Morgunblaðið - 10.07.2003, Síða 51

Morgunblaðið - 10.07.2003, Síða 51
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 2003 51 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Í einkasölu ca 240 fm raðhús auk 23 fm sérstandandi bílskúrs á góðum stað út við óbyggt svæði. Möguleiki að útbúa 2ja herbergja íbúð í kjallara með sérinng. Falleg mikið endurnýjuð eign. Nýl. vandað eldhús, parket, 5 svefnherb., útsýni, aflokuð suðurverönd, mikil veðursæld. Falleg lítil ræktuð lóð. Sannarlega eign sem vert er að skoða. Verð 22,6 m. FJARÐARSEL 61     !    "#    $  !  %     &                   7068,9 ,'8:7;<7 =>(<'8:7;<7 .8?@=9A><7        ! "#$ %  #" & #' &  ' * ) ) 'BC (  * ' (    ( * 'BC   (  ( * B -  B4  B - D- -C      (      ' * () ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   (        && '#    ()*+ #    ,       *)*(+ #  #  )#     &!  -*. &      &&E  C* 12"",,-#" + !& #'( F3 9C- F3 9C- F3 9C- 7G  -  ,- G  0   -+E  8 H G --  - JB 4/1   2B  - *  4   3-  3-  3-  3-  "##" "##" 3-  03-  3-  3-  / 3! ." ##' 3-  4B*-  .-+ >  ( @  ,*  ' 1-   *+    9 ,    "##" 3-  3-  03-  3.  3-  3-  3-  3.  H  ( @ * L H  L 7B* 'G M  H   K6  34L A   3.  03-  03-  03-  3-  3-  3.  4!3 3-  3-  3-  ( -  - 5   "#!   #6!"  #( 3- #/ 3!.#!  # #'( 5   "# .'"## # #'( * "( -- - *- - * " )3- 3!"3/  ( *  ") -  #'#(        '/- - 7!  ") 6 %!" "##" #!  #6!"  # #'(8##  " #' )3- 3!" 4 (* ")   ###!  # #')# -  ## # #'( *** --. * * * * -/            RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Nætur- tónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einars- syni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Poppland. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta- ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Fót- boltarásin og Gott kvöld með Ragnari Páli Ólafssyni. Bein útsending frá leikjum kvöldsins og tónlist. 22.10 Óskalög sjúklinga með Erpi og Bent. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 18.26-19.00 Útvarp Austurlands kl. 18.26-19.00 Útvarp Suður- lands kl. 18.26-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.26-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 07.00-09.00 Ísland í bítið Þórhallur Gunn- arsson og Jóhanna Vilhjálmsdóttir 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Eitíshádegi Bylgjunnar 13.00-13.05 Íþróttir eitt 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis Þorgeir Ást- valdsson, Sighvatur Jónsson og Kristófer Helgason 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar 19.30-24.00 Bragi Guðmundsson AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Fyrirtæki • stofnanir • heimili Hreinsum rimla-, viðar-, strimla- og plíseruð gluggatjöld Einnig sólarfilmur Eru rimlagardínurnar óhreinar? sími 897 3634 dgunnarsson@simnet.is ÚTVARP/SJÓNVARP Í KVÖLD hefur göngu sína hjá Ríkissjónvarpinu breska þáttaröðin Verksmiðjulíf (Clocking Off). Hér er á ferð margverðlaunuð þáttaröð sem þykir með því betra sem Bret- ar hafa látið frá sér af leiknu sjón- varpsefni síðustu ár. Þættirnir eru átta talsins og seg- ir hver þáttur sjálfstæða sögu eins starfsmanns, en allir eiga ein- staklingarnir sem fjallað er um það sameiginlegt að vinna í vefnaðar- verksmiðju í Manchester. Fylgst er með einkalífi sögupers- ónanna, raunum og sigrum, og þeim margbreytileika sem gæðir líf þeirra sem margur myndi halda fá- breytt við fyrstu sýn. Gagnrýnendur lofa þættina með- al annars fyrir að fjalla um hið sér- staka samband milli verkamanna og stjórnenda og þeim þáttum sem saman stuðla að því að vinnustaður er annaðhvort góður eða vondur. EKKI missa af… … lífinu í smiðjunni Leikarar þáttanna Verksmiðjulíf. Hver þáttur segir sögu einstaklings. Verksmiðjulíf (Clocking Off) er á dagskrá Ríkissjónvarpsins í kvöld kl. 20.00. ÞÆTTIRNIR um ævintýri vaskra geimferðalanga Stjörnuflotans hafa öðlast óhemjumiklar vinsældir allt síðan þættirnir litu fyrst dagsins ljós árið 1966. Það var Gene Rodden- berry sem átti hugmyndina að þátt- unum um ævintýri vaskra kapteina á geimskipum sem í fjarlægri framtíð ferðuðust um víðáttur geimsins sem djarflega þeysa þangað sem enginn maður hefur áður komið, einmitt um það leyti þegar mannkynið var að byrja að ferðast út í geim. Í kringum Star Trek-þættina hef- ur orðið til hjörð aðdáenda sem sum- ir hverjir umgangast þættina nánast eins og trúarbrögð. Fyrsta Star Trek-ráðstefnan var haldin 1972 og eru slíkar ráðstefnur í dag haldnar vítt um heiminn árlega og hittast þar ólmir aðdáendur þáttanna, oftar en ekki klæddir í búninga og gervi hetj- anna þeirra úr þáttunum. Í upphafi gengu þættirnir þó mis- vel og var framleiðsla þeirra lögð niður um tíma. Kvikmyndirnar um ævintýri kapteins Kirk og hinna traustu og staðföstu aðstoðarmanna hans hófu göngu sína 1979 þegar Star Trek: The Motion Picture var frumsýnd. Auk Kirks voru helstu hetjurnar Spock, Scotty, Pavel Checkov og auðvitað McKoy. Það voru William Shatner, Leonard Nimoy, James Doohan, Walter Koenig og DeForest Kelley sem fóru með hlutverkin, í réttri röð. Stöð 2 sýnir í dag fjórðu kvik- myndina úr Star Trek-kvikmynda- seríunni: Star Trek IV: The Voyage Home. Myndin er frá árinu 1986 og er að mati margra áhugamanna þriðji hlutinn í heildstæðri sögu sem hófst með myndinni Star Trek II: The Wrath of Khan frá 1982 en allar snúast myndirnar meira eða minna um hinn yfirvegaða Spock, dauða hans, endurlífgun, björgun og bata. Skipverjar Kirks eru að snúa heim til jarðar þegar þau sjá að plánetunni er haldið í gíslingu af nokkurs konar gervihnetti. Gervihnötturinn virðist kominn til jarðar til að eiga samskipti við hnúfubaka, þessar spöku skepnur sem svamla um úthöfin. Vandinn er sá að hnúfubakar eru fyrir löngu út- dauðir á jörðu og samskiptageisli gervihnattarins hitar upp höf jarðar svo að gufuskýin skyggja á sólu. Þessu til viðbótar dregur hnötturinn til sín orku úr öllum tækjum svo jarðarbúar geta lítið að gert. Kirk og félagar láta ekki á sér standa heldur ferðast aftur í tímann til að finna lausn á vandanum. Fjórða Star Trek-myndin Kirk og hvalirnir Kapteinn Kirk og gengið hans klára. Stjörnuvíg (Star Trek IV: The Vo- yage Home) er á dagská Stöðvar 2 í kvöld kl. 15.45.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.