Morgunblaðið - 01.06.2003, Qupperneq 41
FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2003 41
Virðulegt einbýlishús í hjarta Selfoss
Vandað og vel viðhaldið 2ja hæða einbýlishús. Stór gróinn og sérlega
skjólgóður garður ásamt sólhýsi og bílskúr. Húsið er samtals 203 fm
+ skúr sem er 40 fm. Fallegar innréttingar og frábært skipulag. Öll
þjónusta, skólar og sund í göngufæri. Sjón er sögu ríkari.
Upplýsingar á Fasteignasölunni Árborgum • Selfossi
sími 482 4800 • Vefsíða: arborgir.is
Selfoss
Austurvegi 38 • 800 Selfossi
Sími 482 4800 • Fax 482 4848
arborgir@arborgir.is - www.arborgir.is
Nýjar lúxus-sérhæðir í
Gvendargeisla, Grafarholti
Sérinngangur í allar íbúðir - stæði í 3ja bíla bílahúsi - glæsilegt útsýni
Um er að ræða nýjar vandaðar frábærlega vel skipulagðar 3ja herb. 113,1 fm sérhæðir, jarðhæð
með sérgarði í suður og sérverönd og 4ra herbergja
129 fm sérhæðir á 2. og 3. hæð með suðursvölum sem snúa vel við sólu.
• Helstu kostir:
• Suðursvalir.
• Sérinngangur.
• Sérverönd.
• Stæði í bílageymslu.
• Hátt til lofts í íb., 2,58 m.
• Háir skápar í eldhúsi (98 cm).
• Stutt í skóla, leikskóla, veiði og golf.
• Verð 3ja herb.
16,4 millj.
• Verð 4ra herb.
18,7 millj.
Byggingaraðili GÁ
byggingar ehf.
Grunnmynd
3ja herbergja íbúðar
Grunnmynd
4ra herbergja íbúðar
Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast.
www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9-17.30.
Söluaðilar
GSM 896 8232
BARÐASTRÖND 19 - SELTJARNARNESI
Guðjón og Gyða taka vel á móti þér og
þínum í dag og sýna fallegt og talsvert
endunýjað raðhús á þessum vinsæla
stað. Fjögur svefnherbergi. Fallegur suð-
urgarður m/heitum potti o.fl.
Verð kr. 28,0 millj. Verið velkomin.
OPIÐ HÚS MILLI kl. 15 - 17
Thorvaldsensbasarinn, Austur-
stræti 4, á 102 ára afmæli í dag,
hinn 1 júní.
Árið 1901 ákváðu Thorvald-
senskonur að stofna basar eða
verslun sem væri opin að stað-
aldri og selja þar heimaunnar
vörur.
Þær vissu sem var, að mikið af
hagleiksfólki vildi gjarnar selja
handverk sitt og drýgja með því
tekjurnar eða jafnvel til að eiga
fyrir nauðsynjum, segir í frétta-
tilkynningu. Vörurnar voru seld-
ar í umboðssölu og sölulaunin
sem voru 10% runnu í fé-
lagssjóð.
Þá var Basarinn opinn frá kl.
8 til 19 og félagskonur skiptu
með sér að starfa í sjálfboða-
vinnu.
Enn unnið í
sjálfboðavinnu
Enn í dag vinna félagskonur
sjálfboðavinnu við afgreiðslu á
Basarnum og selja m.a. glæsi-
legar heimaunnar ullarvörur,
silfurskart og ýmsa smáhluti.
Allur ágóði rennur til góðgerð-
armála.
Boðið verður upp á kaffi og
pönnukökur á Thorvaldsensbas-
arnum í tilefni afmælisins frá kl.
10–17 í dag, sunnudaginn 1. júní.
Allir eru velkomnir.
Thorvaldsenskonur
minnast 102 ára
afmælis basarsins
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða
543 1000 um skiptiborð.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30
v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og
símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um
helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–
16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369.
LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn-
isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl.
í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–
24. S. 533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl.
9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími
585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232.
Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar.
NEYÐARÞJÓNUSTA
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. S. 525 1111 eða 525 1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð.
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum
trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að-
standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr.
Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til
að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek-
ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif-
stofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska-Foreldrahús.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
www.fotur.net
Kennaranámskeið Kramhússins
verður haldið dagana 12.–15. júní.
Þar verða kynntar ýmsar leiðir í
skapandi starfi með börnum og
unglingum. Námskeiðið er ætlað
grunnskólakennurum, leikskóla-
kennurum ásamt öllum þeim sem
hafa áhuga á skapandi kennsluað-
ferðum. Gestakennarar að þessu
sinni eru frá Bandaríkjunum og
eru: Rosemary Clough, dansari,
jógakennari og með BS-gráðu í
uppeldis og kennslufræðum, og
Holly Hughes, umhverfislistamaður
og ljósmyndari.
Einnig miðla listgreinakennarar
Kramhússins af reynslu sinni en í
Kramhúsinu hefur verið starfrækt
listasmiða barna og unglinga sl. 20
ár. Námskeiðið kostar kr. 26.500 og
geta þátttakendur sótt um styrk til
endurmenntunarsjóða eða sveitar-
félaga, segir í fréttatilkynningu.
Nánari upplýsingar eru í síma eða á
netfangi: info@kramhusid.is og vef-
fang: www.kramhusið.is
Á NÆSTUNNI