Morgunblaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 70
70 LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Afmælisfundur
Heilsuhringsins
2003
verður haldinn í Norræna húsinu sunnudaginn
16. nóvember 2003 kl. 14.00.
Fyrirlesarar:
Hallgrímur Magnússon, læknir.
ÖNDUN getum við bætt hana?
Sólveig á Grænum kosti fer á kostum.
Allir velkomnir - aðgangur ókeypis.
Aðalfundur
Þjóðræknisfélagsins
Aðalfundur Þjóðræknisfélags Íslendinga verður
haldinn í ráðstefnusal utanríkisráðuneytisins,
Rauðarárstíg 25, laugardaginn 29. nóvember
nk. kl. 13.30
Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum
verður fjölbreytt dagskrá.
Stjórnin.
Þjóðræknisfélag Íslendinga vinnur að því að auka samskipti á sem flest-
um sviðum við afkomendur Íslendinga í Kanada og Bandaríkjunum.
Basar
Í dag, laugardaginn 15. nóvember, frá kl.
13 til 17, og mánudaginn 17. nóvember
frá kl. 9 til 16, verður basar á Hrafnistu í
Hafnarfirði. Fjölbreyttir og fallegir munir.
Heimilisfólk Hrafnistu í Hafnarfirði.
TILKYNNINGAR
Dúllaradagar
Bjóðum öll húsgögn, myndir, mál-
verk, Reykjavíkurkort e. Jón Helga-
son biskup, Skírni og ísl. fornrit
með góðum afslætti á dúllaradög-
um í dag, laugardag,
mánudag og þriðjudag.
Opið í dag 11-16. Virka daga 12-18.
Gvendur dúllari —
nú erum við að dúlla
Klapparstíg 35, s. 511 1925
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Funafold 54, 0101 og 0201, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H. Valdi-
marsson, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf., Íbúðalánasjóður,
Tollstjóraembættið og TV-Fjárfestingafélagið ehf., fimmtudaginn
20. nóvember 2003 kl. 14:00.
Jöklafold 37, 0303, Reykjavík, þingl. eig. Jakob Jörunds Jónsson,
gerðarbeiðandi Ker hf., fimmtudaginn 20. nóvember 2003 kl. 14:30.
Klukkurimi 89, 0302, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Db. Gísla Svavars-
sonar bt. Guðlaugar Bjarnadóttur, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
fimmtudaginn 20. nóvember 2003 kl. 15:30.
Langholtsvegur 42, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Lára Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar,
Lánasjóður íslenskra námsmanna, Lífeyrissjóður lækna, Midt Factor-
ing á Íslandi hf., Prentsmiðjan Oddi hf., Sjóvá-Almennar tryggingar
hf. og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 20. nóvember
2003 kl. 11:00.
Laufengi 180, 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Juan Carlos Pardo
Pardo, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 20. nóvem-
ber 2003 kl. 13:30.
Mosarimi 5, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Þórhildur L. Þorkelsdóttir,
gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., fimmtudaginn 20. nóvem-
ber 2003 kl. 15:00.
Rauðarárstígur 38, 0002, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Karl Eyjólfsson,
gerðarbeiðendur Lögreglustjóraskrifstofa og Tollstjóraembættið,
fimmtudaginn 20. nóvember 2003 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
14. nóvember 2003.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Baldursgata 13, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Ágúst Halldórs-
son, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn
19. nóvember 2003 kl. 14:00.
Grandagarður 8, 0205, Reykjavík, þingl. eig. Sjónþing ehf., gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, Sameinaði lífeyrissjóðurinn,
Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Sparisjóður Hafnarfjarðar og Toll-
stjóraembættið, miðvikudaginn 19. nóvember 2003 kl. 13:30.
Jöldugróf 12, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Eyjólfur Rósmundsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. nóvember
2003 kl. 15:00.
Laugavegur 96, 010101, 74% ehl., Reykjavík, þingl. eig. H.Á. fasteignir
ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn
19. nóvember 2003 kl. 10:30.
Leifsgata 23, 010101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Gústaf Adolf
Gústafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
19. nóvember 2003 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
14. nóvember 2003.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hólabraut 14, 0302, Hafnarfirði, þingl. eig. Árni Þór Þórðarson og
Carolyn B. O. Tómasdóttir, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Hafnar-
firði og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 19. nóvember
2003 kl. 11:00.
Hraunhólar 7, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Alda Valgarðsdóttir, gerð-
arbeiðendur Frjálsíþróttadeild Breiðabliks, Garðabær, Íbúðalánasjóð-
ur, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Ólafur Valsson, Sparisjóður
Kópavogs og Vörður-Vátryggingafélag, miðvikudaginn 19. nóvember
2003 kl. 15:30.
Mávanes 14, Garðabæ, þingl. eig. Jóna Sigríður Bjarnadóttir, gerð-
arbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 19. nóvem-
ber 2003 kl. 15:00.
Nönnustígur 6, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Gyða Gunnarsdóttir
og Sigurður Friðþjófsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Lífeyrissj. starfsm. rík. A-deild, miðvikudaginn 19. nóvember 2003
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
14. nóvember 2003.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð
6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Álakvísl 66, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Ásta Björnsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 19. nóvember
2003 kl. 10:00.
Álfaland 5, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Inga D. Karlsdóttir, gerðarbeið-
endur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sjóvá-Almennar tryggingar
hf., miðvikudaginn 19. nóvember 2003 kl. 10:00.
Álfheimar 40, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Erlingsdóttir og Magn-
ús Ólafsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðviku-
daginn 19. nóvember 2003 kl. 10:00.
Ármúli 23, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Hleðsluhús ehf., gerðarbeið-
andi Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 19. nóvember 2003
kl. 10:00.
Drápuhlíð 23, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Roger Ragnar Cummings
og Halldóra Hallgrímsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur
og nágrennis, útibú, miðvikudaginn 19. nóvember 2003 kl. 10:00.
Engjasel 86, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Marín Siggeirsdóttir,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, miðvikudaginn
19. nóvember 2003 kl. 10:00.
Fannafold 131, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Eiríkur Pétursson, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 19. nóvember 2003
kl. 10:00.
Flétturimi 30, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Lilja Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 19. nóvember
2003 kl. 10:00.
Furubyggð 8, Mosfellsbæ, þingl. eig. Margrét J. Þorsteinsdóttir,
gerðarbeiðendur Egilsson hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna,
miðvikudaginn 19. nóvember 2003 kl. 10:00.
Gerðhamrar 5, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Ágúst Ragnarsson,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, miðvikudaginn 19. nóvember
2003 kl. 10:00.
Heimahvammur Elliðaár án lóðarréttinda, þingl. eig. Skarphéðinn
Njálsson, gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf., miðvikudaginn
19. nóvember 2003 kl. 10:00.
Hryggjarsel 4, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sveinn Valtýr Sveinsson
og Anna Helena Hallgrímsson, gerðarbeiðandi Verðbréfun hf., mið-
vikudaginn 19. nóvember 2003 kl. 10:00.
Lækjargata 6a, 0001, Reykjavík, þingl. eig. ÁB fjárfestingar ehf.,
gerðarbeiðendur Fyrirtækjaútibú SPRON og Íslandsbanki hf., mið-
viku-
daginn 19. nóvember 2003 kl. 10:00.
Meðalholt 15, 010102, Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Valdimars-
dóttir, gerðarbeiðendur Kristinn Hallgrímsson og Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 19. nóvember 2003 kl. 10:00.
Miðtún 42, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Vilborg Guðjónsdóttir, gerðar-
beiðendur Húsasmiðjan hf., Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar
og Málning hf., miðvikudaginn 19. nóvember 2003 kl. 10:00.
Mjölnisholt 12, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Svanhvít Friðriksdóttir,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Reykjavíkurborg og
Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 19. nóvember 2003
kl. 10:00.
Nökkvavogur 48, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Sveinbjörn Einarsson
og Kristjana Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðviku-
daginn 19. nóvember 2003 kl. 10:00.
Rauðalækur 13, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Helga Ragnheiður Heið-
dal, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 19. nóvem-
ber 2003 kl. 10:00.
Reyrengi 3, 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Tanya Lynn Will-
iamsdóttir, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Sjóvá-Almennar trygg-
ingar hf., miðvikudaginn 19. nóvember 2003 kl. 10:00.
Rjúpufell 23, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Svala Breiðfjörð Arnardóttir,
gerðarbeiðandi Hitaveita Suðurnesja hf., miðvikudaginn 19. nóvem-
ber 2003 kl. 10:00.
Rjúpufell 35, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Valgarður Karlsson,
gerðarbeiðendur Bílabúð Benna ehf., Búnaðarbanki Íslands hf. og
Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 19. nóvember 2003 kl. 10:00.
Skógarás 6, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Reynir Jónsson og Kristín
Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
19. nóvember 2003 kl. 10:00.
Sólheimar 18, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Eðvarð Lárus Árnason,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðviku-
daginn 19. nóvember 2003 kl. 10:00.
Sörlaskjól 40, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Úrsúla Pálsdóttir, gerðar-
beiðandi Íslandsbanki hf., útibú 528, miðvikudaginn 19. nóvember
2003 kl. 10:00.
Vallarhús 55, 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Fjóla Þórdís Frið-
riksdóttir, gerðarbeiðandi Leikskólar Reykjavíkur, miðvikudaginn
19. nóvember 2003 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
14. nóvember 2003.
FÉLAGSLÍF
16. nóv. Dagsferð. Vífilsfell,
655 m
Gengið upp á fjallið með norður-
hlíðum þess. Göngunni lýkur í
kaffi í Litlu kaffistofunni, ekki inni-
falið í verði. Áætlaður göngutími
er 4-5 klst., 9-11 km. Fararstjóri er
Tómas Þröstur Rögnvaldsson.
Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Verð
1700/1900 kr.
28.-30. nóv. Aðventuferð í
Bása
Árleg aðventuferð fjölskyldunn-
ar í Þórsmörk. Kvöldvökur með
fjöldasöng og heimatilbúnum
skemmtiatriðum, gönguferðir,
föndur og leikir. Allir leggja sitt
af mörkum í sameiginlegt jóla-
hlaðborð. Brottför frá BSÍ kl.
20:00. Verð 8.900/10.300 kr. Börn
6 ára og yngri fá frítt og börn 6-
16 ára borga hálft gjald. Nokkur
sæti laus. Kjörin ferð fyrir alla
fjölskylduna. Nánari upplýs-
ingar á www.utivist.is .
Breytt ferðaáætlun
Dagsferðin 16. nóv. Miðdalur –
Korpúlfsstaðir fellur niður. Næsta
ferð verður sunnud. 23. nóv. Búr-
fellsgjá — Kaldársel. Brottför frá
BSÍ kl. 11 með viðkomu í Mörk-
inni 6, 108 Reykjavík.
Aðventuferð í Þórsmörk helgina
29.—30. nóv.
Þetta er skemmtiferð fyrir alla
fjölskylduna. Farið verður í
gönguferðir, föndrað og sungið í
vetrarkyrrðinni í Þórsmörk.
Lagt af stað kl. 9 frá Mörkinni 6,
gist eina nótt í Skagfjörðsskála í
Langadal og komið til baka fyrir
kvöldmat þann 30. Fararstjóri
Þorvaldur Örn Árnason. Verð og
dagskrá auglýst nánar síðar.
Hamar 6003111519 III Vetrar-
fagnaður