Morgunblaðið - 15.08.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.08.2003, Blaðsíða 46
ÍÞRÓTTIR 46 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ FIRMAMÓT Á GRASI Firmakeppni handknattleiksdeildar Víkings verður haldin á Tungubökkum sunnudaginn 17.ágúst. Spilað verður í 7 manna liðum og er þátttökugjald 15.000 kr. Stefnt er að mótslok verði fyrir kl.14. Skráning er hjá Ævari Erni á netfang aevar@ss.is eða í síma 860 1660. Vegleg verðlaun. ÚRSLIT KNATTSPYRNA 1. deild karla: Garðabær: Stjarnan – HK.........................19 Keflavík: Keflavík – Haukar .....................19 Kópavogur: Breiðablik – Leiftur/Dalvík..19 Akureyri: Þór – Afturelding.......................... 2. deild karla: Sauðárk.: Tindastóll – Léttir.....................19 Fjölnisvöllur: Fjölnir – KFS .....................19 Selfoss: Selfoss – Víðir...............................19 3. deild karla C Grenivík: Magni – Snörtur ........................18 Árskógst.: Reynir Á. – Neisti H................19 3. deild karla D Vopnafj.: Einherji – Höttur.......................18 Eskifj.: Fjarðabyggð – Leiknir F. ............18 Djúpav.: Neisti D. – Huginn......................19 KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin Valur - KR...............................................1:1 Hálfdán Gíslason 5. - Sigurvin Ólafsson 49. Staðan: KR 14 8 3 3 21:17 27 Fylkir 13 8 2 3 21:10 26 ÍBV 13 6 1 6 19:19 19 Grindavík 13 6 1 6 17:20 19 FH 13 5 3 5 21:21 18 Þróttur R. 13 6 0 7 19:20 18 KA 13 5 2 6 22:19 17 ÍA 13 4 5 4 18:17 17 Valur 14 5 1 8 18:23 16 Fram 13 3 2 8 17:27 11 Markahæstu menn: Björgólfur Takefusa, Þróttur R.............. 9 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, ÍBV .......... 9 Steinar Tenden, KA ................................. 8 Allan Borgvardt, FH................................ 6 Jóhann H. Hreiðarsson, Valur ................ 6 Sören Hermansen, Þróttur R. ................ 6 Veigar Páll Gunnarsson, KR................... 6 Björn Viðar Ásbjörnsson, Fylkir............ 5 Haukur Ingi Guðnason, Fylkir ............... 5 Hreinn Hringsson, KA............................. 5 Sigurður Ragnar Eyjólfsson, KR ........... 5 Guðjón H. Sveinsson, ÍA ......................... 4 Hálfdán Gíslason, Valur........................... 4 Jónas Grani Garðarsson, FH .................. 4 Kristján Brooks, Fram ............................ 4 Sinisa Kekic, Grindavík ........................... 4 Björgólfur Takefusa, Þróttur R.............. 9 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, ÍBV .......... 9 Steinar Tenden, KA ................................. 8 Allan Borgvardt, FH................................ 6 Jóhann H. Hreiðarsson, Valur ................ 6 Sören Hermansen, Þróttur R. ................ 6 Veigar Páll Gunnarsson, KR................... 6 Björn Viðar Ásbjörnsson, Fylkir............ 5 Haukur Ingi Guðnason, Fylkir ............... 5 Hreinn Hringsson, KA............................. 5 Sigurður Ragnar Eyjólfsson, KR ........... 5 Guðjón H. Sveinsson, ÍA ......................... 4 Hálfdán Gíslason, Valur........................... 4 Jónas Grani Garðarsson, FH .................. 4 Kristján Brooks, Fram ............................ 4 Sinisa Kekic, Grindavík ........................... 4 Ágúst Gylfason, Fram.............................. 3 Finnur Kolbeinsson, Fylkir..................... 3 Garðar Jóhannsson, KR........................... 3 Jón Þorgrímur Stefánsson, FH .............. 3 Óli Stefán Flóventsson, Grindavík ......... 3 Sigurbjörn Hreiðarsson, Valur ............... 3 Stefán Þór Þórðarson, ÍA........................ 3 Tommy Nielsen, FH ................................ 3 Kärnten - Grindavík 2:1 UEFA-bikarinn, forkeppni, fyrri leikur, Klagenfurt, Austurríki. Mörk Kärnten: Robert Schellander 29., Peter Kabat 75. (víti) Mark Grindavíkur: Óli S. Flóventsson 82. Markskot: Kärnten 18(11), Grindavík 6 (2). Horn: Kärnten 10, Grindavík 3. Lið Kärnten: Goriupp - Jovanovic (Morg- enstern 81.), Vorderegger, Papac - Kab- at, Helgi Kolviðsson, Junior, Hota (Kam- pel 70.), Schellander - Ambrosius, Bubalo. Lið Grindavíkur: Helgi Már Helgason - Óðinn Árnason, Sinisa Kekic, Ólafur Örn Bjarnason, Gestur Gylfason - Paul McShane, Guðmundur A. Bjarnason (Ray Anthony Jónsson 81.), Mathias Jack, Ey- þór Atli Einarsson, Óli Stefán Flóvents- son - Alfreð Jóhannsson (Jerry Brown 86.) Gul spjöld: Vorderegger 13., Eyþór Atli 64., Kabat 76., Ólafur Örn 86., allir fyrir brot. Áhorfendur: 2.300. AIK - Fylkir 1:0 UEFA-bikarinn, forkeppni, fyrri leikur, Solna, Stokkhólmi. Mörk AIK: Kwame Quansah (89.). Lið AIK: Håkan Svensson - Benjamin Kibebe, Fredrik Björck, Per Nilson, Jimmy Tamandi, Mats Rubarth, Martin Åslund (Karl Cornelius 66.), Krister Nordin, Stefan Ishizaki, Daniel Hoch, Arash Talebinjad (Kwame Quansah 55.). Lið Fylkis: Kjartan Sturluson - Þórhallur Dan Jóhannesson, Kjartan Antonsson, Hrafnkell Helgason, Arnar Þór Úlfarsson (Gunnar Þór Pétursson 55.), Sverrir Sverrisson, Ólafur Ingi Skúlason, Finnur Kolbeinsson, Sævar Þór Gíslason (Theó- dór Óskarsson 66.), Haukur Ingi Guðna- son, Ólafur Páll Snorrason (Björn Viðar Ásbjörnsson 70.). UEFA-bikarinn Forkeppni, fyrri leikir: Atyrau (Kaz) - Levski Sofia ................. 1:4 Neman (Hv.R.) - Steaua Búkarest ...... 1:1 Dinamo Tirana - Lokeren..................... 0:4 Ekranes (Lit) - Debrecen (Ung).......... 1:1 Levadia Tallinn - Varteks (Kró) .......... 1:3 Púchov (Slóvak) - Sioni (Geo) .............. 3:0 Viktoria Zizkov (Tékk) - Zhenis (Kaz) 3:0 MyPa (Finn) - Young Boys Bern ........ 3:2 Publikum (Slóven) - Belasica (Mak).... 7:2 Cementarnica (Mak) - Katowice (Pól) 0:0 Petrzalka (Slóvak) - Dudelange (Lúx) 1:0 Torpedo Moskva - Domagnano (San M.) 5:0 Apoel Nicosia - Derry City (Írl) .......... 2:1 Cwmbran (Wales) - Maccabi Haifa ..... 0:3 Ettelbrück (Lúx) - Kamen (Kró) ......... 1:2 Dinamo Búkarest - Liepaja (Lett) ...... 5:2 Esbjerg - Santa Coloma (And) ............ 5:0 Nordsjælland - Shirak (Arm)............... 4:0 Molde - KÍ Klakksvík ........................... 2:0 Vllaznia (Alb) - Dundee ........................ 0:2 Litex Lovech (Búl) - Zimbru (Mold) ....0:0 Vaduz (Liecht) - Dnipro (Úkr) ..............0:1 Birkirkara (Möltu) - Ferencvaros (Ung) ..................................................................0:5 Coleraine (N.Írl) - Uniao Leiria (Port)2:1 Hapoel Tel Aviv- Banants Yerevan ......1:1 Bröndby - Dinamo Minsk ......................3:0 Grodzisk Pól) - Atlantas (Lit) ...............2:0 Lens - Torpedo Kutaisi (Geo) ...............3:0 Malmö FF - Portadown (N.Írl).............4:0 OB Odense - TVMK Tallinn..................1:1 Olimpija Ljubljana - Shelbourne (Írl) ..1:0 Zeljeznicar Sarajevo - Anorthosis (Kýp) ..................................................................1:0 Manchester City - TNS (Wales) ...........5:0 NSÍ Runavík - Lyn.................................1:3 HANDKNATTLEIKUR Evrópumót piltalandsliða, 18 ára og yngri: A-RIÐILL Slóvenía - Ísland.................................31:40 Mörk Íslands: Ásgeir Örn Hallgrímsson 9/5, Andri Stefan 8, Ragnar Hjaltested 6, Árni Björn Þórarinsson 4, Einar Ingi Hrafnsson 4, Arnór Atlason 3, Árni Þór Sigtryggsson 2, Ívar Grétarsson 2, Sigfús Páll Sigfússon 1, Hrafn Ingvarsson 1. Þýskaland - Rússland.........................30:33 Ungverjaland - Slóvakía.....................34:24 Lokastaðan: Þýskaland 5 4 0 1 156:148 8 Ísland 5 4 0 1 159:136 8 Slóvenía 5 3 0 2 158:144 6 Ungverjaland 5 2 0 3 139:139 4 Slóvakía 5 1 0 4 127:150 2 Rússland 5 1 0 4 130:151 2 B-RIÐILL Serbía/Svartf. - Danmörk...................26:24 Portúgal - Króatía...............................25:21 Svíþjóð - Frakkland............................34:28 Lokastaðan: Svíþjóð 5 4 0 1 135:117 8 Danmörk 5 3 0 2 144:130 6 Portúgal 5 3 0 2 133:126 6 Serbía/Svartf. 5 3 0 2 133:130 6 Frakkland 5 2 0 3 133:152 4 Króatía 5 0 0 5 121:146 0 Í KVÖLD ÍSLENSKA unglingalandsliðið, leik- menn 18 ára og yngri, er komið í undanúrslit á Evrópumótinu í hand- knattleik sem fram fer í Slóvakíu. Ís- lenska liðið lagði í gærkvöldi lið Sló- vena 41:30 eftir að staðan hafði verið 20:16 í leikhléi. Þar með varð Ísland í öðru sæti síns riðils með jafnmörg stig og Þjóðverjar en þar sem liðið tapaði fyrir Þjóðverjum er það í öðru sæti og mætir Svíum á morgun, Þjóðverjar leika gegn Dön- um. Svo skemmtilega vill til að þess- ar fjórar þjóðir léku í undanúrslitum EM karla í Svíþjóð í fyrra.. „Þetta var gríðarlega sætur sigur. Við lágum yfir leikskipulagi þeirra og það skilaði sér, allt gekk upp hjá okkur,“ sagði Heimir Ríkharðsson, þjálfari piltanna, sæll og glaður í samtali við Morgunblaðið að leik loknum. „Við byrjuðum á að leika flata vörn en hún gekk ekki alveg nægi- lega vel og í fyrri hálfleik skoruðu þrír leikmenn þeirra 14 af 16 mörk- um. Við tókum þá tvo þeirra úr um- ferð og þá gekk þetta fínt, við náð- um strax að komast nokkrum mörkum yfir og héldum því nema í upphafi síðari hálfleiks náðu þeir að minnka muninn í tvö mörk en það stóð ekki lengi. Þeir tóku Arnór Atlason úr um- ferð svo til frá upphafi en Andri Stefan tók þá til sinna ráða, skoraði grimmt, átti fimm stoðsendingar og lék í alla staði mjög vel. Þeir reyndu líka að taka hann úr umferð en það gekk engan veginn upp hjá þeim,“ sagði Heimir. Allir leikmenn liðsins fengu að reyna sig í gær. Heimir sagði strák- ana ákveðna í að komast á pall. „Ég held að við getum það, við erum með stráka í mjög góðri æfingu og það sést meðal annars á því að við reyn- um að keyra upp hraðann og höld- um það út allan leikinn á meðan hin liðin reyna að keyra hratt í upphafi en gefast upp á því,“ sagði Heimir. Strákarnir mæta Svíum í undanúrslitum EM Ég er ekki sáttur,“ sagði Vals-maðurinn Hálfdán Gíslason eft- ir leikinn. Hann skoraði gott mark með vel úthugsuðu skoti en fór líka illa með góð færi. „Ég kom upp hægri kantinn og sá að markmaðurinn var kominn of fram- arlega svo það var ekkert annað að gera í stöðunni en reyna að koma boltanum yfir hann. Við fengum færin og áttum að gera út um leikinn - ætli ég sé ekki skúrkurinn líka,“ bætti Hálfdán við og telur Valsmenn aftur komna á skrið eftir sigur á Þrótti og jafnteflið við KR í gær- kvöld. „Við byrjuðum á því að vera aftarlega á vellinum og skoruðum snemma og ætluðum síðan að halda því, byggja þannig á góðri vörn og skyndisóknum en það gekk því mið- ur ekki í dag. Við byrjuðum mótið vel en síðan kom einbeitingarleysi. Þetta er samt allt á uppleið hjá okk- ur og við berjumst fyrir hverju stigi. Við ætluðum að koma okkur ofar í töfluna með þremur stigum í dag og fara þannig í viku hlé. Við verðum nú að rífa okkur upp fyrir næsta leik.“ Byrjuðum hræðilega Veigar Páll Gunnarsson úr KR náði ekki að sýna sparihliðarnar fyr- ir hlé á blautu grasinu að Hlíðar- enda. „Við byrjuðum leikinn hræði- lega og þeir áttu skilið að komast yfir en við komumst inn í leikinn eft- ir hlé, vorum þá sterkara liðið auk þess sem Valur missti mann útaf,“ sagði Veigar Páll eftir leikinn en hann náði sér á strik eins og félagar hans eftir hlé enda mikið í húfi. „Þá varð okkur líka ljóst að við urðum að sigra því við verðum að gera ráð fyr- ir að Fylkir vinni sinn leik og þá megum við engin stig missa.“ Hálfdán hetjan og skúrkurinn Hin svissneska Petignat hafði ínógu að snúast í leiknum, sem var fast leikinn. Heimamenn voru aðgangsharðir á upphafsmínútunum en Kjartan var kominn í ham og var öryggið uppmálað. Sverrir Sverris- son átti fínt skot að marki Svía eftir aukaspyrnu á 14. mínútu en rétt framhjá. Heimamenn pressuðu talsvert en vörn Fylkis hélt og færin voru aldrei stórhættuleg. Rafmagnið var að stríða heima- mönnum en flóðlýsingin var keyrð á vararafstöð um tíma og það helli- rigndi. Heimamenn létu það ekki trufla sig, réðu gangi leiksins, sóttu mikið og voru oft nálægt því að kom- ast í fín færi en vörn Fylkis hélt vel og Kjartan í stuði að baki hennar. Um tíma var nokkurt lífsmark með Fylki fram á við en færin létu samt á sér standa og heimamenn voru mun hættulegri, en stuðnings- menn þeirra voru orðnir illir vegna þess að leikmenn liðsins náðu ekki að skora. Markið kom þó þegar ein mínúta var eftir af venjulegum leiktíma, dómarinn bætti síðan fjórum mínút- um við en liðunum tókst ekki að nýta þann tíma til að bæta við marki. Kwame Quansah, sem kom inn á sem varamaður á 55. mínútu, skoraði eina mark leiksins eftir nokkurn at- gang í teignum tókst honum að koma boltanum framhjá Kjartani í stöng- ina og inn. „Ég er alveg þokkalega sáttur við þetta, það skiptir ekki máli hvort markið kom á fyrstu mínútu eða þeirri síðustu. Ég er mjög stoltur af baráttu minna manna og við héldum vel en hefðum mátt vera hugmynda- ríkari þegar við höfðum boltann,“ sagði Aðalsteinn Víglundsson þjálf- ari í samtali við Morgunblaðið eftir leikinn.„Við eigum möguleika, en þetta er stert lið, svona eins og gott annarar deildar lið í Englandi, stórir og sterkir strákar og það er alltaf erfitt að leika gegn þannig liðum, sem berjast um hvern einasta bolta,“ sagði Aðalsteinn. Fylkismenn vörðust vel FYLKISMENN voru nærri því að halda jöfnu þegar þeir mættu AIK Solna frá Svíþjóð í fyrri leik liðanna í UEFA-bikarnum í gær- kvöld en leikið var í Svíþjóð. En það tókst ekki því Svíar náðu að skora fimm mínútum fyrir leiks- lok og unnu 1:0. Engu að síður viðunandi úrslit hjá Fylki sem geta í raun þakkað Kjartani Sturlusyni, markverði sínum, að ekki fór verr. Reuters Nicole Petignat dómari frá Sviss ákveðin á svip en Sævar Þór Gíslason virðist ekki alveg sáttur. Eftir Stefán stefánsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.