Morgunblaðið - 17.08.2003, Page 19

Morgunblaðið - 17.08.2003, Page 19
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 2003 19 laugardag kl. 10 - 16 sunnudag kl. 11 - 16 Hér erum við braut ata sgata gu r Ba ró ns stí gu r álsgataugata Skarphéð.gKarlagVífilsg MánagSkeggj Sn or ra br au t Ra uð ar ár st íg ur Þv er ho lt Ei nh oltMeða Stórholt Stangarho Skipholt Brautarholt Nó at ún Laugavegur Hátún Miðtú Samtú Borg H öf ða tú n Sæt únSkúlatún Skúlagata Steintún HLEMMUR M jö ln is h. Eldaskálinn Brautarholti 3 105 Reykjavík Sími: 562 1420 www.invita.com Vegna breytinga á skápastærðum bjóðum við allar sýningarinnréttingar okkar, bæði eldhús og bað, með afslætti. Komdu og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. Möguleiki á allt að 30 ára veðláni* frá SPRON. Lánið getur náð yfir fullfrágengið eldhús með tækjum, flísum, gólfefnum, málningu og uppsetningu. Opið hús: 30–45% AFSLÁTTUR AF SÝNINGARINNRÉTTINGUM ATLANTSSKIP og Vörubíll hafa gert með sér samning um að Vöru- bíll muni annast alla lausavöru- flutninga til viðskiptavina Atlants- skipa. Í tilkynningu Atlantsskipa segir að með þessu sé enn aukin þjónustu við viðskiptavini fyrirtæk- isins sem geti fengið vörur keyrðar heim með mun hagkvæmari hætti. Atlantsskip geti því nú toll- afgreitt og sent vörur beint til við- skiptavina sinna, sem sé mikill vinnu- og fjársparnaður fyrir þá. Atlantsskip gera samning við Vörubíl Ágúst Jóhannsson, í markaðs- og söludeild Vörubíls, og Gísli Guð- mundsson, vöruhúsastjóri Atlants- skipa, handsala samninginn. VETINGASTAÐURINN Subway hefur opnað nýjan stað við Vetrar- garðinn í Smáralind. Veitingastaður- inn er tólfti Subway staðurinn sem opnaður er á Íslandi. Í fréttatilkynn- ingu segir að nýi staðurinn í Smára- lind skarti nýrri tegund innréttinga frá Subway sem eru mun hlýlegri en inréttingar á fyrri stöðum. Metnaður Subway liggur í að veita úrvalsþjón- ustu, sýna lipurð við framreiðslu á réttum og að bjóða einungis hágæða hráefni sem á hvergi keppinaut. Ný- lega kynnti Subway nýja línu báta, svokallað 7 undir 6, en það eru 7 bátar sem innihalda aðeins 6 grömm af fitu eða minna. Fyrsti veitingastaður Subway á Íslandi var opnaður árið 1994. Eftir opnun staðarins í Smáralind eru Subway-staðirnir á Íslandi orðn- ir 12, í Reykjavík, Kópavogi, Kefla- vík, Keflavíkurflugvelli, á Akureyri og í Hafnarfirði. 12. Subway staðurinn opn- aður á Íslandi Heimasíða nemenda í Hólabrekku- skóla 1978- 1979 NEMENDUR í Hólabrekkuskóla árin 1978-1979, árgangur 1963, halda bekkjarmót 6. september næstkom- andi. Af því tilefni hefur undirbún- ingsnefndin sett á laggirnar nýja heimasíðu. Þar eru upplýsingar um nemendur, væntanlegt bekkjarmót, myndir af mótinu fyrir fimm árum ásamt ýmsu öðru. Hægt er að skrá sig til þátttöku á heimasíðunni. Þá hvetur nefndin fyrrverandi nemendur til að senda inn efni. Vefslóðin er: www. geocit- ies.com/holabrekka/ alltaf á föstudögum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.