Morgunblaðið - 24.06.2003, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚNÍ 2003 33
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
ATVINNA ÓSKAST
Húsasmiður
getur bætt við sig verkefnum
í mótauppslætti og þökum.
Er með góð mót og hagstætt verð.
Upplýsingar í síma 698 2261.
Fjallasport
Starfsmaður óskast á breytingarverkstæði.
Reynsla æskileg. Umsókinir sendist á net-
fangið: kristin@fjallasport.is
Upplýsingar ekki veittar í síma.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Fjárfestar — fyrirtæki
— einstaklingar
Til sölu iðnaðar- og skriftofuhúsnæði í eftirfar-
andi fasteignum:
Hólmaslóð 2, Reykjavík: 388 ferm. á jarðhæð.
Getur selst með leigusamningi. Mikið endur-
nýjað. Nýtt útlit. Frábær staðsetning.
Rauðhellu 1, Hafnarfirði: 2x134 ferm. einingar
með möguleika á millilofti. Laust strax. Stórar
aksturshurðir og stórt útisvæði.
Rauðhellu 16, 220 Hafnarfirði: 414 ferm., 314
ferm. og 685 ferm. með leigusamningi.
Gott húsnæði. Stórar aksturshurðir og gott
útisvæði.
Ofangreindum fasteignum fylgir hagstæð
áhvílandi langtímalán.
Langtímaleiga kemur einnig til greina.
ABF - Ráðgjöf, sími 861 6300,
abfradgjof@simnet.is
Skrifstofuherbergi/leiga
Til leigu rúmgóð nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt
öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa.
Upplýsingar í síma 896 9629.
Útboð
F.h. Fasteignafélagsins Laugardalur
ehf., sem er hlutafélag í eigu Reykjavík-
urborgar og Samtaka iðnaðarins, er
óskað eftir tilboðum í jarðvinnu vegna
fyrirhugaðrar byggingar íþrótta- og
sýningarhallar við Laugardalshöllina
í Reykjavík. (Útboð nr. ISR0316/LAUG)
Helstu magntölur:
Vinnugirðing 550 m
Gröftur 65.000 m3
Fleygun 1.500 m2
Fylling 35.000 m3
Verklok eru 20. september 2003.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Inn-
kaupastofnunar Reykjavíkur, Fríkirkju-
vegi 3, frá og með 24. júní 2003 gegn
10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 8. júlí 2003 kl. 11:00 á
sama stað.
LAUG84/3
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Útboð
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað
eftir tilboði í verkið:
„Geymir á Háhrygg — hreinsun og
flotþak“
Verkið felst í hreinsun og sementskústun
á vatnsgeymi Orkuveitu Reykjavíkur á
Háhrygg, um 3 km frá Nesjavöllum.
Einnig skal fjarlægja núverandi flotþak
úr geyminum og reisa í honum nýtt
flotþak sem verkkaupi leggur til.
Helstu magntölur eru:
Grunnflötur geymis (=flotþak): 485 m2
Hreinsun og sementshúðun stályfir-
borðs: um 1800 m2
Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupa-
stofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkju-
vegi 3, Reykjavík, frá og með mánudeg-
inum 23. júní 2003 gegn 10.000 kr. skila-
tryggingu.
Opnun tilboða: 8. júlí 2003 kl. 10:00 á
skrifstofu Innkaupastofnunar.
OR042/03
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Aðalbraut 1, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Valgerður Ásta Kristjánsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 27. júní 2003 kl. 10:00.
Bakkahlíð 3, íb. 01-0002, Akureyri, þingl. eig. Anna Valdimarsdóttir,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 27. júní 2003
kl. 10:00.
Berghóll II, íb. 01-0101, Hörgárbyggð, þingl. eig. Davíð Gíslason,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 27. júní 2003 kl. 10:00.
Bjarkarbraut 1, 0201, eignarhl., Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Sigvaldi
Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudag-
inn 27. júní 2003 kl. 10:00.
Borgarhlíð 7a, Akureyri, þingl. eig. Ingunn Kristín Aradóttir og Hinrik
Benedikt Karlsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., föstudaginn
27. júní 2003 kl. 10:00.
Brekkugata 3, 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Brekkubúðin ehf., gerðar-
beiðendur Akureyrarkaupstaður og Íslandsbanki hf., föstudaginn
27. júní 2003 kl. 10:00.
Brekkugata 3, versl/saumastofa, 01-0201, Akureyri, þingl. eig. Brekku-
búðin ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn 27. júní
2003 kl. 10:00.
Fagrasíða 11e, íb. 15-0101, Akureyri, þingl. eig. Anfinn Heinesen
og Anna Kristín Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstu-
daginn 27. júní 2003 kl. 10:00.
Frostagata 4C, ehl. 01-0102, Akureyri, þingl. eig. Gunnar H. Valdimars-
son og Scandia ehf., gerðarbeiðandi Verðbréfastofan hf., föstudaginn
27. júní 2003 kl. 10:00.
Glerá, lóð nr. 1, íb. 01-0101, Akureyri, þingl. eig. Einar Arnarson,
gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Sjóvá-Almennar tryggingar
hf. og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 27. júní 2003 kl. 10:00.
Hafnargata 17, Grímsey, þingl. eig. Brynjólfur Árnason, gerðarbeið-
andi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 27. júní 2003 kl. 10:00.
Hafnarstræti 18, íb. 01-0301, Akureyri, þingl. eig. Svavar Haukur Jó-
steinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 27. júní
2003 kl. 10:00.
Hafnarstræti 79, íb. 01-0301, Akureyri, þingl. eig. Árni Steinar Jó-
hannsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íslandssími
hf., föstudaginn 27. júní 2003 kl. 10:00.
Helgamagrastræti 21, íb. 010101, Akureyri, þingl. eig. Albert Gestsson,
gerðarbeiðandi Landssími Íslands hf., föstudaginn 27. júní 2003
kl. 10:00.
Hinriksmýri, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Baldvin Pétursson, gerðarbeið-
andi Kaldbakur fjárfestingafélag hf., föstudaginn 27. júní 2003 kl.
10:00.
Hjallavegur 10, iðnaður B, 010102, Hrísey, þingl. eig. Nautastöð Lands-
sam. kúabænda ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri,
föstudaginn 27. júní 2003 kl. 10:00.
Hraunholt 2, eignarhluti, Akureyri, þingl. eig. Stefanía Jóhannsdóttir,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 27. júní 2003
kl. 10:00.
Hrísalundur 20j, 03-0403, Akureyri, þingl. eig. Ingigerður Einarsdóttir,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn 27. júní 2003 kl. 10:00.
Hvammshlíð 2, íb. 010201, Akureyri, þingl. eig. Elsa Baldvinsdóttir,
gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 27. júní 2003
kl. 10:00.
Hvannavellir 6, íb. 01-0202, Akureyri, þingl. eig. Björn Stefánsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akureyri,
föstudaginn 27. júní 2003 kl. 10:00.
Keilusíða 11 H, 010204, Akureyri, þingl. eig. Hjalti Bergmann, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Kreditkort hf., föstudaginn 27. júní
2003 kl. 10:00.
Kotárgerði 17, Akureyri, þingl. eig. Erling Ingvason og Margrét Stein-
unn Thorarensen, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn
27. júní 2003 kl. 10:00.
Lögbergsgata 7, íb. 01-0001, Akureyri, þingl. eig. Hermann Ágúst
Brynjarsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Íslands-
banki hf., föstudaginn 27. júní 2003 kl. 10:00.
Múlasíða 5J, 0303, Akureyri, þingl. eig. Lára Halldórsdóttir, gerðar-
beiðendur Akureyrarkaupstaður og Kreditkort hf., föstudaginn
27. júní 2003 kl. 10:00.
Mýrargata 2, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Þrb. Jarðverk ehf., gerðarbeið-
andi Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 27. júní 2003 kl. 10:00.
Setberg, útihús; fjós, kálfahús og hlaða, Svalbarðsstrandarhreppi,
þingl. eig. AUTO ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri,
föstudaginn 27. júní 2003 kl. 10:00.
Skarðshlíð 26d, 030301, Akureyri, þingl. eig. Jörundur H. Þorgeirsson
og Edda Björk Þórarinsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Lands-
banki Íslands hf., föstudaginn 27. júní 2003 kl. 10:00.
Skriðuland, eignarhl., Arnarneshreppi, þingl. eig. Halldóra L. Friðriks-
dóttir, gerðarbeiðandi Verkval, verktaki, föstudaginn 27. júní 2003
kl. 10:00.
Sólvellir 17, 010302, Akureyri, þingl. eig. Ellý Dröfn Kristjánsdóttir,
gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudag-
inn 27. júní 2003 kl. 10:00.
Strandgata 39, efsta hæð, Akureyri, þingl. eig. Stefán Ásgeir Ómars-
son, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Birgir Kristjánsson,
föstudaginn 27. júní 2003 kl. 10:00.
Túnsberg, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Sveinberg Th. Laxdal,
gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 27. júní
2003 kl. 10:00.
Vættagil 31, Akureyri, þingl. eig. Hrönn Bessadóttir, Guðlaugur Arason
og Snjólaug Baldvinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstu-
daginn 27. júní 2003 kl. 10:00.
Ytra-Dalsgerði, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Jakobína Sigurvinsdóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Norðurlands, föstudaginn 27. júní
2003 kl. 10:00.
Ytra-Holt hesthús, eining nr. 26, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Eydís
Ósk Jónsdóttir og Kristín Svandís Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Kred-
itkort
hf. og Sparisjóður Rvíkur og nágr., föstudaginn 27. júní 2003 kl. 10:00.
Þverá II, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Jón Bergur Arason, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki Íslands hf., Lánasjóður landbúnaðarins og sýslu-
maðurinn á Akureyri, föstudaginn 27. júní 2003 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
23. júní 2003.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
SMÁAUGLÝSINGAR
KENNSLA www.nudd.is