Morgunblaðið - 21.10.2003, Blaðsíða 39
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Sjúkrahúsið Vogur
Ræstingar
Okkur vantar sem fyrst liðsauka í kjarnaliðið,
er starfar við ræstingar á Sjúkrahúsinu Vogi.
Um er að ræða hlutastörf, bæði 50% og 75%
stöður. Unnið Á dagvinnutíma.
Upplýsingar gefur Þóra Björnsdóttir, hjúkrunar-
forstjóri, thora@saa.is, eða í síma 824 7615.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuherbergi/leiga
Til leigu rúmgóð, nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt
öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa.
Upplýsingar í síma 896 9629.
FÉLAGSSTARF
Aðalfundur
Félags sjálfstæðismanna í Langholtshverfi
verður haldinn miðvikudaginn 22. október 2003 kl. 17.30 í Valhöll,
Háaleitisbraut 1.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál.
Stjórnin.
TIL SÖLU
Til sölu
FERRO ZEPPELIN ZSR30 árg. 1994
byggingakrani, skemmdur eftir óhapp.
Verð: 1.000.000.- m/ vsk.
Kraninn er til sýnis á athafnasvæði
GG Flutninga, Súðavogi 12, Reykjavík.
Áhugasamir hafi samband við Jón eða
Ásgeir í Tjónaskoðunarstöð TM
Einnig má sjá kranann á „Á lágmarki” á
www.tmhf.is
- TM Tjónaskoðunarstöð -
Tjónaskoðunarstöð • Hamarshöfða 2
Sími 515 2804 • Símbréf 515 2810
TIL SÖLU
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Timburhús til sölu
Eimskip áformar að selja hluta af Sundavöllum,
sem eru á athafnasvæði Eimskips í Sundahöfn.
Húsið er 220 m² einlyft timburhús, ríflega 10
ára gamalt. Áformað er að selja og fjarlægja
ca 150 m² af húsinu. Húsið verður væntanlega
tilbúið til flutnings í janúar 2004.
Þeir, sem hafa áhuga á að gera tilboð í húsið,
eru beðnir að tilkynna það skriflega til VSÓ
Ráðgjafar ehf., Borgartúni 20, 105 Reykjavík,
tölvupóstur vso@vso.is, eigi síðar en föstu-
daginn 24. október kl. 16.00.
TILKYNNINGAR
Ársfundur
Vinnueftirlitið heldur ársfund sinn
fimmtudaginn 23. október nk. kl. 15:00
í salnum Hvammi á Grand Hóteli
við Sigtún í Reykjavík
Helstu dagskrárliðir:
Kynning á starfsemi Vinnueftirlitsins
árið 2002
Evrópuvikan 2003 - Varasöm efni á
vinnustöðum
Afhending viðurkenninga til fyrirtækja
Öllum er heimill aðgangur
Kjörorð vinnuverndarvikunnar 2003:
Varasöm efni - þau snerta þig!
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Hvammshlíð 2, íb. 010201, Akureyri, þingl. eig. Elsa Baldvinsdóttir,
gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 24. október
2003 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
20. október 2003.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
ÝMISLEGT
Standast réttarríki allt?
Nei, þau standast ekki að æðstu valdamönn-
um hér sé liðið að vanrækja að afla lögfræði-
álita um stærstu þjóðmál og fara fram eins
og lög skipti engu. Verkalýðshreyfingin sá
hruni launataxta og mannréttinda bregða
fyrir við Kárahnjúka og brá við.
Enginn einn stjórnar allsherjarverkföllum!
Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti.
SMÁAUGLÝSINGAR
KENNSLA
www.nudd.is
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. Ob. 1 Petrus 18410218
F.l.
EDDA 6003102119 I
FJÖLNIR 6003102119 III
HLÍN 6003102119 VI
I.O.O.F. Rb. 4 15310218-
Meðeigandi óskast
Eitt af betri veitingahúsum borgarinnar
óskar eftir hluthafa/meðeiganda.
Góður rekstur. Fyrirspurnir óskast sendar á
box@mbl.is, merktar: „Meðeigandi — 14380“.
Samkoma með lækningapredik-
aranum Charles Ndifon í Kross-
inum í kvöld kl. 20.00.
Miðvikudagskvöld kl. 20.00 og
fimmtudagskvöld kl. 20.00.
Sjálfstæðisfélag Seltirninga
Íbúar Seltjarnarnesi
Aðalfundur
Sjálfstæðisfélags Seltirninga verður hald-
inn þriðjudaginn 28. október kl. 20.00 í félags-
heimili sjálfstæðismanna á Austurströnd 3,
3. hæð.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Aðalfundur
Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélags Seltirninga
verður haldinn 28. október kl: 21.00 í félags-
heimili sjálfstæðismanna á Austurströnd 3,
3. hæð.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 2003 39
Kristján B. Snorrason forseti
Bridssambandsins
Sunnudaginn 19. október var haldið 55. árs-
þing Bridgesambands Íslands. Fundarmenn
lýstu ánægju sinni með vel heppnað fræðslu-
átak Bridgesambandsins, en fjöldi framhalds-
skóla býður nú brids sem valáfanga. Á þinginu
voru samþykktar allmiklar breytingar á fram-
kvæmd Íslandsmóta í tvímenningi og sveita-
keppni.
Kristján B. Snorrason, Bf. Borgarness, var
kjörinn nýr forseti BSÍ, en Jón Sigurbjörnsson
gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
Ný stjórn BSÍ er þannig skipuð: Matthías
Þorvaldsson, Kristján Már Gunnarsson, Erla
Sigurbjörnsdóttir, Ísak Örn Sigurðsson, Guð-
mundur Ólafsson, Kristján Blöndal. Í vara-
stjórn eru: Helgi Bogason, Jóhann Stefánsson
og Una Árnadóttir.
Birkir Jónsson Íslandsmeistari
í einmenningi
Það var hart barist um Íslandsmeistaratit-
ilinn í einmenningi um helgina, en 84 spilarar
tóku þátt í mótinu. Þingmaðurinn að norðan,
Birkir Jón Jónsson, hafði þægilega forystu
lengi vel, en undir lokin mátti litlu muna að Ís-
landsmeistaratitillinn rynni honum úr greip-
um.
Lokastaðan:
Birkir Jónsson 2373
Heiðar Jónsson 2351
Kristján B. Snorrason 2181
Ásmundur Pálsson 2164
Baldur Bjartmarsson 2161
Vilhjálmur Sigurðsson jr. 2139
Gísli Þórarinsson 2135
Stefán Jónsson 2131
Jón Guðmar Jónsson 2129
María Haraldsdóttir 2127
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Kristján B. Snorrason var meðal verðlaunahafa í Íslandsmótinu í einmenningi sem fram fór
um helgina. Hann var jafnframt kjörinn forseti Bridssambandsins á sunnudag. Auk hans eru á
myndinni Birkir Jón Jónsson Íslandsmeistari og Heiðar Sigurjónsson sem varð í öðru sæti og
lengst til hægri er Jón Sigurbjörnsson, fráfarandi forseti, sem afhenti verðlaunin.