Morgunblaðið - 01.06.2003, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 01.06.2003, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2003 61  KVIKMYNDIR.COM  ÓHT Rás 2 KVIKMYNDIR.IS „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2, 5.30, 8 OG 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 3.45, 5.50, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50, 8, 9.05, 10.10 og 11.15. AKUREYRI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. KRINGLAN Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 KEFLAVÍK Sýnd kl. 5.30 og 10. B.i. 12. AKUREYRI Sýnd kl. 5.40 og 10. B.i.12. Allt sem hann þurfti að vita um lífið lærði hún í fangelsi! Það borgar sig að kynnast fólki vel áður en þú ferð á blint stefnumót á netinu. Queen Latifahfer á kostum og Steve Martin slær í gegn í sinni stærstu gamanmynd frá upphafi! „Einn mesti grínsmellur ársins!“ STÚDENTSPRÓF Á 2 ÁRUM HRAÐBRAUT Í haust tekur til starfa skóli sem býður nemendum að ljúka stúdentsprófi á aðeins 2 árum. Inntökuskilyrði er að nemandi hafi fengið góðar einkunnir á samræmdum prófum. Kynntu þér skólann á vefnum: www.hradbraut.is. Stofnendur Menntaskólans Hraðbrautar eru: - Nýsir hf. - Hraðlestrarskólinn - Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Opinn kynningarfundur um Menntaskólann Hraðbraut verður þriðjudaginn 3. júní kl. 20:00 í stofu 101 í Odda í Háskóla Íslands. Menntaskólinn Hraðbraut Reykjavíkurvegi 74 - Pósthólf 133 - 220 Hafnarfjörður Sími: 565 9500 - Netfang: postur@hradbraut.is - Veffang: www.hradbraut.is HRAÐBRAUT MENNTASKÓLINN HRAÐBRAUT skemmta á böllum vítt og breitt um landið nær hverja helgi, hefur Geir- mundur verið furðu afkastamikill og liggja líklega eftir hann vel á annað hundrað laga. Geirmundur hefur þó aldrei látið frá sér harmonikkuplötu áður og raunar eru nokkur ár liðin síðan plata af þessari gerð og gráðu kom síðast út á Íslandi. „Það eru sveiflur á henni,“ segir Geirmundur þegar hann er spurður um yfirbragð plötunnar. „En svo eru á henni fimm standardar, þar á með- al lagið „Tico Tico“ sem alla harm- onikkuleikara langar að geta spilað, og tveir tangóar.“ Á plötunni klæðir hann í harmonikkubúning mörg af sínum vinsælustu lögum, eins og „Þegar sólin er sest“, og „Í sum- arsveiflunni“. Sér til aðstoðar hafði Geirmundur Árna Scheving sem annaðist upp- tökur og útsetti undirleik en spilar einnig á víbrafón og bassa auk fleiri hljóðfæra, Sigurð Flosason sem leik- ur á klarinett og Conga-trommur, Jón Pál Bjarnason sem leikur á gítar og Alfreð Alfreðsson á trommur. GEIRMUNDUR Valtýssonhefur fyrir löngu sungiðsig inn í hjörtu lands-manna með reffilegum sveiflum á skagfirska vísu og ang- urværum elskulögum. Nú bregður Geirmundur út af vananum með nýrri plötu þar sem hann sleppir hendi af hljómborðinu og tekur harmonikkuna sér í fang. „Þetta var eitt fyrsta hljóðfærið sem ég lærði á,“ sagði Geirmundur þegar blaðamaður tók hann tali. „Ég var ellefu ára gamall þegar ég byrj- aði að læra á nikkuna og byrjaði að spila á hana á dansleikjum fjórtán ára.“ Geirmundur fór þó fljótt yfir í gít- arinn og þaðan yfir á hljómborð en snýr sér nú aftur að nikkunni. „Þetta kom út af viðtali sem blaðamaður tók við mig út af plötunni sem kom út um jólin. Hann spurði mig hvað væri á döfinni og þá sló ég fram, mest í gamni mínu: „ætli það sé ekki bara nikkan!“ Útgefendur mínir ráku augun í þetta og voru hrifnir af hugmyndinni svo við ákváðum að láta slag standa.“ Geirmundur á að baki langan feril í tónlist, en árið 1971 leit fyrst dags- ins ljós hljómsveit með hans nafni. Nýjasta platan, sem heitir Ort í sandinn, eftir einu af ástsælustu lög- um Geirmundar er hans tólfta plata en á milli þess að stjórna fjármálum Kaupfélagsins, sinna búfé og Sveiflukóngurinn grípur í nikkuna Geirmundur Valtýsson lét nýlega frá sér nýja plötu, Ort í sandinn, þar sem hann bregður út af vananum og leikur á harmonikku. Ásgeir Ingvarsson tók hann tali. Kominn í kunnuglegar stellingar: Harmonikkan var fyrsta hljóðfæri Geirmundar Valtýssonar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.