Morgunblaðið - 05.09.2003, Page 52

Morgunblaðið - 05.09.2003, Page 52
52 FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S S PA 2 15 57 08 /2 00 3 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg Síðasta og besta myndin í seriunni. Nú verður allt látið flakka. Frábær tónlist, m.a. lagið Times like these með Foo Fighters KRINGLAN Sýnd kl. 6, 7, 8, 9, 10 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd á klukkutíma fresti KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15.  KVIKMYNDIR.IS Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! SV. MBL HJ. MBL SG. DV SG. DV R. Ebert SG DV NÓI ALBINÓI Sýnd kl. 8. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 10 ára. KVIKMYNDIR.IS  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL Sýnd. kl. 6. Enskur texti - With english subtitles  KVIKMYNDIR.COM  Skonrokk FM 90.9 Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Plots With a View Sjáið allt um breska bíódaga á www.haskolabio.is Fullkomið rán. Svik. Uppgjör. Skemmtilegasta spennumynd ársins er komin..KVIKMYNDIR.IS FRUMSÝNING Sýnd kl. 6 Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! H.K. DV HJ. MBL Sýnd kl. 5.50. „Áhrifarík og lofsamleg.“ Með Christopher Walken og Brenda Blethyn („Secrets & Lies“). HVAÐ gerist þegar pabbarnir taka völdin á dagheimilinu? Fer allt úr skorðum eða standa þeir sig vel? Grínmyndin Pabbi passar kann svörin við því en Eddie Murhpy og Jeff Garlin leika tvo pabba, sem missa starf sitt í aug- lýsingabransanum eftir að hafa gert misheppnaða herferð um morgunkorn úr grænmeti. Í at- vinnuleysinu fá þeir tíma til að sinna börnum sínum betur, sem áður voru í fínum einkaskóla hjá ströngum skólastjóra, sem Anj- elica Huston leikur. Þeim gengur ágætlega að hugsa um börnin sín og fá skyndilega hugmynd. Ef þeim gengur svona vel að sjá um tvo krakka, ætli það sé nokkuð erfiðara að sjá um tíu? Málið reynist nokkru snúnara en þeir héldu og þeir fá þriðja manninn, Marvin (Steve Zahn) til liðs við sig, sem kann sannarlega inn á krakkana. Charlie (Murphy) og Phil (Garlin) læra loks að meta þá gleði, sem felst í foreldra- hlutverkinu. En eftir því sem dag- feðrunum gengur betur því óánægðari verður skólastýran Harridan (Huston) með þá og pabbarnir þurfa að taka á hinum stóra sínum. Myndin er sýnd bæði með ís- Pabbi tekur völdin Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó og Borgarbíó Akureyri frumsýna myndina Pabbi passar (Daddy Day Care) í dag með bæði íslensku og ensku tali. Leik- stjóri er Steve Carr og með aðalhlutverk fer Eddie Murphy. Leikraddir Rúnar Freyr Gíslason, Ólafur Darri Ólafsson, Edda Heiðrún Backmann, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Þórhallur Sigurðsson og Gunnar Helgason. Leikstjóri talsetn- ingar er Þórhallur Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.