Morgunblaðið - 02.08.2003, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 02.08.2003, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 2003 47 Sómi 800 til sölu Árgerð '89. Vél frá '89, öll upptekin. Drif síðan '98. 3 DNG færarúllur. Öll helstu tæki. Báturinn er með haffærisskírteini. Upplýsingar í síma 898 8007, Hallfríður.Orkuveita Reykjavíkur óskar eftir tilboð- um í: Dælumótora: 4 stk. 125 hö. og 2 stk. 250 hö. Mótorarnir skulu vera af „Vertical Hollow Shaft“ gerð, ætlaðir til notkunar í hita- veituborholum Orkuveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn verða afhent hjá þjónustu- fulltrúum á 1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Verð útboðsgagna er kr. 5.000. Tilboð verða opnuð í fundarsal á 5. hæð, vesturhúsi, mánudaginn 18. ágúst kl. 10.00. Til sölu Boga-braggi Landsvirkjun áformar að selja til brottflutnings boga-bragga sem er við Írafossstöð. Um er að ræða einn boga-bragga 29.30 m á lengd, 10.60 m á breidd og 5.30 m á hæð sam- tals 1646 rúmmetrar, klæddur með zinkhúðuðu bárujárni og burðargrind úr rörabogum. Óskað er eftir að kaupandi fjarlægi braggann, brjóti sökkla og gólf ásamt því að jafna yfir grunninn með efni sem Landsvirkjun leggur til. Verklok 1. september nk. Nánari upplýsingar um boga-braggann og ástand hans veitir Héðinn Stefánsson í síma 480 2602 eða 894 4570. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Landsvirkjunar Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 12. ágúst nk., þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum bjóðendum og fulltrúum þeirra bjóðenda sem þess óska. TIL SÖLU ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 13333 Heilbrigðisstofnun Austurlands - Viðbygging. Opnun 5. ágúst kl. 15.00. Útboðsgögn til sýnis og sölu á kr. 6.000. 13355 Þjóðminjasafn Íslands - Smíði sýn- ingarskápa með þéttleikakröfu (FORVAL). Ríkiskaup, fyrir hönd Þjóð- minjasafns Íslands efna til forvals til að velja þátttakendur í fyrirhugað lokað útboð. Opnun 25. ágúst 2003 kl. 15.00. Forvalsgögn til sýnis og sölu á kr. 3.500. 13347 Línuhraðall fyrir geislameðferð. Ríkiskaup, fyrir hönd Landspítala-há- skólasjúkrahúss óska eftir tilboðum í línuhraðal. Kynningarfundur verður haldinn í húsakynnum Ríkiskaupa þann 18. ágúst nk. kl. 14.00. Opnun 10. sept- ember kl. 14.00. Útboðsgögn til sýnis og sölu á kr. 3.500. 13322 Massagreinir fyrir LSH. Ríkiskaup, fyrir hönd Landspítala-háskólasjúkra- húss, óska eftir tilboðum í massagreini („A Triple Quadropole Mass Spectro- meter (MSMS) with a Liquid Chroma- tography (LC) separation module and accessories"). Kynningafundur verður haldinn í húsakynnum Ríkiskaupa þann 14. ágúst nk. kl. 11.00. Opnun 4. sept- ember kl. 14.00. Útboðsgögn til sýnis og sölu á kr. 3.500. *13325 Seymi og hefti. Ríkiskaup, fyrir hönd heilbrigðisstofnana, efna til út- boðs vegna kaupa á ýmsum gerðum af seymi, húðlími, heftum og tengdum vörum, sem notaðar eru við skurðað- gerðir og húðlokanir. Opnun 4. sept- ember 2003 kl. 11.00. Útboðsgögn til sýnis og sölu á kr. 3.500. *13362 Þrýstinemasett. Ríkiskaup, fyrir hönd Landspítala-háskólasjúkrahúss og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, efna til útboðs vegna kaupa á einnota þrýstinemasettum, framlengingar- slöngum og slöngusettum til notkunar við hjartaútfallsmælingar og innsetn- ingarsett. Opnun 11. september 2003 kl. 11.00. Útboðsgögn til sýnis og sölu á kr. 3.500. TILKYNNINGAR Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð Samkvæmt 1. mgr. 25. gr. og 1. mgr. 26 gr. skipulags- og byggingarlaga nr.73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögur: 1) Haukadalur: Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir byggingu íbúðarhúss vestan Geys- issvæðisins, sunnan Biskupstungnabraut- ar. 2) Kjarnholti I: Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir 5 lóðum undir frístundabyggð 0,7 til 10,3 ha. 3) Torfastaðir: Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir 10 lóðum undir frístundabyggð 0,67 til 0,79 ha að stærð. 4) Einihlíð í landi Einiholts 3: Deiliskipulagstil- lagan gerir ráð fyrir 48 lóðum undir frí- stundabyggð í landi Einiholts 3 meðfram Hvítá, austan þjóðvegar nr. 358. Stærð lóða er frá 0,99 til 1,58 ha. 5) Grænahlíð í landi Grafar: Deiliskipulagstil- lagan gerir ráð fyrir ellefu nýjum húsum undir frístundabyggð ætluð stéttarfélögum eða félagasamtökum. 6) Reykholt/Efling: Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir 7 parhúsalóðum í landi Eflingar í suðurhlíðum Reykholts, norðan Tungu- fljóts. 7) Reykholt: Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyris þremur garðyrkjulóðum í landi Kvista (áður Friðheima). Stærð lóða er frá 1,0 til 4,2 ha. 8) Reykholt /Lambadalur: Deiliskipulagstillag- an gerir ráð fyrir tveimur garðyrkjulóðum að stærð 1,08 og 1,35 ha. 9) Reykholt: Birkilundur/Klettur: Lóð Birkilund- ar breytist í fjórar lóðir, 0,3 til 1,27 ha og lóð Kletts breytist í þrjár lóðir, 0,23 til 0,39 ha. 10) Laugarás/ Vesturbyggð: Breyting á deili- skipulagi þar sem íbúðarlóðir nr. 8 og 10 breytast í tvær parhúsalóðir nr. 8, 8a, og 10, 10 a. 11) Brattholt: Breyting á deiliskipulagi felst í að gert er ráð fyrir lóð (0,25 ha) undir íbúð- arhús við Brattholtslæk. 12) Efri-Reykir: Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir að lóð nr. 3 við Kristínarbraut skiptist í tvær lóðir 3 og 3a, hvor 0,34 ha að stærð. 13) Miðdalur: Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir endurbyggingu og færslu þriggja frí- stundahúsa. Skipulagstillögur liggja frammi á skrifstofu Blá- skógabyggðar í Aratungu á skrifstofutíma, frá 6. ágúst til 5. sept. 2003. Athugasemdum við skipulagstillögurnar skal skila á skrifstofu Blá- skógabyggðar í síðasta lagi mánudaginn 22. sept. 2003 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunum. Oddviti Bláskógabyggðar, kt. 510602-4120. Geymsluhúsnæði Til leigu er 150 fermetra geymsluhúsnæði í Höfðatúni. Góðar innkeyrsludyr. Upplýsingar eru gefnar í síma 565 6500 eða 898 8100. BÁTAR SKIP SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Huglæknirinn Ólafur Ólafsson hefur hafið störf hjá félaginu undir handleiðslu Friðbjargar Óskarsdóttur sem sér um hópa- starf. Huglæknarnir Hafsteinn Guð- björnsson, Kristín Karlsdóttir, miðlarnir Birgitta Hreiðarsdóttir, Guðrún Hjörleifsdóttir, Laufey Héðinsdóttir, María Sigurðardótt- ir, Oddbjörg Sigfúsdóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lórenzson og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130. Opið mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 9—13, fimmtudaga frá kl. 12—16, lokað á föstudögum. Heimasíða: www.salarrannsoknarfelagid.is . Netfang: srfi@salarrannsoknarfelagid.is . SRFÍ. FÉLAGSLÍF Engin samkoma sunnudaginn 3. ágúst vegna móts safnaðarins á Eyjólfsstöðum. www.kristur.is . Annaðkvöld kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma í umsjón kafteinanna Ragnheiðar Jónu Ármannsdóttur og Trond Are Schelander. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudagur 4. ágúst, frídagur verslunarmanna. Dagsferð kl. 10.00. Gengið á milli Selja sunnan Hafnar- fjarðar. Gengið verður af Krýsuvíkurvegi við Bláfjallavegamót og haldið til vesturs og endað í Hvassahr- auni. Fararstjóri er Gunnar Sæ- mundsson. Farið verður frá BSÍ kl. 10.00 með viðkomu í Mörk- inni 6. Verð kr. 1.800/2.100. Helgarferðir 9.—10. ágúst Fossaganga í Gnúpverjahreppi. Fararstjórar eru Björg Eva Erlendsdóttir og Sigþrúður Jónsdóttir. Lágmarks- fjöldi þátttakenda í ferðina er 20. Verð kr. 15.400/16.700. 8.—10. ágúst Landmanna- laugar - Emstrur. Ganga úr Landmannalaugum inn í Emstrur. Fararstjóri Trausti Páls- son. 9.—10. ágúst Fimmvörðuháls - Þórsmörk. Fararstjóri er Stef- án Markússon. Verð kr. 7500/ 9500. Enn eru sæti laus í þessa ferð. 4. ágúst. Búrfell í Grímsnesi, 536 m. Skemmtileg ganga fyrir duglega krakka. Fararstjóri Anna Soffía Óskarsdóttir. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Verð 1900/2300 kr. 6. ágúst. Útivistarræktin— Gullbringa, 310 m. Brottför frá gömlu Toppstöðinni (stóra brúna húsinu) í Elliðaár- dalnum kl. 18:30. Allir eru vel- komnir í Útivistarræktina - ek- kert þátttökugjald. 7.—10. ágúst. Strútsstígur. Fararstjóri Ingibjörg Eiríksdóttir. Uppselt er í þessa ferð. 7.—10. ágúst. Sveinstindur— Skælingar. Nokkur sæti laus. Fararstjóri Reynir Þór Sigurðsson. Brottför frá BSÍ kl. 08:30. Verð 19800/ 23500 kr. 8.—11. ágúst. Sveinstindur— Skælingar. Uppselt er í þessa ferð. 8.—10. ágúst. Básar á Goða- landi — fjölskylduferð. Leikir, þrautir og göngur fyrir alla fjölskylduna. Brottför frá BSÍ kl. 17:00. Verð í tjaldi 6700/7700 kr., í skála 7500/8800 kr. Börn 12 ára og yngri fá ókeypis í ferðina og 13 til 16 ára borga hálft gjald. 9. ágúst. Jepparæktin. Ekinn verður Eyfirðingavegur frá Þingvöllum að Laugarvatni. Þátttaka í Jepparæktinni er ókeypis og opin öllum jeppaeig- endum. Brottför frá skrifstofu Útivistar kl. 10:00. 10.—14. ágúst. Strútur— Torfajökull. Gist í Strútsskála og gengið um nágrennið. Hægt að velja um léttar gönguferðir eða erfiðari ferðir t.d. upp á Torfajökul. Far- arstjóri Ingibjörg Eiríksdóttir. Brottför frá BSÍ kl. 08:30. Verð 15400/17700 kr. Ferðir í Bása á Goðalandi og yfir Fimmvörðuháls um hverja helgi í sumar. Nánari upplýsingar á www.utivist.is Allar samkomur falla niður í Fíladelfíu nú um verslunar- mannahelgina vegna hátíðar Hvítasunnumanna í Kirkjulæ- kjarkoti í Fljótshlíð. Samkomur eru á laugd. kl. 10:00 og 19:00. Sunnud kl. 10:00 og 19:00. Mánud kl. 10:00. Allir eru velkomnir í Kirkju- lækjarkot. Það kostar ekkert inn á mót- svæðið. filadelfia@gospel.is mbl.is SMS FRÉTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.