Morgunblaðið - 26.09.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 26.09.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2003 51 Jarðarför með útsýni (Plots With a View) Gálgahúmorinn í aðalhlutverki í mynd með margflókinni fléttu – stundum um of. (S.V.)  ½ Háskólabíó, Breskir bíódagar Ástríkur og Kleópatra Gallar í banastuði í byggingarbransanum í Egyptalandi. Og nóg að drekka af göróttum galdramiði. (S.V.)  ½ Háskólabíó, Sambíóin Hrappar II (Bad Boys II) Rútínuleg Bruckheimer-hasarmynd með kúlnahríð, eltingarleikjum og vélbyssukjöft- um. Alltof löng. (S.V.) Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Borgarbíó Líf Davids Gales (The Life of David Gale) Metnaður, hugrekki og hugsjón fara fyrir lítið þegar þeim er beint í kolrangan farveg. (H.J.) Háskólabíó Ítalska verkefnið (The Italian Job) Flottur kappakstur á Austin Mini-bílum en lít- ið meira. (H.J.) Háskólabíó, Laugarásbíó Bandarískt brúðkaup (American Pie – The Wedding) Alveg í anda fyrrri myndanna; innihaldslaus, subbuleg og fyndin. (H.J.) Sambíóin Tumi þumall og Þumalína (Tom Thumb and Thumbelina ) Teiknimynd um smáfólkið kunna er stíluð á yngsta áhorfendahópinn eingöngu. Góð ís- lensk talsetning. (S.V.) Laugarásbíó, Smárabíó Brúsi almáttugur (Bruce Almighty) Dæmisagan í Brúsa almáttugum reynist merkilega þröngsýn og heimskuleg. (H.J.) Laugarásbíó, Regnboginn, Smárabíó, Borgarbíó Alex og Emma (Alex and Emma) Illa farið með góða hugmynd og hún útfærð af metnaðarleysi hæfileikamannsins Robs Reiners. (H.J.) Háskólabíó FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR: Logandi hrædd 2 (Jeepers Creepers 2) Eldspýtnamennin (Matchstick Men) Dóttir stjórans (My Boss’s Daughter) Atriði úr myndinni Sjóræningjar Karíbahafsins. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. SV MBL ZOMBIE- SKONROKK FM 90.9  HK DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Miðaverð 500 kr. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Barnapössun hefur aldrei verið svona fyndin! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Frábær gamanmynd með hinum vinsæla Ashton Kutcher. Hann er skotinn í dóttur yfirmann síns og gerir allt til að komast yfir hana. En Suma hluti gerir maður bara ekki! Um það leyti sem þú heyrir í honum eða sérð hann. Er það um seinan. Svakaleg hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum ATH! FYRSTA SÝNISHORNIÐ ÚR LORD OF THE RINGS:THE RETURN OF THE KING VERÐUR FRUMSÝNT Á UNDAN MYNDINNI. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Námsmannalínu félagar fá 2 fyrir 1 á myndina ef greitt er með ISIC debetkortinu www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15. Sýnd kl. 4. Með ísl. tali. Sýnd kl. 4. Með ísl. tali - Tilboð 400 kr. Fór beint átoppinn í USA! Þeir eru mættir aftur! Frá ofur framleiðandanum Jerry Bruckheimer. ir r ttir ft r! r f r fr l i rr r i r. Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 16 áraSýnd kl. 6, 8 og 10.15. B.i. 16 ára Um það leyti sem þú heyrir í honum eða sérð hann. Er það um seinan. Svakaleg hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum ATH! FYRSTA SÝNISHORNIÐ ÚR LORD OF THE RINGS:THE RETURN OF THE KING VERÐUR FRUMSÝNT Á UNDAN MYNDINNI. FRUMSÝNING Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? Fyndnasta mynd sumarsins frá leikstjóra Liar Liar og Ace Ventura
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.