Morgunblaðið - 22.06.2003, Page 35

Morgunblaðið - 22.06.2003, Page 35
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 2003 35 Höfum til sölu nýbyggingu að Kletthálsi 3. Helmingur hússins hefur þegar verið reistur og sést hér á mynd. Afhending fyrir áramót. Grunnflötur 1284 fm. Milligólf 379 fm. Hagstætt verð. Hagstæðir skilmálar. Selst í einu eða tvennu lagi. Sjá nánar á Atvinnuhus.is 1660 fm nýbygging með 9 m. lofthæð Atvinnuhús ehf. fasteignasala. Skúlagata 30, S. 561 4433, 698 4611, Atli Vagnsson hdl. Háaleitisbraut 113, 4.h.h. Glæsileg 101 fm 4ra-5 herb. íbúð í fjölbýli. Íbúðin hefur verið standsett á mjög smekklegan hátt. Fallegt útsýni. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 17-19 (Hjördís). V. 14,0 m. 3351 Opið hús 2ja-4ra herb. íbúðir Flúðasel 72 - 2. hæð A Mjög falleg 4ra-5 herb. 116 fm íbúð á 2. hæð í nýlega standsettu fjölbýli. Íbúð- in skiptist m.a. í stórt hol, stofu, borðstofu og 3-4 herbergi. Yfirbyggðar svalir. Íbúðinni fylgir stæði í bílag. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli 13-15 (Björg). V. 13,9 m. 3054 Naustabryggja 7, jarðhæð Ný, glæsileg 87 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með stórri verönd (25 fm) auk stæðis í bílageymslu í nýju húsi sem tekið hefur verið í notkun í Naustabryggju. Eignin skiptist í hol, stofu, eldhús, baðherbergi og tvö her- bergi. Allar hurðir, innréttingar og gólf- efni eru úr eik. ÍBÚÐIN ER TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 14.00- 16.00. V. 14,5 m. 3325 Fiskakvísl - 210 fm-m. bílsk. Falleg og björt 210 fm íbúð með bílskúr á tveimur hæðum í góðu fjölbýlishúsi með suðursvölum og glæsilegu útsýni. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu, borðstofu, eld- hús, fjögur herbergi, baðherb. og fjöl- skyldurými. Arinn. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Toppíbúð á eftirsóttum stað. V. 20,3 m. 3177 Álfaheiði - glæsileg eign Einstaklega falleg og vel skipulögð fimm her- bergja íbúð á jarðhæð á frábærum stað við Álfaheiði í Kópavogi. Eignin skiptist í forstofu, þvottahús, hol, eldhús, sjónvarpshol, stofu, borðstofu, þrjú herbergi og baðherb. Bílskúr og sér geymsla innaf bílskúrnum. V. 16,9 m. 3436 Stigahlíð - standsetning 3ja herb. íbúð sem skiptist í hol, stofu, tvö herbergi, eldhús og bað. Íbúðin er öll upp- runaleg og þarfnast standsetingar. Laus strax. V. 9,2 m. 3297 Laufásvegur - 3ja herb. hæð 3ja herb. falleg 91 fm íbúð á 2. hæð í traustu steinhúsi með góðu útsýni á mjög eftirsóttum stað. Stórar svalir. Íbúðin skiptist í gang, eldhús, tvö herbergi. stofu, eldhús og bað. V. 14,5 m. 3393 Birkimelur við Hagatorg Falleg 3ja herbergja 80 fm íbúð á 2. hæð í fjöl- býlishúsi sem hefur verið standsett á glæsilegan hátt. Íbúðin skiptist í stofu, 2 herbergi, hol, eldhús, bað, geymslu og suðursvalir. Parket er á allri íbúðinni, ný- leg innrétting er í eldhúsi, nýlegar flísar eru á veggjum í baði. V. 12,9 m. 3418 Lautasmári - 80 fm 2ja herbergja glæsileg íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýli. Íbúðin er óvenju stór 79,8 fm. Íbúðin skiptist í hol, herbergi, baðherbergi, þvottahús, stórt eldhús og stóra stofu. V. 12,4 m. 3437 Opið hús Opið hús KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 s. 585 0600 GRÆNAMÝRI - SELTJARNARES 258,7 fm, 8 herbergja einbýlishús í frábæru ástandi með bílskúr og upphituðu bílaplani á yndislegum stað, með nærliggjandi útivistar- svæði fyrir börn og fallegum og skjólgóðum garði. Miðja hússins er opin upp í mæni og flæðir birta um allt húsið sem skartar fyrsta flokks innréttingum og gólfefnum, kirsjuberjaviði í innihurðum og eldhúsinnréttingu, mjög stóru þvottahúsi og geymslu. Einnig fylgir öryggiskerfi húsinu svo og eignaraðild að grendarsvæði. Aðkoma að húsinu er glæsileg enda hefur garðurinn hlotið viðurkenningu, innkeyrslan er stór og er skjólgirðing allt um hring. Á fyrstu hæð hússins er aðfinna flísalagða forstofu og hol með mikkili lofthæð, stóra stofu og glerskála þaðan sem gengið er út í garð, eldhús með glæsilegri innréttingu og búri, gesta salerni, stórt svefnherbergi, geymslu og stórt þvottahús þaðan sem einnig er gengið er út í garð. Stigahúsið er bjart og fallegt og á annari hæðinni eru 5 svefn- herbergi glæsilegt baðherbergi og sjónvarpshol. Þetta er einbýli í hæsta gæðaflokki á mjög eftirsóttum stað og viljum við benda öll- um þeim sem hafa áhuga á að skoða eignina að hafa samband við okkur hjá Fasteignaþingi í síma 585-0600 og við munum sýna þér eignina sem fyrst. FASTEIGNAÞING 585-0600. FASTEIGNASALA HÁTÚNI 6a SÍMI 512 1212 FAX 512 1213 Skjólsalir 3 – Opið hús í dag frá kl. 14.00-17.00 Glæsilegt 219 fm parhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr á frábærum stað í Salahverfinu. Frá stofu og borstofu er hægt að ganga út á rúmgóðar suðursvalir með fallegu ÚTSÝNI. Stórt eldhús með stórglæsilegri vandaðri kirsuberjainnréttingu með halógen-lýsingu. Mjög fallegt parket, náttúrusteinn og flísar á gólfum. Þetta er mjög falleg og björt eign á fallegum og barnvænum stað í Kópavoginum. Seljandi getur veitt lán af hluta af kaupverði til 15-20 ára með 7-8% vöxtum. Allar nánari uppl. á skrifstofu Foss. Björn tekur vel á móti væntanlegum kaupendum í dag frá kl. 14.00-17.00. flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið Undirföt Náttföt Frábært úrval COS Undirfataverslun • Glæsibæ • S: 588 5575 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Jónsmessuferð með Erlu um álfa- byggðir Hafnarfjarðar Erla Stef- ánsdóttir sjáandi verður með Jóns- messuferð um álfabyggðir Hafnarfjarðar á morgun, mánudag- inn 23. júní, kl. 22.30 frá Upplýsinga- miðstöð Hafnarfjarðar. Farið verður með rútu á þá staði sem mestan kraftinn gefa og sumarsólstöðum fagnað. Fjöldi sæta er takmarkaður og þarf að bóka sig í ferðina hjá Upplýsingamiðstöð Hafnarfjarðar, Vesturgötu 8. Ferðin kostar 1.800 kr. Hálfvirði fyrir yngri en 12 ára. Jónsmessunæturganga Árbæj- arsafns verður á morgun, mánu- daginn 23. júní. Lagt verður af stað frá miðasölu Árbæjarsafns kl. 22 og er þátttaka ókeypis. Á göngunni mun fólk fræðast um íslenska þjóðtrú, gróðurfar og sögu Elliðaár- dalsins. Fararstjórar verða Helgi M. Sigurðsson sagnfræðingur á Árbæj- arsafni og Þorvaldur Örn Árnason líffræðingur. Einnig verður leikið á gítar þar sem áð verður. Á MORGUN Á FUNDI héraðsnefndar Þingeyinga sem haldinn var á Laugum í Reykja- dal 13. júní sl. voru málefni Raufar- hafnar rædd. Ályktun var samþykkt samhljóða og þar segir m.a: Héraðsnefnd Þingeyinga vekur at- hygli á að víða á Íslandi á byggð í vök að verjast. Norðausturland er þar engin undantekning. Tímabundnir erfiðleikar Raufarhafnar eru verkefni sem takast þarf á við og varðar alla Íslendinga hvernig til tekst. Stjórn- völd þurfa að sýna í verki að þau standi við það sem þeim ber að gera. Þau geta ekki horft aðgerðarlaus á að fólk hrekist eignarlaust frá heimilum sínum þar sem óheyrilegur kostnaður fyrir þjóðarbúið fylgir í kjölfarið og oft á tíðum mannlegir harmleikir. Engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn. Sveitarfélög Þingeyjar- sýslu munu standa fast að baki sveita- stjórn og íbúum Raufarhafnar við að snúa vörn í sókn. Héraðsnefnd Þing- eyinga er þess fullviss að með sam- stilltu átaki megi reisa merkið á ný. Héraðsnefnd Þingeyinga leggur til að sveitarfélög í Þingeyjarsýslu skipti með sér hlut Raufarhafnarhrepps í samstarfsverkefnum sínum það sem eftir er ársins. Með þeim hætti vilja þau sýna samstöðu sína með íbúum Raufarhafnar og hve mikils virði þeir eru fyrir héraðið allt. Byggðir eiga víða í vök að verjast Héraðsnefnd Þingeyinga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.