Morgunblaðið - 15.08.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 15.08.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 2003 53 EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6 OG 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 10 ára. ÁLFABAKKI Kl. 8 og 10. B.i. 16. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. Sýnd með íslensku tali SG. DV KRINGLAN kl. 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 10. Stranglega bönnuð börnun innan 16 ára. Stórsmellur úr smiðju Jerry Bruckheimer og Disney sem stefnir hraðbyri að vera vinsælasta mynd sumarsins í USA. ll i j i i i i i l i í . Stórsmellur úr smiðju Jerry Bruckheimer og Disney sem stefnir hraðbyri að vera vinsælasta mynd sumarsins í USA. ll i j i i i i i l i í . 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”! 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”! 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg SG. DVÓ.H.T Rás2 KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM  ÓHT RÁS 2 KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL  SG DV  MBL KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.10 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 8. Enskt tal. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl tal KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. Ísl tal AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 10 ára. ÁLFABAKKI Kl. 3.45 og 5.50 KRINGLAN kl. 3.45 og 5.50 AKUREYRI Sýnd kl. 6. KRINGLAN Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8. Frumsýning FRÁ FRAMLEIÐENDUM SHREK ATH! Munið eftir Sinbað litasamkeppninni á ok.is SÖGURNAR af Sindbað sæfara þekkir hvert mannsbarn. Nú hefur verið búin til teiknimyndaútgáfa af ævintýrum sæfarans frækna. Sind- bað er djarfasti hrappurinn sem siglt hefur um höfin. Hvar sem hann fer kemst hann í klípu og er jafn- fljótur að komast úr klípunni með fimi sinni og fífldirfsku. En nú hefur verið klínt á hann þeirri sök að hafa stolið miklum dýrgrip. Sindbað þarf að leggja í mikla glæfraför til að finna dýrgripinn eða það mun kosta besta vin hans, Proteus, lífið. Til að halda Sindbað við efnið stelst heitmey Proteusar með í för og saman takast þau á við allskyns skrímsl og óvættir. Til að gera illt verra vomir ill- kvittna gyðjan Eris yfir þeim og skemmtir sér við að leggja á þau allskyns raunir. Liggur leið þeirra um sólbökuð höf og ísalagða undra- heima, jafnvel alla leið að enda ver- aldar. Það eru þau Brad Pitt og Catherine Zeta-Jones sem ljá aðalhetjunum raddir sínar í ensku útgáfunni. Svaðilfarir Sindbaðs Háskólabíó, Laugarásbíó, Sambíóin Álfabakka og Keflavík og Borgarbíó Ak- ureyri frumsýna teiknimyndina Sinbad: Legend of the Seven Seas (Sindbað sæ- fari). Leikstjóri: Tim Johnson og Patrick Gil- more. Leikraddir í enskri útgáfu: Brad Pitt, Catherine Zeta-Jones, Joseph Fiennes, Michelle Pfeiffer og Christine Baranski. Íslenskar leikraddir: Atli Rafn Sigurðs- son, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Selma Björnsdóttir, Valur Freyr Einarsson, Ólafur Darri Ólafsson og Þórhallur Sig- urðsson. LÖGREGLUMENNIRNIR Joe Gavilan (Ford) og Kasey Calden (Hartnett) hafa báðir aukavinnu utan lögreglustéttarinnar. Sá eldri, Joe, selur fasteignir með misjöfnum árangri á meðan þann yngri, Kasey, langar að verða leikari, auk þess sem hann duflar við jóga og þvíumlíkt og er algjörlega ómótstæðilegur í augum kvenfólksins. Þá er framið hrottalegt morð á dansklúbbi í draumabænum Hollywood. Skuggalegir aðilar vippa sér inn á klúbbinn þegar tónleikar standa yfir og láta vélbyssukúlunum rigna yfir tónlistarmenn og áhorf- endur. Þeir Joe og Kasey verða að taka höndum saman og reyna að leysa morðgátuna en þurfa um leið að ná að læra að vinna saman, sem gengur allbrösuglega hjá jafnólíkum einstaklingum. Ekki kæmi að sök að Joe tækist að selja fasteign í leiðinni eða Kasey tækist að komast í áheyrnarprufu. Fljótlega kemur í ljós að margir hafa óhreint mjöl í pokahorninu og ekki er allt með felldu í tónlistar- bransanum og þurfa þeir félagar að taka á honum stóra sínum. Á milli þess sem þeir skiptast á skotum við skúrkana skjóta þeir háðsglósum sín á milli. Ná þú í handjárnin og ég næ í kleinuhringina: Ford og Hartnett eru ráðagóðar löggur. Glens og grín við morðrannsókn Smárabíó, Regnboginn og Borgarbíó Akureyri frumsýna kvik- myndina Hollywood Homicide (Hættulíf í Hollywood) Leikstjóri: Ron Shelton. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Josh Hartnett, Lou Diamond Phillips, Isiah Washington. EINS og fram kom í blaðinu í gær leiðir rauðhærði riddarinn Eiríkur Hauksson um þessar mundir rokkband sem rennir sér í gegnum feril þungarokk- sveitarinnar Deep Purple. Sveitin lék á miðvikudaginn var á Akureyri á Græna hattinum og var myndin tekin af því til- efni. Af töktum Eiríks má ráða að hann hefur engu gleymt í rokkinu og rólinu! Deep Purple vottuð virðing Fjólublár Eiki Morgunblaðið/Þorgeir Eiríkur með raddböndin þanin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.