökuna. árangri í alþjóðlegri keppni í Belgíu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.