Morgunblaðið - 02.08.2003, Side 58

Morgunblaðið - 02.08.2003, Side 58
58 LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4 og 6. YFIR 30.000 GESTIR! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. YFIR 20.000 GESTIR! Tortímandinn er kominn aftur. Fyrsta flokks spennumynd.  Kvikmyndir.com SV. MBL HK. DV FRUMSÝNING Framhaldið af hinni frábæru Legally Blond sem sló í gegn! Resee Witherspoon er mætt aftur sem enn meiri ljóska í enn meira fjöri. HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 13.30 Sýnd kl. 2. Ísl. tal. 500 kr. YFIR 30.000 GESTIR! FRUMSÝNING Framhaldið af hinni frábæru Legally Blond sem sló í gegn! Resee Witherspoon er mætt aftur sem enn meiri ljóska í enn meira fjöri. Frá Leikstjóra Training Day kemur mögnuð mynd með harðjaxlinum Bruce Willis og hinni glæsilegu Monicu Bellucci. Missið ekki af þessari! FRUMSÝNING Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. YFIR 20.000 GESTIR! Stríðið er hafið! Tortímandinn er kominn aftur. Fyrsta flokks spennumynd.  Kvikmyndir.com SV. MBL HK. DV Sýnd kl. 2, 3.20, 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15. ATH! SÝNINGARTÍMAR GILDA FYRIR LAUGARDAG, SUNNUDAG OG MÁNUDAG                                                  ! "" ""#$%"$  "&'  "( ) "*"+  ","  "(-.", !-/ 0 -  1"' %'. 1 1"2" - " 1"   "  3"$! "4  5"$! 5"6/5"%7 2"'"%  "2"%!5"(2 8   5"9 "'"2"(-* "'"$                             2() 0  345 6     88":"%7 "; 2 ' </ 7" 0   =-  =-  =-  "8 "8 $ ') %  ) ; )) ''" ,  >   % ? ', >17"> !  > -"@ A ' =-  ',"B' " -  =-  % "@'  C"-! " !  "& D, "(  / E =-  $'  1 =-  =-  "1 0 F!1  >  +  0" ('"" - 1"  G//*,  0 "' 9 "#"< 9''"H"9' ' "#"9' ( "4   H"$ "H G//*"< % ) 6 " '" ," ,  I1" ";  H "2"   6 !5"6 !5"6 ! &'-"4J "D ,"% &, K "4 " <' LM " N9' "#" ,"&'- ' - 1  > "? ),"H" "   ; /, <  -"&' ) ' ; ,7 / A" % "  #) " ' "< ;' '" N  ;' '"('"&'  "?                         (' 6 1"2 "7 M  (2 (2 (2 (2 D D (' G   (' $%> +   " ! (-   ;%# -- (2 ;%# (' (2 G   (2 (' O9 ;%# (2  "% (2 (2   SÖNGFUGLINN Díana Krall er með tvær plötur of- arlega á sölulista. Live in Paris- platan er í 7. sæti og stekkur upp úr því 17. en Look of Love er í næsta sæti fyrir neðan, því áttunda, og stekkur upp alla leið úr 21. sæti. Þessa góðu sölu má líklega ekki hvað síst þakka væntanlegum tónleikum Díönu sem haldnir verða í Laugardalshöll 9. ágúst næstkomandi. Þegar eru allir miðarnir 2.400 uppseldir. Fyrrnefnda platan er tekin upp í París í Ólympíuleikhúsinu þar sem hún syngur meðal annars við sinfóníuundirspil. Á síðarnefndu plötunni hefur hún sér til liðsinnis Lundúnasinfóníuna. Krall skrall! SAFNPLATA Greifanna tekur við sér í sölu þennan mánuðinn en hún var nærri dott- in út af lista síð- ustu viku í 30. sæti. Kippurinn færir Greifana góðu upp um 17 sæti, alla leið í það 13. á listanum. Kannski vænt- anlegri verslunarmannahelgi sé að þakka en þeir félagar eru auðvitað annálaðir sem ekta sumarband. Hvaða lag á til dæmis betur við en „Útihátíð“ á útihátíð? Uppá Palli er vegleg safn- plata með 22 vinsælustu lögum sveitarinnar og 14 lögum af órafmögnuðum tónleikum í Ís- lensku óperunni haustið 2001. Sumargreifar! KK OG Maggi Eiríks eru enn í efsta sæti Tón- listans. Plata þeirra 22 ferða- lög trónir efst fjórðu vikuna í röð og stendur af sér ágang Papanna með Þjóðsögu, Bó Hall með Íslandslög og Birgittu og Jónsa í Grease. Núna er stærsta ferðahelgi ársins fram undan og óhætt að reikna með að mikill kippur komi í sölu plötu þeirra KK og Magga enda saman- safn vinsælustu „rútusöngva“ þjóðarinnar allt frá Litlu flugunni til Einu sinni á ágústkvöldi. Það liggur við að það sé nauðsynlegt til þess að skapa góða útilegustemmningu að hafa þá félaga með í för út á land. Svo er bara að syngja hástöfum í bílnum á leið út í sveit. Enn efstir! PLATAN með tónlistinni úr Grease færist upp um eitt sæti á kostnað Svona er sum- arið-safnplöt- unnar. Þau Birg- itta og Jónsi smokra sér því aðeins ofar á lista en platan hefur selst mjög vel þær þrjár vikur sem hún hefur verið í sölu. Aðsókn að söngleiknum í Borgarleikhúsinu er með besta móti, 20 sýningar eru að baki og hefur verið uppselt á þær allar og uppselt er á næstu fimm sýningar einnig. Reyndar hefur John Travolta ekki enn látið sjá sig eins og hann gerði á sýningunni Allt vitlaust sem flutt var á gamla skemmtistaðnum Broadway í Mjóddinni árið 1987. Vel smurt!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.