Morgunblaðið - 05.09.2003, Side 9

Morgunblaðið - 05.09.2003, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2003 9 UM 75 þúsund rjúpur voru veidd- ar á veiðitímabilinu frá 15. október til 22. desember í fyrra, sam- kvæmt þeim upplýsingum sem liggja fyrir hjá veiðistjórnunar- sviði Umhverfisstofnunar. Enn hafa ekki borist heildarupplýsing- ar um veiðina í fyrra en talið er að hún gæti numið í kringum 82 þús- und rjúpna. Það er mun minni veiði en á undanförnum árum, en 160 þúsund fuglar voru veiddir árið 1998 og 101 þúsund árið 2001. Þriggja ára veiðibann á rjúpu tók gildi í ár, en ekki er vitað um stofnstærð henn- ar. Stefnt er að því að gera stofn- stærðarlíkan yfir rjúpuna. Þá voru 29 þúsund grágæsir skotnar frá 20. ágúst til 15. mars á síðasta veiðitímabili samkvæmt bráðabirgðatölum, en veiðst hafa í kringum 32-24 þúsund grágæsir undanfarin ár. Þá voru veiddar 11 þúsund heiðargæsir, þrjú þúsund blesgæsir og 900 helsingjar, en veiðitímabilið á blesgæs og hels- ingja er frá 1. september til 15. mars. Samkvæmt upplýsingum hjá embætti veiðistjóra hefur stofn blesgæsarinnar dregist saman, frá 30 þúsundum í 22 þúsund fugla. Talið að 82 þúsund rjúpur hafi veiðst í fyrra Bankastræti 14, sími 552 1555 Gott og fallegt úrval af dönskum peysum WWW.HOLT.IS BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Tvíréttað í hádeginu á aðeins 1.900 krónur villibráðarmatseðill á kvöldin Glæsilegar ullarkápur með refaskinni Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Teinóttar sparibuxur stærðir 36-56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 www.merkur.is 594 6000 Skútuvogi 12a, 104 R. Bæjarflöt 4, 112 R. EININGAHÚS • Staðlaðar gámastærðir 10, 20 og 30ft. • Möguleiki á yfirbreidd- og hæð • Ótal notkunarmöguleikar Frábær reynsla! - Hagstætt verð! Fyrir íslenskar aðstæður verður haldið í samvinnu við Golfklúbb Reykjavíkur 6. september á Grafarholtsvelli. Ræst verður af öllum teigum kl. 9.00. Opið golfmót Flugfélags Íslands ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S F LU 2 21 55 09 /2 00 3 Glæsileg verðlaun í boði: 1. sæti Evrópuferð með Flugleiðum fyrir tvo. 2. sæti Dagsferð til Kulusuk fyrir tvo. 3. sæti Flug að eigin vali innanlands fyrir tvo. Besta brúttó skor Dagsferð til Kárahnjúka fyrir tvo. Lengsta upphafshögg á 18 braut Flug að eigin vali innanlands fyrir tvo. Dregið úr skorkortum í mótslok Flug að eigin vali innanlands fyrir tvo. Nándarverðlaun á öllum par 3 holum vallarins: Flug að eigin vali innanlands fyrir tvo. Punktakeppni einstaklinga: Hæst gefin forgjöf 30 hjá konum og 24 hjá körlum. Mótsgjald 3.000 kr. Mæting kl. 8.00. Skráning er hafin á golf.is og í síma 585 0210. flugfelag.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.