Morgunblaðið - 11.10.2003, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 11.10.2003, Qupperneq 11
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 2003 11 Sýniken nsla í haustskr eytingum lau. og s un. kl. 1 3-17 í Blóma vali Sigt úni ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S B LO 2 24 81 10 /2 00 3 50% afsláttarhelgi Haustvendir 50% afsl. Garðhúsgögn 50% afsláttur 1.499 799 Stór Minni kr. verð áður 2.998 kr. kr. verð áður 1.598 kr. Blómstrandi plöntur 50% afsl. Rýmingarsala á pottaplöntum 50% afsláttur SIGURÐUR Guðjónsson staðfesti í samtali við Morgunblaðið í gær, að áttundi laxinn hefði nú verið greindur Norðfirðingur. Nýjasti laxinn fannst í kistu í Hofsá þar sem veiðimenn hafa sett laxa til sleppingar á ólaxgenga hluta árinn- ar. Bragi Vagnsson, formaður Veiði- félags Hofsár, sagði bændur og leigutaka safna löxum sem veiði- menn vilja leggja til ræktunar í kistur og í lok veiðitíma séu kist- urnar tæmdar og laxarnir færðir í tankbíl inn á afrétt. Í einni kistunni var umræddur lax, 5,4 kg kyn- þroska hængur, 79 cm. Laxinn var veiðiuggalaus og við skoðun fannst í honum örmerki sem staðfesti upp- runann. „Ég er hræddur um að það finn- ist ekki fleiri eldislaxar að þessu sinni, allri veiði er lokið og það er enginn að fylgjast með ánum. Þess- ir fiskar hafa verið að koma núna í haust, undir lok veiðitímans og það er engin leið að átta sig á því hvað þetta eru eða verða margir fiskar í haust,“ bætti Sigurður við. Fækkar stórlöxum 2004? Mjög lítið var af smálaxi í ám á Norður- og Norðausturlandi og mikið af fiskinum sem var á ferð- inni var óvenjusmár. Guðni Guð- bergsson telur að menn „geti vel óttast að í kjölfarið verði lítið af stórlaxi í viðkomandi ám að ári,“ eins og hann komst að ári. Guðni nefndi sem dæmi, að af 291 laxi sem veiddist í Svalbarðsá í sumar hefðu smálaxar verið aðeins 82 og meðalþyngd þeirra 2,3 kg, eða inn- an við 5 pund. Stórlaxar voru hins vegar 208 og meðalvigt þeirra 4,5 kg. „Það var mikið af smálaxi í þessum ám í fyrra og við sjáum hér þá fylgni sem alltaf er, mis- mikil þó, milli smálaxa eitt árið og stórlaxa á því næsta. Að þessu sinni var fylgnin mjög hagstæð stórlaxinum, en það gæti breyst næsta sumar þó ekkert verði full- yrt um það,“ sagði Guðni. 25 pundari í klakið Veiðimenn og bændur við Eystri- Rangá voru nýverið að draga á til að ná klakfiski. Náðist fullt af fiski og yfrið nóg, enda mikill lax í ánni. Á Tunguvaði kom sá stærsti, 25 punda grútlegið tröll sem á vænt- anlega eftir að reynast vel. Óvenju- margir 20 punda laxar veiddust í báðum Rangánum í sumar, og einn daginn gerðist meira að segja sá fáheyrði atburður í Eystri-Rangá að þrír slíkir fiskar veiddust sama daginn. ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? Morgunblaðið/Golli Guðmundur Óli Björgvinsson er hér með 10 punda sjóbirting sem hann fékk á spón í Vatnamótunum í björtu veðri fyrr í vikunni. Áttundi eldislaxinn kominn fram FLUGLEIÐAVÉL á leið til Portúgals var snúið við skömmu eftir flugtak vegna smávægi- legrar bilunar í vængbarði. Lenti vélin aftur á Keflavíkur- flugvelli laust eftir klukkan fimm í fyrradag. Engin vand- ræði sköpuðust vegna þessa at- viks önnur en töfin og lenti vélin átakalaust. Farþegum var vísað í aðra vél og lagði hún af stað til Portúgals laust eftir klukkan átta. Flugleiða- vél var snúið við MIKILL áhugi er á tilboðs- ferðum Flugleiða til Minnea- polis og þess vegna hefur ver- ið ákveðið að framlengja sölutímabilið um viku, að sögn Steins Loga Björnsson- ar, framkvæmdastjóra mark- aðs- og sölusviðs. Fyrir tæplega hálfum mán- uði var auglýst vildartilboð til Minneapolis til handhafa vild- arkorts VISA og Icelandair og var ferðatímabilið í októ- ber og nóvember. Fyrir tæp- lega viku var síðan auglýst sambærilegt tilboð fyrir alla og átti sölutímabilið að vera frá 5. til 15. október. „Við- brögðin hafa verið mjög góð og við höfum selt um 100 miða að meðaltali á dag í þessar tilboðsferðir, en vegna þessa verður sölutímabilið framlengt um eina viku,“ seg- ir Steinn Logi. Steinn Logi segir að hópar eins og saumaklúbbar og ýmsir aðrir hópar notfæri sér sérstaklega þessi tilboð og ekki síst með verslun í huga. „Dollarinn hefur lækkað mik- ið og það hefur greinilega áhrif,“ segir hann. Mikill áhugi á tilboðs- ferðum til Minneapolis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.