Morgunblaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 37
ÚR VESTURHEIMI MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2003 37 gef›u flú átt fla› skili› ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 2 28 26 11 /2 00 3 Sælla er að gefa en þiggja og hvert sem tilefnið er þá finnurðu réttu gjöfina hjá okkur á verði sem kemur þér skemmtilega á óvart. NÝTT KORTATÍMABIL „GIMLI er líflegur bær sem bygg- ist á áhugasömum sjálfboðaliðum til margvíslegra verka,“ sagði Tammy Axelsson, kjörræð- ismaður Íslands í Gimli, þegar hún tók við árlegri viðurkenn- ingu frá Félagi Alþjóðasambands ræðumanna í Manitoba og Norð- vestur-Ontario í Kanada fyrir skömmu. Alþjóðasamband ræðumanna, Toastmasters International (www.toastmasters.org), var stofnað í Kaliforníu í Bandaríkj- unum fyrir rúmlega 70 árum og hafa meira en þrjár milljónir manna tekið þátt í starfinu sem byggist á þjálfun meðlima í ræðu- mennsku. Nú eru starfandi innan sambandsins meira en 8.800 deildir með rúmlega 175.000 fé- lagsmenn í liðlega 70 ríkjum víðs vegar um heiminn, en verið er að endurvekja deild í Gimli og var haustfundur félagsins í Manitoba og Norðvestur-Ontario haldinn þar að þessu sinni. Tammy Axelsson, sem er fram- kvæmdastjóri Safns íslenskrar menningararfleifðar í Nýja Ís- landi, New Iceland Heritage Mus- eum, er fyrsti Vestur-Íslending- urinn, sem félagið á kanadísku sléttunni heiðrar, en viðurkenn- ingin er veitt fyrir sjálfboðastarf í þágu samfélagsins. Viðurkenn- ingin var fyrst veitt 1983 og á meðal þeirra sem hafa verið verð- launaðir eru Peter Liba, fylk- isstjóri Manitoba, og Gary Filmon og Edward Schreyer, fyrrverandi forsætisráðherrar Manitoba. Ísland og íslensk málefni hafa verið mjög áberandi í Gimli en Tammy hefur tekin virkan þátt í starfi þessu tengdu á nýliðnum árum. Hún hefur meðal annars starfað fyrir Íslendingadags- nefndina síðan 1995 og tók við ræðismannsstarfinu af Neil Bar- dal í júní sl. Lyle Appleyard, formaður Fé- lags Alþjóðasambands ræðu- manna í Manitoba og Norðvestur- Ontario í Kanada, segir að ís- lenska samfélagið í Gimli, hafi vakið athygli félagsins og Tammy sé verðugur fulltrúi þess. Morgunblaðið/Steinþór Guðbjartsson Lyle Appleyard, formaður Félags Alþjóðasambands ræðumanna í Manitoba og Norðvestur-Ontario í Kanada, afhendir Tammy Axelsson verðlaunin. Tammy Axelsson í góð- um hópi verðlaunahafa Fyrsti Vestur-Íslendingurinn sem ræðumannafélagið heiðrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.