Morgunblaðið - 21.10.2003, Blaðsíða 54
ÚTVARP/SJÓNVARP
54 ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Lilja Kristín Þorsteinsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jó-
hannsdóttir í Borgarnesi. (Aftur í kvöld).
09.40 Sérðu það sem ég sé ?. Siðvenjur hér
og þar. Umsjón: Elísabet Brekkan.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauksson.
(Aftur á laugardag).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Morgunþula í stráum
eftir Thor Vilhjálmsson. Hjalti Rögnvaldsson
les. (14:25).
14.30 Kögur og kollhattar. Fjórar konur í
sveiflu og söng. Fyrsti þáttur: Píanóleikarinn
Lil Hardin Armstrong. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Frá því á laugardag).
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs:
1965 - 2003. Stiklað á stóru í sögu verð-
launanna. Þriðji þáttur. Umsjón: Ása Briem.
(Aftur annað kvöld ).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur
tónlistardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn
Breki Helgason og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jó-
hannsdóttir í Borgarnesi. (Frá því í morgun).
20.20 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Frá því í morgun).
21.00 Í hosiló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Frá því í gær).
21.55 Orð kvöldsins. Guðmunda Úrsúla Árna-
dóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Ferð í tíma og rúmi: Sýrland. Fyrri þátt-
ur. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
(Frá því á sunnudag).
23.10 Ragtæm, búggi, skálm og svíng. Pí-
anódjass fram að seinni heimsstyrjöld.
Sjötti þáttur: Hvítu djasspíanistarnir. Um-
sjón: Vernharður Linnet. (Frá því á laug-
ardag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
Táknmálsfréttir er líka að
finna á vefslóðinni http://
www.ruv.is/frettatimar.
18.00 Ketill (Cedric)
(19:52)
18.30 Orkuboltinn (5:8)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Mæðgurnar (Gil-
more Girls III) Aðal-
hlutverk: Lauren Graham,
Alexis Bledel o.fl. (4:22)
20.55 Góðan dag, Miami
(Good Morning, Miami)
Aðalhlutverk leika Mark
Feuerstein, Ashley Will-
iams, Matt Letscher, Jere
Burns og Tessie Santiago.
(20:22)
21.20 Mósaík Þáttur um
listir og menningarmál.
22.00 Tíufréttir
22.20 Njósnadeildin
(Spooks II) Breskur saka-
málaflokkur um úrvals-
sveit innan bresku leyni-
þjónustunnar MI5 sem
glímir meðal annars við
skipulagða glæpastarf-
semi og hryðjuverkamenn.
Þættirnir fengu bresku
sjónvarpsverðlaunin,
BAFTA. Aðalhlutverk:
Matthew MacFadyen,
Keeley Hawes, Jenny
Agutter, Anthony Head,
Hugh Laurie, Lorcan
Cranitch, Peter Firth og
Lisa Faulkner. (2:10)
23.15 Tímamót í tónlist
(Howard Goodall’s Great
Dates) Breskur heim-
ildamyndaflokkur þar sem
tónlistarfræðingurinn
Howard Goodall fjallar um
merk tónskáld. Í þætt-
inum í kvöld segir hann frá
áhrifavöldum í tónsmíðum
Mozarts. (2:3)
00.05 Kastljósið e.
00.25 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi (Styrkt-
aræfingar)
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Dharma og Greg
(With A Litle Help From
My Friends) (2:24) (e)
13.05 N.Y.P.D. Blue (New
York löggur 7) (9:23) (e)
13.55 The Agency (Leyni-
þjónustan 2) (3:22) (e)
14.40 Oliver’s Twist
(Kokkur án klæða) (e)
15.05 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours (Ná-
grannar)
18.05 George Lopez (The
Show Dyslexic) (7:28)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Amazing Race
(Kapphlaupið mikla 4)
(5:13)
20.50 NCS Manhunt
(Rannsóknarlöggan) Aðal-
hlutverkið leikur David
Suchet (Hercule Poirot).
Bönnuð börnum. (4:6)
21.45 Robbery Homicide
(Morðdeildin) (8:13)
22.30 The Wire (Sölumenn
dauðans 2) (5:12)
23.25 N.Y.P.D. Blue (New
York löggur 7) (9:23) (e)
00.10 Ginger Snaps (Ging-
er bilast) Hrollvekja. Aðal-
hlutverk: Katharine Isa-
belle, Emily Perkins, Kris
Lemche og Mimi Rogers.
Leikstjóri: John Fawcett.
2000. Stranglega bönnuð
börnum.
01.55 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
16.00 Mad Max: The Road
Warrior Fyrrverandi lög-
reglumaður ferðast um
auðnir Ástralíu eftir kjarn-
orkusprengingu. Með að-
alhlutverk fer Mel Gibson.
17.30 The Firm Spennu-
mynd eftir skáldsögu John
Grisham um ungan lög-
fræðing sem ræður sig til
mikilsmetinnar lög-
fræðistofu en kemst að því
að þar er eitthvað dul-
arfullt á seyði. Með aðal-
hlutverk fara Tom Cruise,
Gene Hackman o.fl. (e)
20.00 Bridges of Madison
County Margverðlaunuð
kvikmynd frá 1995 um
ljósmyndarann John
Kincaid sem fær inni hjá
konu í fjóra daga. Á milli
þeirra skapast rómantískt
samband og djúpur vin-
skapur. Með aðalhlutverk
fara Meryl Streep og Clint
Eastwood.
22.10 The Fugitive Dr.
John Kimble er dæmdur
sekur fyrir að myrða eig-
inkonu sína. Hann nær að
brjótast úr fangelsi í þeim
tilgangi að komast að því
hver hinn raunverulegi
morðingi er og hefst þá
eltingaleikur upp á líf og
dauða. Með aðalhutverk
fara Harrison Ford og
Tommy Lee Jones sem
hlaut óskarinn fyrir leik
sinn í myndinni.
00.20 Law & Order: Crim-
inal Intent Stórmáladeild-
in fær til meðhöndlunar
flókin og vandmeðfarin
sakamál. Með hin sérvitra
Robert Goren fremstan
meðal jafningja svífast
meðlimir hennar einskis
við að koma glæpamönn-
um á bak við lás og slá. (e)
01.05 Mad Max: The Road
Warrior (e)
02.40 Dagskrárlok
17.30 Olíssport Liðsmenn
íþróttadeildar Sýnar færa
okkur nýjustu fréttir úr
heimi íþróttanna og fá
góða gesti í heimsókn.
Íþróttir eru mörgum
hjartans mál og í Ol-
íssportinu er leitast við að
koma sem flestum sjón-
armiðum á framfæri.
18.00 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
18.30 UEFA Champions
League (Juventus og Real
Sociedad) Bein útsending.
20.40 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu) Útsending frá
leik Deportivo La Coruna
og Mónakó.
22.30 Olíssport Liðsmenn
íþróttadeildar Sýnar færa
okkur nýjustu fréttir úr
heimi íþróttanna og fá
góða gesti í heimsókn.
Íþróttir eru mörgum
hjartans mál og í Ol-
íssportinu er leitast við að
koma sem flestum sjón-
armiðum á framfæri. Leik-
menn og þjálfarar sitja
fyrir svörum, forkólfar fé-
laganna leggja orð í belg
og síðast en ekki síst fá
stuðningsmenn liðanna að
láta ljós sitt skína.
23.00 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
24.00 Tales From the
Crypt (Sögur úr grafhvelf-
ingunni) Æsispennandi
hrollvekja um fimm mann-
eskjur sem er haldið
föngnum í grafhýsi. Sá
sem vaktar grafhýsið sýnir
þeim framtíð þeirra og
gerir þeim tilboð sem erf-
itt er að hafna. Aðal-
hlutverk: Joan Collins og
Peter Cushing. Leikstjóri:
Freddie Francis. 1972.
Stranglega bönnuð börn-
um.
06.00 Corky Romano
08.00 The Legend of
Bagger Vance
10.05 Iron Giant
12.00 Woman on Top
14.00 The Legend of
Bagger Vance
16.05 Woman on Top
(Konan ofan á)
18.00 Iron Gian
20.00 Corky Romano
22.00 We Were Soldiers
Once... and Young
00.15 15 Minutes
02.15 The Cell
04.00 We Were Soldiers
Once... and Young
Sýn 18.30 og 20.40 Átta leikir fara fram í Meistara-
deild Evrópu í kvöld og tveir þeirra eru á dagskrá Sýnar.
Viðureign Juventus og Real Sociedad verður sýnd beint en
liðin eru efst í D-riðli með sex stig eftir tvær umferðir.
07.00 Blönduð dagskrá
15.00 Ísrael í dag (e)
16.00 Robert Schuller
17.00 Kvöldljós
18.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
18.30 Joyce Meyer
19.00 Life Today
19.30 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson (e)
24.00 Nætursjónvarp
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind.
(e). 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með
Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin.
Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni.
10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Popp-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni
Már Henningsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rás-
ar 2. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn.
Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast-
ljósið. 20.00 Útvarp Samfés - Landsbyggðin.
Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafs-
sonar. 21.00 Tónleikar með Beth Orton og Black
Box Recorder. Hljóðritað á Benicassim tónlist-
arhátíðinni. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. 22.10
Rokkland. (Endurtekið frá sunnudegi).
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-22.00 Bragi Guðmundsson – Með
ástarkveðju
22.00-24.00 Lífsaugað með Þórhalli Guð-
mundssyni miðli
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Morgunvaktin
Rás 1 7.30 Á Morgunvaktinni
sameina fréttamenn og dag-
skrárgerðarfólk í Efstaleiti og á
svæðisstöðvum krafta sína og miðla
nýjustu fréttum og fróðleik af ýmsu
tagi til hlustenda. Fjallað er um það
sem efst er á baugi innanlands og á
alþjóðavettvangi og skyggnst er um í
heimi menningar og lista.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
12.00 Pepsí listinn
16.00 Pikk TV
19.00 Popworld 2003
20.00 Geim TV
21.00 Buffy, the Vampire
Slayer (Blóðsugubaninn
Buffy) (22:22)
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens.
Falin myndavél, ógeð-
isdrykkur, götuspjall o.fl.
o.fl.
23.10 Meiri músík
Popp Tíví
10.00 Kvikmynd Gung Ho! 12.00 Kvik-
mynd Gung Ho! 14.00 Kvikmynd Gung
Ho! 14.00 Kvikmynd Gung Ho! 16.00
Kvikmynd Gung Ho! 18.00 Kvikmynd
Gung Ho! 20.00 Kvikmynd Gung Ho!
22.00 Kvikmynd Gung Ho! 24.00 Kvik-
mynd Gung Ho! Kvikmyndin er svart/hvít.
88 min. Gerð 1943. Aðalhlutverk: Ran-
dolph Scott, Robert Mitchum, Noah Beery
& Grace McDonald. Myndin fjallar á
dramatískan hátt þegar bandaríski herinn
tók aftur Makin í seinni heimsstyrjöldinni.
Kvikmyndin er ekki ætluð til sýningar fyrir
börn yngri en 12 ára. Foreldrar og for-
ráðamenn barna og unglinga eru vinsam-
legast beðin um að virða aldurstakmörkin.
Rás 21 – 471.25 mhz
STÖÐ EITTI
19.00 Friends (Vinir 1)
Góðir vinir geta gert
kraftaverk.
19.25 Friends (Vinir 1)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf
20.30 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan) Velkomin til
Springfield. Simpson-
fjölskyldan eru hinir full-
komnu nágrannar. Ótrú-
legt en satt.
20.55 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir
1) HOME ...
21.15 3rd Rock From the
Sun Víst geta geimverur
verið bráðfyndnar. Sér-
staklega þegar þær reyna
að haga sér eins og mann-
fólkið.
21.40 I Bet You Will
22.05 The Man Show
22.30 David Letterman
Það er bara einn David
Letterman og hann er
konungur spjallþáttanna.
23.15 Friends (Vinir 1)
23.40 Friends (Vinir 1)
00.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Alf Það er eitthvað
óvenjulegt við Tannerfólk-
ið. Skyldu margar fjöl-
skyldur geta státað af
geimveru sem gæludýri?
00.45 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
01.10 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir
1) HOME ...
01.30 3rd Rock From the
Sun
01.55 I Bet You Will
02.20 The Man Show
02.45 David Letterman
Það er bara einn David
Letterman og hann er
konungur spjallþáttanna.
SKJÁRTVEIR
17.30 Dr. Phil McGraw
18.30 Djúpa laugin (e)
19.30 Still Standing Miller
fjölskyldan veit sem er að
rokkið blífur, líka á börnin.
Sprenghlægilegir gam-
anþættir um fjölskyldu
sem stendur í þeirri trú að
hún sé ósköp venjuleg,
þrátt fyrir ótal vísbend-
ingar umhverfisins um allt
annað. (e)
20.00 Queer eye for the
Straight Guy Samkyn-
hneigðar tískulöggur gefa
einhleypum, gangkyn-
hneigðum körlum góð ráð
um hvernig þeir megi
ganga í augun á hinu kyn-
inu...
21.00 Innlit/útlit Vala
Matt hefur með aðstoð val-
inkunnra fagurkera frætt
íslenska sjónvarpsáhorf-
endur um nýjustu strauma
og stefnur í hönnun og
arkitektúr, farið í heim-
sóknir inn á heimili af öll-
um stærðum og gerðum og
spjallað við hönnuði og
hugmyndasmiði.
22.00 Judging Amy Þættir
um fjölskyldumáladóm-
arann Amy Gray.
22.50 Jay Leno Leno leikur
á alls oddi í túlkun sinni á
heimsmálunum og engum
er hlíft. Hann tekur á móti
góðum gestum í sjón-
varpssal og býður upp á
góða tónlist í hæsta gæða-
flokki. Þættirnir koma
glóðvolgir frá NBC-
sjónvarpsstöðinni í Banda-
ríkjunum.
23.40 Survivor - Pearl Is-
lands Sjöunda þáttaröð
hinna geysivinsælu veru-
leikaþátta SURVIVOR.
Nú fer keppnin fram á
Pearl Islands, sem liggja
utan við Panama og stefnir
í svakalega spennu. (e)
00.30 Dr. Phil McGraw (e)
Stöð 3