Morgunblaðið - 28.09.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.09.2003, Blaðsíða 31
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2003 31 Jón Hólm Stefánsson, sími 896 4761. Ef þú þarft að selja eða kaupa bújörð hvar á landi sem er hafðu þá endilega samband við okkar mann, Jón Hólm bónda, sem aðstoðar þig með bros á vör. BújarðirLóð til söluTil sölu er 923 fm eignarbyggingarlóð fyrir einbýlishús á Fálkastíg 6, Bessastaðahreppi Góður valkostur fyrir þá sem vilja búa í rólegu hverfi nærri náttúrunni en þó í nálægð við höfuðborgarsvæðið. Verð 5.000.000 með gatnagerðargjöldum. Upplýsingar gefur Jóhanna í síma 565 2555 eða 898 6590. Til leigu ca 700 fm á 2. hæð í þessu glæsilega húsi. Um er að ræða sama hús og KPMG verður í. Húsið er alveg nýtt og verður það tilbúið til afhendingar í nóvember 2003. Upplýsingar veita Gunnar í síma 693 7310 eða sölumenn Fjárfestingar fasteignasölu í síma 562 4250. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250 • Borgartúni 31 • www.fjarfest.is Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. Borgartún 31 - Reykjavík Um er að ræða mjög glæsilegt fullinnréttað ca 340 fm skrifstofuhús- næði á 2. hæð í þessu vel staðsetta húsi. Mikið af bílastæðum. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250 • Borgartúni 31 • www.fjarfest.is Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. Til leigu í Mörkinni 4 í Reykjavík á 2. hæð Upplýsingar gefur Gunnar í síma 693 7310 og sölu- menn Fjárfestingar fasteignasölu í síma 562 4250. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Nýkomið sérlega gott hesthús við Faxaból. Rúmgóðar stíur fyrir 31 hest. Spónageymsla, hlaða, hnakka geymsla, snyrt- ing. Mjög rúmgóð kaffistofa á efri hæð. Hitaveita væntanleg. Hús sem býður upp á mikla möguleika t.d. fyrir atvinnnu- mann eða samhentar fjölskyld- ur. Frábær staðsetning í Víði- dalnum. Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala Hesthús í Víðidal Glæsilegt nýlegt 14 hesta hús með haughúsi, samtals 180 fm. Endahús, góð aðkoma, næg bílastæði. Kaffistofa, hnakka- geymsla, spónageymsla, snyrt- ing o.fl. Fullbúin eign í sér- flokki. Verð 11,8 millj. Heimsendi hesthús - Kópavogi Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali Hákon R. Jónsson, sölumaður Ólafur Guðmundsson sölustjóri, Netfang: kjoreign@kjoreign.is Heimasíða: www.kjoreign.is Sími 533 4040 • Fax 533 4041 Opið í dag frá kl. 12-14 TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Ármúla 21 • Reykjavík UGLUHÓLAR - BÍLSKÚR Mjög góð 3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð. Hús nýviðgert. Sérbyggður bílskúr. Barnvænt hverfi. Stutt í þjónustu. Verð 12,9 millj. Stærð 85,2 fm. VALLARHÚS Endaraðhús í góðu ástandi, um 130 fm, hæð og rishæð. Afgirt góð lóð. m. sólpalli. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Gott skipu- lag. Verð 18,9 millj. Nr.3758 BREIÐAMÖRK - HVERAGERÐI Einnar hæðar einbýli með innb. bílsk. Húsið stendur á stórri horn- lóð. Hús í góðu ástandi að utan. Hús 122 fm + bílsk. 30 fm. Ekkert er áhvílandi og húsið getur losnað eftir samkomulagi. Verð 10,9 millj. VANTAR VANTAR VIÐ LEITUM AÐ 4ra-5 herb. íbúð fyrir aðila sem einungis vill vera í Bakkastöðum eða Barðastöðum. Bílskúr má vera með. Afhending samkomulag. Verð 14-20 millj. Kemur til greina og góðar og ör- uggar greiðslur í boði. VANTAR EINBÝLI/TVÍBÝLI Okkur vantar gott einbýlishús sem býður upp á tvær íbúðir með sérinngangi. Staðsetning er bundin við stór-Reykjavíkursvæðið. Traustur kaupandi, góðar greiðslur. Verð- hugmynd 20-27 millj. Uppl. hjá sölumönnum. Rúmgóð og vel skipulögð 6 her- bergja íbúð á tveimur hæðum. Stórar suðvestursvalir. Fallegt útsýni. Stofa, borðstofa og 4 svefnherbergi, tvær snyrtingar. Íbúðin er laus fljótlega. Áhv. 8,0 millj. húsbréf. VERÐ: 17,3 millj. Nr. 3560 ÁSHOLT Glæsilegt 2ja hæða raðhús á góðum stað. Hús mjög vel staðsett, rúmgott, tvö stæði í bílageymslu. Laust eftir samkomulagi. Ekkert áhvílandi. Eign fyrir vandláta. Verð 22,9 millj. Nr. 3756 ÁLFHÓLSVEGUR KÓP. Mjög gott enda raðhús á tveimur hæðum ásamt innréttaðri sér 2ja herb. íbúð í kjallara. Húsið er í góðu ástandi. Glæsilegt útsýni og stórar suður svalir. Áhv. 8,7 millj. húsb.og byggsj. Verð: 21,8 millj. nr. 3567 FISKAKVÍSL M/BÍLSKÚR Glæsileg 186.0 fm. endaíbúð á 2.hæð efstu með innréttuðu risi og rúmgóðum nnbyggðum bíl- skúr. Glæsilegt útsýni. Eign í frá- bæru ástandi og með vönduðum innréttingum. Fjögur svefnher- bergi og rúmgóðar stofur. Verð: 21,5 millj. VEGNA AUKINNAR Í SÖLU ÞÁ VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ jöreign ehf Berglind og Sævar taka á móti ykkur í dag milli kl. 14 og 17. Íbúðin er á 3. hæð. OPIÐ HÚS Í VEGHÚSUM 27A FÉLAG ábyrgra feðra fagnar sigri Sophiu Hansen í máli hennar gegn tyrkneska ríkinu, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá fé- laginu. Mannréttindadómstóll Evr- ópu hefur komist að þeirri nið- urstöðu að mannréttindi hafi verið brotin á Sophiu vegna þess að tyrknesk stjórnvöld gripu ekki til ráðstafana til að tryggja að hún fengi að umgangast dætur sínar. „Barátta hennar sýnir getu ein- staklings til að berjast fyrir sínum málum, jafnvel á alþjóðavett- vangi,“ segir í tilkynningu Félags ábyrgra feðra. Félagið tekur þó fram að hér á Íslandi búi þúsundir barna við „föðursviptingu og þá misnotkun sem þeirri sviptingu fylgir“. Segir félagið að þannig séu þúsundir ís- lenskra feðra í þeirri stöðu sem Sophia Hansen sé í, þ.e. að fá ekki að sjá börnin sín langtímum sam- an. „Réttur barna til að umgangast báða foreldra sína er því í reynd engu betri á Íslandi en í Tyrklandi. Félag ábyrgra feðra hefur í hyggju að vísa, eins og Sophia Hansen gerði, ákveðnu máli til Mannrétt- indadómstóls Evrópu til umfjöll- unar þar sem félagið telur að mannréttindabrot af sama tagi séu framin hérlendis á hverjum degi.“ Fagna sigri Sophiu Hansen LANDSFUNDUR Ungra vinstri grænna fór fram helgina 19. til 20. september. Á fundinum voru sam- þykktar fjórar ályktanir sem nálgast má á heimasíðu samtakanna, www.- uvg.vg. Auk almennra stjórnmála- umræðna og hópastarfs var kosið í nefndir og í stjórn UVG. Nýju stjórnina skipa þau: Anna Tryggvadóttir, Dögg Hugosdóttir, Finnur Dellsén, Freyr Rögnvalds- son, Gunnar Örn Heimisson, Karól- ína Einarsdóttir, Oddur Ástráðsson og Rúnar Páll Stefánsson. Katrín Jakobsdóttir íslenskufræðingur var endurkjörin formaður, segir í frétta- tilkynningu. Ný stjórn UVG GUÐMUNDUR Eiríksson sendi- herra afhenti 16. september sl. Adr- ienne Clarkson, landstjóra Kanada, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Ís- lands í Kanada. Stefán Skjaldarson sendiherra hefur afhent Haraldi V. Noregskon- ungi trúnaðarbréf sitt sem sendi- herra Íslands í Noregi. Afhentu trúnaðarbréf ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.