Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 2003 55                                       !" #$%&'# '(%)$*!+ (, -)$*!+ .$/0,&1        ! "#! $%&!'() '& * '+ 23 )2    , )4   )2    )4  (4 5  (4 65 7 8   (45   98  - -      - -    )2    , , , , , , , , , , , , , , ,  . /&&''  &  " !001 '& ! " %&  '+ & 2 "#&! " '   2 3 * 3''  " !001 '& ! " %&  '+, !1 '&! %& !"#!    (: 78                    !  "  #     $   %    " &    : 8; < 8    45&&  !001 '&! " /! %"! * '+ => &  => &  => &  ! ?:2 : @<8  : %: ? "8   # :2A;2 : $B C: C   E4 6F @ 8 G4 # 6         1 " 1  1 +  1 %!  1 &''& 1   1    2   ( <::64  H  : .A  8<I -<7< 0  %  7 ) : H A< 8 @   &  %8          + 1 1 3 1 3 1 3 1   3 1 %!  B8 -0 @ J < B< J !4 )  ?2 K   B< H  C I < : >6 J8< 1 7<   3 1 3 1     3 1 &''&   1 E 278 <8B  :78 6! & , -  )  !! #'+' ' '' & 1  #"! %& !   ! . (5  2 ) 78 6! ' '&! &''& %&     &     B78 .&  "&% %& 2 ( ! .   &, ' +!    '%!- %& ! ! #'+' &'! ( ) ((& (!! !  "#"$$  %&' %&' %(' )' %%' %&' %$' %*' %#'%$' %+'Í KVÖLD kl. 20.30 hefur göngu sína breskur myndaflokkur í átta hlutum er nefnist Saga Forsyte-ættarinnar. Um er að ræða myndaflokk byggðan á skáldsögum eftir nóbels- verðlaunahöfundinn John Gals- worthy. Þættirnir gerast um alda- mótin 1900 og í þeim er rakin saga Forsyte-fólksins í þrjár kynslóðir. Fjölskyldan er vel stæð og á yfir- borðinu er allt slétt og fellt en undir niðri kraumar óánægja og bældar hvatir. Í árdaga sjónvarpsútsendinga á Íslandi var sýndur myndaflokkur gerður eftir sömu sögu og naut hann mikilla vinsælda. Nýju þættirnir sem eru frá 2002 hafa hlotið mikið lof og hlutu m.a. til- nefningu til BAFTA-verðlaunanna bresku og ennfremur bandarísku sjónvarpsþáttaverðlaunanna, Gullna gervihnattarins. Leikstjóri er Andy Harries og í helstu hlutverkum eru Damian Lew- is, John Carlisle, Gina McKee og Barbara Flynn. Endurnýjuð kynni við Forsyte-ættina Forsyte-ættin eru vandaðir breskir framhaldsþættir. Fyrsti þátturinn í Sögu Forsyte- ættarinnar er á dagskrá Sjónvarps- ins kl. 20.30. ÚTVARP/SJÓNVARP MYND Friðriks Þórs Friðrikssonar, Bíódagar, frá 1994 er sýnd á Skjá ein- um í kvöld. Myndin er sumpart sjálfsævisögu- leg og segir frá ævintýrum pilta á Ís- landi eftir seinna stríð þegar banda- rísku kvikmyndirnar með hasargæjum á borð við Roy Rogers heilluðu unga drengi og bíóferðir voru ævintýrum líkastar. Fólk klæddi sig upp þegar það fór í kvikmyndahús – hvað þá þegar horfa átti á biblíukvik- myndir líkt og sést í upphafsatriði myndarinnar. Hvolpavitið lætur einn- ig á sér kræla og takmarkalaus for- vitni um allt sem ekki má vita um. Handritið sömdu Einar Már Guð- mundsson og Friðrik Þór Friðriksson en með aðalhlutverk fara Örvar Jens Arnarsson, Orri Helgason, Rúrik Haraldsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Jón Sigurbjörnsson og Guðrún Ás- mundsdóttir. Götuslagur í uppsiglingu í kvikmynd Friðriks Þórs. Bernskuár í bíói Bíódagar eru á dagskrá SkjásEins í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 21.50. AÐDÁENDUR Stjörnustríðs- myndanna ættu að gleðjast, því í dag kl. 14.40 sýnir Stöð 2 myndina Star Wars: Episode VI – Return of the Jedi. Í myndinni hefur Svarthöfði, með hjálp illra afla, byggt nýtt Helstirni, sem á að vera óvinnandi vígi. Á meðan þessi ósköp eiga sér stað hefur Hans Óli verið handsamaður og dvelur nú við illan kost hjá ómenninu stór- gerða, Jabba Hetti. Logi geim- gengill getur ekki látið þetta við- gangast og sendir því vélmennin R2D2 og C3P0 af stað, í þeim til- gangi að frelsa Hans Óla. Lilja prinsessa, dulbúin sem manna- veiðari, slæst í för með þeim ásamt hinum loðna vini sínum, Loðna. Lokabardaginn á sér stað á plán- etunni Endor og þá kemur það í ljós hvort hinir frjálsu menn, undir forystu Jedi-riddarans knáa, munu halda velli eða verða troðnir undir hæl hins illa keisara. Með aðalhlutverk fara Mark Hamill, Harrison Ford og Carrie Fisher. Loka- uppgjörið Logi geimgengill og Hans Óli kom- ast í hann krappan í lokauppgjöri Stjörnustríðsævintýrisins. Return of the Jedi er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 14.40.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.