Morgunblaðið - 19.10.2003, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 19.10.2003, Qupperneq 58
58 SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 13.30 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 8. Besta sérsveit sem sett hefur verið saman er að lenda í sínu erfiðasta máli. Mögnuð spennumynd! TOPP MYNDINÁ ÍSLANDI! Topp myndin í USA Power- sýning kl. 10.30. Power- sýning kl. 10.30 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i YFIR 15 000 GESTIR Sýnd kl. 2 og 4. með ísl. tali. Miðav erð kr. 50 0 Sýnd kl. 5.30, 8 og Powersýning kl. 10.30. B.i. 12. BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN! kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. B.i. 16. FRUMSÝNING FRUMSÝNING  HP Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2 og 4. með ísl. tali. 4 myndin frá Quentin Tarantino BLÓÐBAÐIÐ ER BYRJAÐ Kl. 10.15 B.i. 16 Frá framleiðanda Fast & the Furious og xXx Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og Powersýning kl. 10.30. B.i. 16. Miðaverðkr. 500 Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Topp myndin í USA 4 myndin frá Quentin Tarantino BLÓÐBAÐIÐ ER BYRJAÐ Sýnd kl. 2, 4 og 6. 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN! TOPP MYNDINÁ ÍSLANDI! FRUMSÝNING FRUMSÝNING Sýnd kl. 2, 4 og 6. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12. Besta sérsveit sem sett hefur verið saman er að lenda í sínu erfiðasta máli. Mögnuð spennumynd!  HP Kvikmyndir.com Miðav erð kr. 50 0 Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali Fjórða myndin í seríunni og sú langbesta! Í þessari mynd hittum við nýja Pokemoninn - Celebi - sem getur ferðast fram og aftur í tíma. Illmennið Vicious fer aftur í tíma og gerir allt vitlaust. Getur hinn ungi Ash, Pikachu og vinir þeirra stöðvað hann? MIÐA VERÐ KR. 5 00. Nú í bíó! HIÐ sérkennilega grípandi lag, „Húfan“, hefur notið vinsælda und- anfarið á Rás 2. Lagið er af nýjum diski Guðjóns nokkurs Rúdolfs, Minimania, sem hann gerir í sam- starfi við Þorkel Atlason tónskáld. Báðir eru þeir búsettir í Dan- mörku. Einhverjir muna kannski eftir Guðjóni sem trúbadornum Guðjón Bakviðtjöldin en fyrir nokkrum árum var hann nokkuð virkur í listastarfsemi þeirri sem gjarnan er kennd við 22 og hið fræga Hringborð dauðans (Kokkur Kyrjan Kvæsir, Exem, INRI, In- ferno 5 o.fl.). „Þetta byrjaði með því að ég fór til Þorkels og bað hann um að taka upp nokkur lög sem ég ætlaði nú bara að gefa í jólagjafir,“ útskýrir Guðjón. „Upp úr því ákváðum við svo að gera heilan disk. Við ákváðum að nota alla hljómana í fimmundarhringnum en það vantar reyndar einn. Það er gestaþraut fyrir tónlistarmenn að finna þenn- an hljóm.“ Upprunalegur titill disksins átti að vera Nokkrar leiðbeiningar í al- þýðutónlist fyrir byrjendur. Það þótti þegar á reyndi ekki alveg nógu grípandi og var titillinn lækk- aður í tign og settur sem undirtit- ill. Hlegið og grátið „Þetta er stefnumót alþýðu- tónlistarmannins og akademíu- mannsins,“ segir Guðjón en lögin eru af þrjátíu ára ferli hans sem lagasmiðs og segist hann hafa dútl- að við þetta í hjáverkum og vill ekki ganga svo langt að kalla þetta tónsmíðar. „Svo þegar maður hafði engan til að spila þetta fyrir langaði mann til að taka þetta upp og forða þessu frá gleymsku.“ Þorkell segist hins vegar að mestu leyti fást við klassík. „Þegar ég kynntist Gauja fannst mér gaman að geta fengist við C-dúrinn og spilað með ein- hverjum. Maður húkir nefnilega mest einn og krotar nótur á blað.“ Þeir segja að innanbúðarmaður í hljóðverinu þar sem þeir hafi verið við upptöku hafi svo hvatt þá áfram í að gera þetta að plötu. Þeir félagar furða sig á vinsæld- um „Húfunnar“. „Það slæddist nú bara með að því að það vantaði C-dúr,“ segir Guðjón og kímir. „Textinn segir af skáldi sem vaknar í sófa eftir skemmtilegt kvöld og kemst að því að hann vantar ýmsa hluti. Svo man hann að það var rosalega gaman í gær. Svo tekur hann eftir því að konan er farin og þá er nátt- úrlega mest gaman.“ Guðjón segir að lokum að það sé varasamt að taka þessa starfsemi þeirra of hátíðlega. „Við reynum að finna brand- arann…litla húmorinn en samt í gegnum tárin. Við viljum ekki taka okkur alvarlega þó að við séum að gera þetta í fullri alvöru. Það er einhver togstreita í þessu öllu sam- an…á maður að hlæja eða á maður að gráta…“ Guðjón Rúdolf gefur út hljómdiskinn Morgunblaðið/Kristinn Guðjón Rúdolf Guðmundsson og Þorkell Atlason eru á bak við Minimaniu. Hvar er húfan hans? arnart@mbl.is Minimania RAGNHILDUR Steinunn Jónsdóttir, ungfrú Ísland, og Erna Guðlaugsdóttir, ungfrú Reykjavík, verða fulltrúar Ís- lands í keppninni Ungfrú Skandinavía sem fram fer í Finnlandi 31. október nk. Þær halda til Finnlands núna á þriðju- daginn og ferðast um landið í viku fyrir keppnina. Þar munu keppendur koma fram í ýmsum borgum við kynningar og tískusýningar. Herra Ísland, Sverrir Kári Karlsson, og Jón Björgvin Hermannsson, sem varð í 2. sæti í Herra Ísland-keppninni í fyrra, keppa svo í næstu viku um titilinn herra Skandinavía í Helsinki í Finn- landi. Fegurðarsamkeppni Íslands hef- ur ekki áður sent fulltrúa í þá keppni. Þess má geta að keppnin um titilinn herra Ísland 2003 fer fram á Broadway 20. nóvember nk. og verður keppninni sjónvarpað beint á Stöð 2. Fegursta fólk á Norðurlöndum Morgunblaðið/Jim Smart Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir er ungfrú Ísland 2003.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.