Morgunblaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 63
eitthvað fyrir alla aldurshópa, létt máltið á vægu verði eftir samkomu, allir hjartanlega velkomnir. Bænastund kl. 19:30. Almenn samkoma kl. 20:00, Högni Valsson predik- ar, vitnisburðir, lofgjörð og fyrirbænir, kaffi- veitingar á vænu verði og samfélag á eftir í kaffisal. Allir hjartanlega velkomnir. Sími fyrir bænarefni 564 2355 eða vegurinn- @vegurinn.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík: Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka. Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Sunnudaginn 16. nóvember: Hinn árlegi basar á vegum Kvenfélags Kristskirkju hefst kl. 14.30 í safnaðarheimilinu á Hávallagötu 16. Reykjavík: Maríukirkja við Raufarsel. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30 Riftún í Ölfusi. Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaginn 16. nóvember: Ath! Messa kl. 14.00. Að henni lokinni er kaffisala í safnaðarheim- ilinu. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur. Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7, Alla virka daga: Messa kl. 18.30 Sunnudaga: Messa kl. 10.00 Ísafjörður. Sunnud: Messa kl. 11. Flateyri. Laugard: Messa kl. 18. Bolungarvík. Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri. Sunnud: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 sunnudagaskóli á degi íslenskrar tungu. Allir krakkar fá biblíumynd. Rebbi fær brúðuheimsókn. Mikill söngur, bænir og biblíusaga. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og barnafræðararnir. Kl. 14 guðsþjónusta á degi íslenskrar tungu. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjóns- sonar organista. Fermingarbörn lesa ritn- ingarlestra. Prestur sr. Fjölnir Ásbjörnsson. Kl. 20 Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM&K. Helgistund, leikir og söngur. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson, Esther Bergsdóttir, æskulýðsfulltrúi og leiðtogarnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjudagur eldri borgara. „Vorboðarnir“ – kór aldraðra í Mosfellsbæ syngja nokkur lög undir stjórn Páls Helga- sonar. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jónas Þórir. Kirkjukaffi í skrúðhússalnum. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 13. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11. Næstsíðasti sunnudagur kirkjuárs- ins og dagur íslenskrar tungu. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason, sóknarprestur. Org- anisti: Bjartur Logi Guðnason. Kór Hafn- arfjarðarkirkju leiðir söng. Sunnudaga- skólar í kirkju og Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. Skólabíll ekur til og frá kirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyr- ir alla fjölskylduna. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Barna- og unglingakórinn syngur undir stjórn áslaugar Bergsteinsdóttur. www.vidistadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Góð og uppbyggileg stund fyrir alla fjölskylduna. Umsjón hafa Edda, Hera og Örn. Guðsþjónusta kl.13 með þátttöku Ön- firðingafélagsins í Reykjavík. Örn Arnarson ásamt hljómsveit og kór kirkjunnar leiðir sönginn. Prestur Sigríður Kristín Helgadótt- ir. Kaffisala Önfirðingafélagsins í safn- aðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. ÁSTJARNARKIRKJA í samkomusal Hauka í Ásvöllum, Hafnarfirði. Barnaguðsþjónusta kl. 11–12 á sunnudögum. Kaffi, djús og kex. Söng- og leikjastund eftir helgihaldið. Ponzý kl. 20–22 á mánudögum. Unglingar árg. 1990 og eldri velkomnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru- Vogaskóla á laugardögum kl. 11.15. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli í Álftanesskóla, sunnudaginn 16. nóvember kl.11:00. Kristjana og Ásgeir Páll hress að vanda og sama skemmtilega efnið. Mæt- um vel. Prestarnir. GARÐASÓKN: Útvarpsguðsþjónusta frá Ví- dalínskirkju sunnudaginn 16. nóvember kl. 11:00. Sunnudagaskóli yngri og eldri deild á sama tíma í kirkjunni. Kór Vídalínskirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Einnig flytur kórinn verkin Lofsöng (Guði dýrð og foldu frið) e. G.F. Händel fyrir tvo trompeta, kór og orgel, útsetning Róbert Abraham Ott- ósson, Lofið vorn Drottinn í útsetningu Hugo Distler og Sanctus (Heilagur), eftir Jo- hann Adam Hiller. Hljóðfæraleikur: Jóhann Baldvinsson. Organisti og trompetleikarar eru þeir Eiríkur Örn Pálsson og Ásgeir Stein- grímsson. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson, ásamt leikmönnum sem munu koma með markvissum hætti að guðsþjónustunni og sjá um lestur ritn- ingarlestra og bænagjörð. Léttur máls- verður í safnaðarheimilinu á eftir í boði sóknarnefndar í umsjá Lionsfólks. Mætum og gleðjumst saman í Drottni. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnastarfið kl. 11. Messa kl.14. Dagurinn sérstaklega til- einkaður Svavari Árnasyni sem var fæddur 14. nóvember 1913. Prófastur dr. Gunnar Kristjánsson prédikar. Við messu syngur Kór Grindavíkurkirkju, organisti Örn Falk- ner. Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir sóknarpestur. Kaffisamsæti í boði kirkj- unnar og Grindavíkurbæjar. Aðalgeir Jó- hannsson rifjar upp lífshlaup Svavars. Kvartettsöngur. Kvartettinn skipa Gunnar Kristmannsson, Rósalind Gísladóttir, Einar Örn Einarsson og Valgerður Guðrún Guð- mundsdóttir. Grindavíkurbær og kirkjan standa saman að dagskránni og hvetja Grindvíkinga til að fjölmenna í kirkjuna. Sóknarnefnd. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudaginn 16. nóvember kl.11. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Natalíu Chow Hewlett. Nemendur Tónlistar- skóla Reykjanesbæjar koma fram. Sunnu- dagaskóli sunnudaginn 16. nóvember kl.11. Umsjón Ástríður Helga Sigurðardóttir og Ingibjörg Erlendsdóttir. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu sunnudaginn 16. nóvember kl.11 í umsjá Gísla Magnasonar organista, Kötlu Ólafs- dóttur og Petrínu Sigurðardóttur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta/Sunnudagaskóli kl. 11. Rebbi refur kemur í heimsókn og margt fl. B Sl.8, 1. Kor. 16. 13-14, Mt. 18. 15-20. Kór Kefla- víkurkirkju syngur, organisti Hákon Leifs- son, prestur Helga Helena Sturlaugsdóttir. Aðrir starfsmenn Sirrý, Lóló og Magga. Sjá nánar í Vefriti Keflavíkurkirkju: keflavik- urkirkja.is AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigfinnur Þorleifsson, sjúkrahúsprestur, prédikar. Starfsfólk Sjúkrahúss Akraness les bænir og ritningarorð. Kaffiveitingar á eftir. Allir velkomnir. Sóknarprestur. BORGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl 11.15. Messa kl 14. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra kl 15.30. TTT starf í Borgarneskirkju mánudag kl 17.30. HNÍFSDALSKAPELLA: Sunnudagaskóli kl. 13. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Litli barnakórinn syngur undir stjórn Ingunnar Óskar Sturludóttur. Org- anisti er Hulda Bragadóttir. Prestur sr. Stína Gísladóttir. HOFSÓS- OG HÓLAPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Hóladómkirkju kl. 14 Prestur: vígslubiskup hr. Jón Aðalsteinn Baldvins- son. Kór Hóladómkirkju syngur. Organisti: Jóhann Bjarnason. Guðsþjónusta í Barðskirkju í Fljótum kl. 14. Prestur: sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Kór Barðskirkju syngur. Organisti : Anna K. Jónsdóttir. Velkomin. Sóknarprestur. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta fyrir allt prestakallið sunnudag kl. 11. Léttir söngvar, mikil stemmning. Sam- eiginleg guðsþjónusta verður fyrir Bakka- og Bægisársóknir í Bægisárkirkju sama dag kl. 14. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Allir velkomnir. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Barnakór Akureyrarkirkju syngur. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Svavar A. Jónsson þjónar fyrir altari ásamt sr. Örnu Ýri Sigurðardóttur, sem pre- dikar. Kór Akureyrarkirkju syngur. Ein- söngur: Sigríður Aðalsteinsdóttir, mezzó- sópran. Kórstjóri: Eyþór Ingi Jónsson. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. Kaffi- sala og fjáröflun Kvenfélags Akureyrarkirkju eftir messu. ÆFAK kl. 20. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera í kirkjunni kl. 11, sameiginlegt upphaf með guðsþjón- ustunni. Tvískipt starf fyrir eldri og yngri börn. Messa kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garð- arsson þjónar. Organisti Hjörtur Stein- bergsson. Félagar í kór Glerárkirkju syngja. Fermingarbörn ásamt foreldrum hvött til að koma. Fundur með foreldrum ferming- arbarna úr Síðuskóla sunnudagskvöldið 16. nóv. kl. 20. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagur: kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 16.30 bænastund. Kl. 17 almenn samkoma, Er- lingur Níelsson talar. Í dag kl. 15–17: Laufabrauðsbasar og vöfflukaffi. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Vakningarsamkoma sunnudag kl. 16.30. Reynir Valdimarsson prédikar. Mikill söng- ur, lífleg þátttaka og frábært guðsorð. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja. Kirkjuskóli laugardag kl. 14. Svalbarðskirkja. Kyrrðarstund sunnudags- kvöld kl. 21. LJÓSAVATNSPRESTAKALL: Þorgeirskirkja að Ljósavatni. Kyrrðarstund mánudagskvöldið 17. nóv. kl. 20. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Kristín Bjarnadóttir frá Kristniboðssambandinu prédikar. Stúlkur úr Kangakvartettinum flytja lög, m.a. frá Afríku. 17. nóv: Mánu- dagur: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. ÁSSÓKN Í FELLUM: Biskup Íslands, hr. Karl Sigurbjörnsson vígir nýtt safn- aðarheimili – Kirkjusel – í Fellabæ nk. sunnudag 16. nóvember. Athöfnin hefst kl. 11:00. Sóknarpresturinn, sr. Lára G. Odds- dóttir þjónar fyrir altari ásamt sr. Vigfúsi Ingvari Ingvarssyni, sóknarpresti á Egils- stöðum. Kór Ássóknar í Fellum syngur und- ir stjórn organistans Kristjáns Giss- urarsonar. Einnig syngja börnin úr sunnudagaskólanum. Allir velkomnir. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 16. nóvember kl. 11.00. Sókn- arprestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Guðsþjónusta verður sunnudag 16. nóvember kl. 14.00. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Léttur há- degisverður að messu lokinni. Morguntíð sungin þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 10. Kaffisopi á eftir. For- eldrasamvera miðvikudag kl. 11–12. Æskulýðsfélagið með fund kl. 20 miðviku- dag í safnaðarheimili. Kirkjuskóli í Valla- skóla, útistofu nr. 6 á fimmtudögum kl. 14– 14.50. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. HJALLAKIRKJA í Ölfusi. Afmælismessa í tilefni 75 ára afmælis kirkjunnar kl. 14:00. Vígslubiskup Sigurður Sigurðarson prédik- ar. Baldur Kristjánsson og Svavar Stef- ánsson þjóna fyrir altari. Söngfélag Þor- lákshafnar. Söngstjóri og organisti Julian Isaacs. Sóknarprestur,sóknarnefnd. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. HNLFÍ: Guðsþjónusta kl. 11. Sókn- arprestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn og foreldrar sérstaklega velkomin. Dvalarheimilið Ás: Guðsþjónusta kl. 15.30. Sóknarprestur. MESSUR Á MORGUN/KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2003 63 Borgartún 30 Félag járniðnaðarmanna, Félag iðn- og tæknigreina, Trésmiðafélag Reykjavíkur og Samiðn, samband iðnfélaga hafa flutt starfsemi sína á 6. hæð í Borgartúni 30 í Reykjavík. Af því tilefni er félagsmönnum og fjölskyldum þeirra boðið að kynna sér nýja aðstöðu félaganna og þiggja veitingar sunnudaginn 16. nóvember frá kl. 14 til 17. 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.