Morgunblaðið - 28.09.2003, Síða 31

Morgunblaðið - 28.09.2003, Síða 31
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2003 31 Jón Hólm Stefánsson, sími 896 4761. Ef þú þarft að selja eða kaupa bújörð hvar á landi sem er hafðu þá endilega samband við okkar mann, Jón Hólm bónda, sem aðstoðar þig með bros á vör. BújarðirLóð til söluTil sölu er 923 fm eignarbyggingarlóð fyrir einbýlishús á Fálkastíg 6, Bessastaðahreppi Góður valkostur fyrir þá sem vilja búa í rólegu hverfi nærri náttúrunni en þó í nálægð við höfuðborgarsvæðið. Verð 5.000.000 með gatnagerðargjöldum. Upplýsingar gefur Jóhanna í síma 565 2555 eða 898 6590. Til leigu ca 700 fm á 2. hæð í þessu glæsilega húsi. Um er að ræða sama hús og KPMG verður í. Húsið er alveg nýtt og verður það tilbúið til afhendingar í nóvember 2003. Upplýsingar veita Gunnar í síma 693 7310 eða sölumenn Fjárfestingar fasteignasölu í síma 562 4250. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250 • Borgartúni 31 • www.fjarfest.is Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. Borgartún 31 - Reykjavík Um er að ræða mjög glæsilegt fullinnréttað ca 340 fm skrifstofuhús- næði á 2. hæð í þessu vel staðsetta húsi. Mikið af bílastæðum. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250 • Borgartúni 31 • www.fjarfest.is Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. Til leigu í Mörkinni 4 í Reykjavík á 2. hæð Upplýsingar gefur Gunnar í síma 693 7310 og sölu- menn Fjárfestingar fasteignasölu í síma 562 4250. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Nýkomið sérlega gott hesthús við Faxaból. Rúmgóðar stíur fyrir 31 hest. Spónageymsla, hlaða, hnakka geymsla, snyrt- ing. Mjög rúmgóð kaffistofa á efri hæð. Hitaveita væntanleg. Hús sem býður upp á mikla möguleika t.d. fyrir atvinnnu- mann eða samhentar fjölskyld- ur. Frábær staðsetning í Víði- dalnum. Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala Hesthús í Víðidal Glæsilegt nýlegt 14 hesta hús með haughúsi, samtals 180 fm. Endahús, góð aðkoma, næg bílastæði. Kaffistofa, hnakka- geymsla, spónageymsla, snyrt- ing o.fl. Fullbúin eign í sér- flokki. Verð 11,8 millj. Heimsendi hesthús - Kópavogi Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali Hákon R. Jónsson, sölumaður Ólafur Guðmundsson sölustjóri, Netfang: kjoreign@kjoreign.is Heimasíða: www.kjoreign.is Sími 533 4040 • Fax 533 4041 Opið í dag frá kl. 12-14 TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Ármúla 21 • Reykjavík UGLUHÓLAR - BÍLSKÚR Mjög góð 3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð. Hús nýviðgert. Sérbyggður bílskúr. Barnvænt hverfi. Stutt í þjónustu. Verð 12,9 millj. Stærð 85,2 fm. VALLARHÚS Endaraðhús í góðu ástandi, um 130 fm, hæð og rishæð. Afgirt góð lóð. m. sólpalli. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Gott skipu- lag. Verð 18,9 millj. Nr.3758 BREIÐAMÖRK - HVERAGERÐI Einnar hæðar einbýli með innb. bílsk. Húsið stendur á stórri horn- lóð. Hús í góðu ástandi að utan. Hús 122 fm + bílsk. 30 fm. Ekkert er áhvílandi og húsið getur losnað eftir samkomulagi. Verð 10,9 millj. VANTAR VANTAR VIÐ LEITUM AÐ 4ra-5 herb. íbúð fyrir aðila sem einungis vill vera í Bakkastöðum eða Barðastöðum. Bílskúr má vera með. Afhending samkomulag. Verð 14-20 millj. Kemur til greina og góðar og ör- uggar greiðslur í boði. VANTAR EINBÝLI/TVÍBÝLI Okkur vantar gott einbýlishús sem býður upp á tvær íbúðir með sérinngangi. Staðsetning er bundin við stór-Reykjavíkursvæðið. Traustur kaupandi, góðar greiðslur. Verð- hugmynd 20-27 millj. Uppl. hjá sölumönnum. Rúmgóð og vel skipulögð 6 her- bergja íbúð á tveimur hæðum. Stórar suðvestursvalir. Fallegt útsýni. Stofa, borðstofa og 4 svefnherbergi, tvær snyrtingar. Íbúðin er laus fljótlega. Áhv. 8,0 millj. húsbréf. VERÐ: 17,3 millj. Nr. 3560 ÁSHOLT Glæsilegt 2ja hæða raðhús á góðum stað. Hús mjög vel staðsett, rúmgott, tvö stæði í bílageymslu. Laust eftir samkomulagi. Ekkert áhvílandi. Eign fyrir vandláta. Verð 22,9 millj. Nr. 3756 ÁLFHÓLSVEGUR KÓP. Mjög gott enda raðhús á tveimur hæðum ásamt innréttaðri sér 2ja herb. íbúð í kjallara. Húsið er í góðu ástandi. Glæsilegt útsýni og stórar suður svalir. Áhv. 8,7 millj. húsb.og byggsj. Verð: 21,8 millj. nr. 3567 FISKAKVÍSL M/BÍLSKÚR Glæsileg 186.0 fm. endaíbúð á 2.hæð efstu með innréttuðu risi og rúmgóðum nnbyggðum bíl- skúr. Glæsilegt útsýni. Eign í frá- bæru ástandi og með vönduðum innréttingum. Fjögur svefnher- bergi og rúmgóðar stofur. Verð: 21,5 millj. VEGNA AUKINNAR Í SÖLU ÞÁ VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ jöreign ehf Berglind og Sævar taka á móti ykkur í dag milli kl. 14 og 17. Íbúðin er á 3. hæð. OPIÐ HÚS Í VEGHÚSUM 27A FÉLAG ábyrgra feðra fagnar sigri Sophiu Hansen í máli hennar gegn tyrkneska ríkinu, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá fé- laginu. Mannréttindadómstóll Evr- ópu hefur komist að þeirri nið- urstöðu að mannréttindi hafi verið brotin á Sophiu vegna þess að tyrknesk stjórnvöld gripu ekki til ráðstafana til að tryggja að hún fengi að umgangast dætur sínar. „Barátta hennar sýnir getu ein- staklings til að berjast fyrir sínum málum, jafnvel á alþjóðavett- vangi,“ segir í tilkynningu Félags ábyrgra feðra. Félagið tekur þó fram að hér á Íslandi búi þúsundir barna við „föðursviptingu og þá misnotkun sem þeirri sviptingu fylgir“. Segir félagið að þannig séu þúsundir ís- lenskra feðra í þeirri stöðu sem Sophia Hansen sé í, þ.e. að fá ekki að sjá börnin sín langtímum sam- an. „Réttur barna til að umgangast báða foreldra sína er því í reynd engu betri á Íslandi en í Tyrklandi. Félag ábyrgra feðra hefur í hyggju að vísa, eins og Sophia Hansen gerði, ákveðnu máli til Mannrétt- indadómstóls Evrópu til umfjöll- unar þar sem félagið telur að mannréttindabrot af sama tagi séu framin hérlendis á hverjum degi.“ Fagna sigri Sophiu Hansen LANDSFUNDUR Ungra vinstri grænna fór fram helgina 19. til 20. september. Á fundinum voru sam- þykktar fjórar ályktanir sem nálgast má á heimasíðu samtakanna, www.- uvg.vg. Auk almennra stjórnmála- umræðna og hópastarfs var kosið í nefndir og í stjórn UVG. Nýju stjórnina skipa þau: Anna Tryggvadóttir, Dögg Hugosdóttir, Finnur Dellsén, Freyr Rögnvalds- son, Gunnar Örn Heimisson, Karól- ína Einarsdóttir, Oddur Ástráðsson og Rúnar Páll Stefánsson. Katrín Jakobsdóttir íslenskufræðingur var endurkjörin formaður, segir í frétta- tilkynningu. Ný stjórn UVG GUÐMUNDUR Eiríksson sendi- herra afhenti 16. september sl. Adr- ienne Clarkson, landstjóra Kanada, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Ís- lands í Kanada. Stefán Skjaldarson sendiherra hefur afhent Haraldi V. Noregskon- ungi trúnaðarbréf sitt sem sendi- herra Íslands í Noregi. Afhentu trúnaðarbréf ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.