Morgunblaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 86
Hvað varstu að horfa á?
Band of Brothers. Það voru
ótrúlegir þættir.
Hvað ertu að horfa á?
Ég missi ekki af þætti af
Sjálfstæðu fólki, Idol Extra á
PoppTíví og það vill svo til að
ég datt alveg inn í Nicolaj&Julie á RÚV, danska
dramaþætti sem eru frábær skemmtun.
Hvað viltu sjá?
Ég væri til í að sjá Nip/tuck, sem er drama-
þáttaröð um tvo lýtalækna í Miami, frá FX-
sjónvarpsstöðinni, sem er sú sama og fram-
leiðir The Shield. Hefst á Stöð 2 eftir áramót,
skilst mér. Toppmál.
Þetta vil ég sjá
Sigmar Vilhjálmsson,
Kynnir í Idol-Stjörnuleit.
ÚTVARP/SJÓNVARP
86 LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn. Séra Bára Friðriksdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Hljómaheimur. Gamalt og nýtt úr seg-
ulbandasafninu. Umsjón: Bjarki Svein-
björnsson.
(Frá því á sunnudag).
08.00 Fréttir.
08.07 Músík að morgni dags með Svanhildi
Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
(Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Bókaþing. Lesið úr nýjum bókum. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson.
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm-
arsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug-
ardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaskýringar,
menning, mannlíf. Umsjón: Ásgeir Tómasson
og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims-
hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen.
(Aftur annað kvöld).
14.30 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauksson.
(Frá því á þriðjudag).
15.20 Með laugardagskaffinu.
15.45 Íslenskt mál. Margrét Jónsdóttir flytur
þáttinn.
(Aftur annað kvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um
orð og orðanotkun. Þátttakendur eru Davíð
Þór Jónsson Radíusbróðir, Hlín Agnarsdóttir
rithöfundur og gestir þeirra í hljóðstofu. Um-
sjónarmaður og höfundur spurninga: Karl
Th. Birgisson.
(Aftur á miðvikudag).
17.05 Jazzhátíð Reykjavíkur 2003 Hljóðritun
frá tónleikum söngkvennanna Kristjönu Stef-
ánsdóttur og Birgitte Lyregaard 6. nóvember
sl. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Sígilt Slúður. Hvernig lifðu gömlu
meistararnir og hvernig dóu þeir? Hver hitti
hvern og hvað sagði hver um hvern? Um-
sjón: Margrét Örnólfsdóttir.
(Aftur á þriðjudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld:Gunnar Reynir
Sveinsson. Burtflognir pappírsfuglar. Blás-
arakvintett Reykjavíkur leikur. Á Val-
húsahæð. Kammerdjasssveitin leikur.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur.
(Frá því á mánudag).
20.20 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir.
(Frá því í á fimmtudag).
21.15 Hátt úr lofti. Umsjón: Margrét Kristín
Blöndal.
(Frá því á miðvikudag).
21.55 Orð kvöldsins. Guðrún Áslaug Ein-
arsdóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Kompan undir stiganum. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir.
(Frá því á föstudag).
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunstundin okk-
ar
11.00 Harry og hrukkudýr-
in (2:7)
11.25 At e.
11.50 Kastljósið e.
12.10 Geimskipið Enter-
prise e. (9:26)
12.50 Tumi og Stikilsberja-
Finnur (Tom and Huck)
Leikstjóri: Peter Hewitt.
Meðal leikenda eru
Jonathan Taylor Thomas,
Brad Renfro o.fl. (e)
14.30 Á valdi lystarstols
Bent er á að atriði í mynd-
inni kunna að vekja óhug
fólks. (e)
15.30 Handboltakvöld e.
15.50 Evrópukeppni bik-
arhafa í handbolta Bein
útsending frá leik HK og
Drott.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Enn og aftur (Once
and Again) (19:19)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini
20.30 Spaugstofan
21.00 Dularfulli gesturinn
(A Very Brady Sequel)
Leikstjóri: Arlene San-
ford. Aðalhlutverk: Shell-
ey Long, Gary Cole og
Tim Matheson.
22.35 Fastandi (Nil by
Mouth) Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa
fólki yngra en 16 ára.
Leikstjóri: Gary Oldman.
Aðalhlutverk: Ray Win-
stone, Kathy Burke o.fl.
00.30 Dauðir forsetar
(Dead Presidents) Kvik-
myndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra
en 16 ára. Leikstjórar eru
Albert og Allen Hughes og
aðalhlutverk leika Larenz
Tate, Keith David o.fl. e.
02.25 Útvarpsfréttir
08.00 Barnatími Stöðvar 2
11.40 Bold and the Beauti-
ful (e)
13.25 Viltu vinna milljón?
14.10 Sting
15.15 Down to You
(Reyndu aftur) Aðal-
hlutverk: Freddie Prinze,
Jr. og Julia Stiles. Leik-
stjóri: Kris Isacsson. 2000.
Leyfð öllum aldurshópum.
16.45 Football Week UK
17.10 Oprah Winfrey
18.00 Silfur Egils
18.54 Lottó
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Friends (14:23) (e)
20.00 The Breakfast Club
(Morgunverðarklúbb-
urinn) Aðalhlutverk: Emil-
io Estevez, Molly Ring-
wald o.fl. Leikstjóri: John
Hughes. 1985. Leyfð öllum
aldurshópum.
21.40 Monster’s Ball
(Skrímslaball) Aðal-
hlutverk: Billy Bob
Thornton, Halle Berry,
o.fl. Leikstjóri: Marc
Forster. 2001. Stranglega
bönnuð börnum.
23.35 Gladiator (Skylm-
ingaþrællinn) Fimmföld
Óskarsverðlaunamynd.
Maltin gefur fjórar stjörn-
ur. Aðalhlutverk: Russell
Crowe, Joaquin Phoenix
o.fl. Leikstjóri: Ridley
Scott. 2000. Stranglega
bönnuð börnum.
02.05 Supernova Hörku-
spennandi vísindaskáld-
sögutryllir. Aðalhlutverk:
James Spader, Angela
Bassett,o.fl. Leikstjóri:
Walter Hill. 2000. Bönnuð
börnum.
03.35 Down to You
(Reyndu aftur) Aðal-
hlutverk: Freddie Prinze,
Jr. og Julia Stiles. Leik-
stjóri: Kris Isacsson. 2000.
Leyfð öllum aldurshópum.
05.05 Tónlistarmyndbönd
12.10 Meistaradeild Evr-
ópu (AC Milan - Rosen-
borg)
14.00 Meistaradeildin í
handbolta (Ciudad Real -
Lemgo)
16.00 Spænsku mörkin
16.55 Trans World Sport
17.50 Fastrax 2002 (Véla-
sport)
18.20 Gillette-sportpakk-
inn
18.54 Lottó
19.00 Unabomber
(Sprengjuvargurinn)
20.30 Bachelor Party (Pip-
arsveinafélagið) Ein af
fyrstu myndunum sem
Óskarsverðlaunahafinn
Tom Hanks lék í. Bönnuð
börnum.
22.15 Hitman’s Run
(Leigumorðingi á flótta)
Tony Lazorka starfaði
lengi fyrir hina valdamiklu
Catania-fjölskyldu.
Stranglega bönnuð börn-
um.
23.45 Hnefaleikar (Fern-
ando Vargas - Vanderpool)
(E)
02.00 Hnefaleikar (MA
Barrera - Pacquiao) Bein
útsending frá hnefa-
leikakeppni í San Antonio.
14.50 Dining in Style (e)
15.15 Homes with Style (e)
15.40 Hack Hack er
dramatískur þáttur um
fyrrverandi lögreglu-
manninn Mike Olshansky.
(e)
16.25 Watching Ellie Ellie
er söng- og leikkona. (e)
16.50 It’s good to be... (e)
17.15 Charmed (e)
18.00 National Lampoon’s
Vacation Í aðalhlut-
verkum eru Chevy Chase,
Beverly D’Angelo og
Randi Quaid.
20.00 Batman Forever
Batman þarf á öllu sínu að
halda til þess að koma í
veg fyrir að íbúar Gotham-
borgar falli ekki fyrir
svindli Gátumeistarans og
manninum með andlitin
tvö. Með aðalhlutverk fara
Val Kilmer, Tommy Lee
Jones og Jim Carrey.
22.00 The Boxer Danny
Flynn er laus eftir 14 ára
fangelsisdóm sem hann
fékk vegna þátttöku sinn-
ar í írska lýðveldishernum.
23.50 Presumed Innocent
01.55 National Lampoon’s
Vacation
03.30 Dagskrárlok
15.00 Ísrael í dag (e)
16.00 Life Today
16.30 700 klúbburinn
17.00 Samverustund (e)
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Praise the Lord
23.00 Robert Schuller
24.00 Miðnæturhróp C.
Parker Thomas
00.30 Nætursjónvarp
Blönduð innlend og erlend
dagskrá.
Sjónvarpið 22.35 Bíómyndin Fastandi (Nil by Mouth) er
frumraun leikarans góðkunna Garys Oldmans sem leik-
stjóra. Myndin var gerð árið 1997 og hefur unnið til fjölda
verðlauna.
06.00 Bojangles
08.00 Boiler Room
10.00 Driven
12.00 Boys and Girls
14.00 Boiler Room
16.00 Driven
18.00 Boys and Girls
20.00 Bojangles
22.00 See No Evil, Hear No
Evil
24.00 Any Given Sunday
02.35 Dracula 2001
04.15 See No Evil, Hear No
Evil
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvaktin.
02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30
Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Frétt-
ir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morg-
untónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar.
08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00
Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á
líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur.
10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi
útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal
ásamt Ekkifréttum liðinnar viku frá Hauki
Haukssyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Hvítir vang-
ar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 17.00 Ís-
lenska útgáfan 2003. Lísa Pálsdóttir fjallar
um útgáfu nýrra íslenskra diska. 18.00
Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Kons-
ert. Kynning á tónleikum vikunnar. Umsjón:
Birgir Jón Birgisson. 19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stef-
ánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Frétt-
ir. 22.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríks-
dóttur. 00.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00-19.00 Henný Árnadóttir
19.00-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2/Bylgjunnar
19.30-01.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson –
Danspartý Bylgjunnar
Fréttir: 10-12-15-17 og 19 frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar
Fréttaskýringar
Rás 1 13.00 Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og fréttamenn á frétta-
stofu Útvarpsins sjá um nýjan
fréttaskýringar- og menningarþátt á
laugardögum. Þar eru fluttar frétta-
skýringar og gluggað í menninguna
og mannlífið. Að þættinum loknum
verður leitað út fyrir landsteinana
og ýmis tónlist kynnt.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
15.00 Popworld 2003
Þáttur sem tekur á öllu því
sem er að gerast í heimi
tónlistarinnar hverju sinni.
16.00 Geim TV Í Game-TV
er fjallað um tölvuleiki og
allt tengt tölvuleikjum.
17.00 Pepsí listinn Alla
fimmtudaga fer Ólöf María
yfir stöðu mála á 20 vin-
sælustu lögum dagsins í
dag. Þú getur haft áhrif á
íslenska popplistann á
www.vaxtalinan.is.
19.00 Súpersport (e)
19.05 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 David Letterman
20.25 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
21.10 Just Shoot Me (Hér
er ég) Jack, Finch, Nina,
Elliott og Maya eru sér-
fræðingar í útgáfu tísku-
tímarita en hálfgerðir
byrjendur í öllu öðru. Sér-
staklega þó samskiptum
kynjanna.
21.30 Comedy Central
Presents Grínsmiðjan er
óborganlegur staður sem
þú vilt heimsækja aftur og
aftur.
21.55 Premium Blend
22.20 Saturday Night Live
Classics
23.15 David Letterman
00.40 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan) Velkomin til
Springfield. Simpson-
fjölskyldan er hinir full-
komnu nágrannar. Ótrú-
legt en satt.
01.00 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan) Velkomin til
Springfield. Simpson-
fjölskyldan eru hinir full-
komnu nágrannar. Ótrú-
legt en satt.
01.25 Just Shoot Me (Hér
er ég) Jack, Finch, Nina,
Elliott og Maya eru sér-
fræðingar í útgáfu tísku-
tímarita en hálfgerðir
byrjendur í öllu öðru. Sér-
staklega þó samskiptum
kynjanna.
01.45 Comedy Central
Presents Grínsmiðjan er
óborganlegur staður sem
þú vilt heimsækja aftur og
aftur.
02.10 Premium Blend
02.35 Saturday Night Live
Classics Svona eiga laug-
ardagskvöld að vera. Grín-
arar af öllum stærðum og
gerðum láta ljós sitt skína.
SKJÁRTVEIR
12.30 Jay Leno (e)
14.00 Maður á mann Sig-
mundur Ernir Rúnarsson
er einn reyndasti og fjöl-
hæfasti fjölmiðlamaður
landsins. (e)
15.00 Dragnet (e)
16.00 Djúpa laugin (e)
17.00 Survivor - Pearl Is-
lands (e)
18.00 Fólk með Sirrý (e)
19.00 The Drew Carey
Show Gamanþættir um
Drew Carey sem býr í
Cleveland, vinnur í búð og
á þrjá furðulega vini og
enn furðulegri óvini. (e)
19.30 The King of Queens
Doug Heffernan sendibíl-
stjóri sem þykir fátt betra
en að borða og horfa á
sjónvarpið með elskunni
sinni verður fyrir því óláni
að fá tengdaföður sinn á
heimilið en sá gamli er
uppátækjasamur með af-
brigðum og verður Doug
að takast á við afleiðingar
uppátækjanna. (e)
20.00 Malcolm in the
Middle - 1. þáttaröð Frá-
bærir þættir um ofvitann
Malcolm og fjölskyldu
hans.
20.30 Everybody Loves
Raymond - 1. þáttaröð
Gamanþáttur.
21.00 Popppunktur
22.00 Law & Order Banda-
rískir sakamálaþættir
með New York sem sögu-
svið. (e)
22.50 The Bachelor 3
Sjarmatröllið og ástar-
pungurinn Andrew Fire-
stone er þriðji pipar-
sveinninn til að leita sér
kvonfangs í beinni út-
sendingu. (e)
00.30 Meet my Folks (e)
01.20 Keen Eddie Spæj-
arinn Eddie er gerður út-
lægur frá starfi sínu í
Bandaríkjunum. (e)
Stöð 3
RÉTT er að benda
þeim sem ekki vissu
það á að Silfur Egils
hefur aftur hafið
göngu sína. Það er nú
á Stöð 2, tvisvar sinn-
um í viku, á laug-
ardögum og sunnu-
dögum, kl. 18 báða
daga. Stjórnandi er sem áður Egill
Helgason og fær hann til sín í spjall fólk
með skoðanir og nær oftast þekkingu á
stjórnmálalífi líðandi stundar. Það sem
meira er, þátturinn er í opinni dagskrá.
EKKI missa af…
Silfur Egils er á Stöð 2 í dag og á
morgun kl. 18.