Morgunblaðið - 15.11.2003, Qupperneq 63
eitthvað fyrir alla aldurshópa, létt máltið á
vægu verði eftir samkomu, allir hjartanlega
velkomnir. Bænastund kl. 19:30. Almenn
samkoma kl. 20:00, Högni Valsson predik-
ar, vitnisburðir, lofgjörð og fyrirbænir, kaffi-
veitingar á vænu verði og samfélag á eftir í
kaffisal. Allir hjartanlega velkomnir. Sími
fyrir bænarefni 564 2355 eða vegurinn-
@vegurinn.is
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík: Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basilíka. Sunnudaga: Hámessa
kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla
virka daga: Messa kl. 18.00. Sunnudaginn
16. nóvember: Hinn árlegi basar á vegum
Kvenfélags Kristskirkju hefst kl. 14.30 í
safnaðarheimilinu á Hávallagötu 16.
Reykjavík: Maríukirkja við Raufarsel.
Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga:
Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga:
Messa kl. 18.30
Riftún í Ölfusi. Sunnudaga: Messa kl.
16.00. Miðvikudaga kl. 20.
Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaginn
16. nóvember: Ath! Messa kl. 14.00. Að
henni lokinni er kaffisala í safnaðarheim-
ilinu. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30.
Karmelklaustur. Sunnudaga: Messa kl.
8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00.
Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14.00.
Stykkishólmur, Austurgötu 7,
Alla virka daga: Messa kl. 18.30
Sunnudaga: Messa kl. 10.00
Ísafjörður. Sunnud: Messa kl. 11.
Flateyri. Laugard: Messa kl. 18.
Bolungarvík. Sunnudaga kl. 16.00.
Suðureyri. Sunnud: Messa kl. 19.
Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl.
18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11
sunnudagaskóli á degi íslenskrar tungu.
Allir krakkar fá biblíumynd. Rebbi fær
brúðuheimsókn. Mikill söngur, bænir og
biblíusaga. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og
barnafræðararnir. Kl. 14 guðsþjónusta á
degi íslenskrar tungu. Kór Landakirkju
syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjóns-
sonar organista. Fermingarbörn lesa ritn-
ingarlestra. Prestur sr. Fjölnir Ásbjörnsson.
Kl. 20 Æskulýðsfélag Landakirkju og
KFUM&K. Helgistund, leikir og söngur. Sr.
Fjölnir Ásbjörnsson, Esther Bergsdóttir,
æskulýðsfulltrúi og leiðtogarnir.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Kirkjudagur eldri borgara.
„Vorboðarnir“ – kór aldraðra í Mosfellsbæ
syngja nokkur lög undir stjórn Páls Helga-
sonar. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti:
Jónas Þórir. Kirkjukaffi í skrúðhússalnum.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 13.
Jón Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl.11. Næstsíðasti sunnudagur kirkjuárs-
ins og dagur íslenskrar tungu. Prestur sr.
Gunnþór Þ. Ingason, sóknarprestur. Org-
anisti: Bjartur Logi Guðnason. Kór Hafn-
arfjarðarkirkju leiðir söng. Sunnudaga-
skólar í kirkju og Strandbergi og
Hvaleyrarskóla á sama tíma. Skólabíll ekur
til og frá kirkju.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyr-
ir alla fjölskylduna. Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 14. Barna- og unglingakórinn syngur
undir stjórn áslaugar Bergsteinsdóttur.
www.vidistadakirkja.is
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma
kl. 11. Góð og uppbyggileg stund fyrir alla
fjölskylduna. Umsjón hafa Edda, Hera og
Örn. Guðsþjónusta kl.13 með þátttöku Ön-
firðingafélagsins í Reykjavík. Örn Arnarson
ásamt hljómsveit og kór kirkjunnar leiðir
sönginn. Prestur Sigríður Kristín Helgadótt-
ir. Kaffisala Önfirðingafélagsins í safn-
aðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu.
ÁSTJARNARKIRKJA í samkomusal Hauka
í Ásvöllum, Hafnarfirði. Barnaguðsþjónusta
kl. 11–12 á sunnudögum. Kaffi, djús og
kex. Söng- og leikjastund eftir helgihaldið.
Ponzý kl. 20–22 á mánudögum. Unglingar
árg. 1990 og eldri velkomnir.
KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru-
Vogaskóla á laugardögum kl. 11.15.
BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli í
Álftanesskóla, sunnudaginn 16. nóvember
kl.11:00. Kristjana og Ásgeir Páll hress að
vanda og sama skemmtilega efnið. Mæt-
um vel. Prestarnir.
GARÐASÓKN: Útvarpsguðsþjónusta frá Ví-
dalínskirkju sunnudaginn 16. nóvember kl.
11:00. Sunnudagaskóli yngri og eldri deild
á sama tíma í kirkjunni. Kór Vídalínskirkju
leiðir almennan safnaðarsöng. Einnig flytur
kórinn verkin Lofsöng (Guði dýrð og foldu
frið) e. G.F. Händel fyrir tvo trompeta, kór
og orgel, útsetning Róbert Abraham Ott-
ósson, Lofið vorn Drottinn í útsetningu
Hugo Distler og Sanctus (Heilagur), eftir Jo-
hann Adam Hiller. Hljóðfæraleikur: Jóhann
Baldvinsson. Organisti og trompetleikarar
eru þeir Eiríkur Örn Pálsson og Ásgeir Stein-
grímsson. Við athöfnina þjónar sr. Hans
Markús Hafsteinsson, ásamt leikmönnum
sem munu koma með markvissum hætti
að guðsþjónustunni og sjá um lestur ritn-
ingarlestra og bænagjörð. Léttur máls-
verður í safnaðarheimilinu á eftir í boði
sóknarnefndar í umsjá Lionsfólks. Mætum
og gleðjumst saman í Drottni. Prestarnir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnastarfið kl.
11. Messa kl.14. Dagurinn sérstaklega til-
einkaður Svavari Árnasyni sem var fæddur
14. nóvember 1913. Prófastur dr. Gunnar
Kristjánsson prédikar. Við messu syngur
Kór Grindavíkurkirkju, organisti Örn Falk-
ner. Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir
sóknarpestur. Kaffisamsæti í boði kirkj-
unnar og Grindavíkurbæjar. Aðalgeir Jó-
hannsson rifjar upp lífshlaup Svavars.
Kvartettsöngur. Kvartettinn skipa Gunnar
Kristmannsson, Rósalind Gísladóttir, Einar
Örn Einarsson og Valgerður Guðrún Guð-
mundsdóttir. Grindavíkurbær og kirkjan
standa saman að dagskránni og hvetja
Grindvíkinga til að fjölmenna í kirkjuna.
Sóknarnefnd.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta sunnudaginn 16. nóvember
kl.11. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn
Natalíu Chow Hewlett. Nemendur Tónlistar-
skóla Reykjanesbæjar koma fram. Sunnu-
dagaskóli sunnudaginn 16. nóvember
kl.11. Umsjón Ástríður Helga Sigurðardóttir
og Ingibjörg Erlendsdóttir.
NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík):
Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu
sunnudaginn 16. nóvember kl.11 í umsjá
Gísla Magnasonar organista, Kötlu Ólafs-
dóttur og Petrínu Sigurðardóttur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta/Sunnudagaskóli kl. 11. Rebbi refur
kemur í heimsókn og margt fl. B Sl.8, 1.
Kor. 16. 13-14, Mt. 18. 15-20. Kór Kefla-
víkurkirkju syngur, organisti Hákon Leifs-
son, prestur Helga Helena Sturlaugsdóttir.
Aðrir starfsmenn Sirrý, Lóló og Magga. Sjá
nánar í Vefriti Keflavíkurkirkju: keflavik-
urkirkja.is
AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Sigfinnur Þorleifsson, sjúkrahúsprestur,
prédikar. Starfsfólk Sjúkrahúss Akraness
les bænir og ritningarorð. Kaffiveitingar á
eftir. Allir velkomnir. Sóknarprestur.
BORGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl 11.15. Messa kl 14. Guðsþjónusta á
Dvalarheimili aldraðra kl 15.30. TTT starf í
Borgarneskirkju mánudag kl 17.30.
HNÍFSDALSKAPELLA: Sunnudagaskóli kl.
13.
ÍSAFJARÐARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Litli barnakórinn syngur undir
stjórn Ingunnar Óskar Sturludóttur. Org-
anisti er Hulda Bragadóttir. Prestur sr.
Stína Gísladóttir.
HOFSÓS- OG HÓLAPRESTAKALL: Guðs-
þjónusta í Hóladómkirkju kl. 14 Prestur:
vígslubiskup hr. Jón Aðalsteinn Baldvins-
son. Kór Hóladómkirkju syngur. Organisti:
Jóhann Bjarnason.
Guðsþjónusta í Barðskirkju í Fljótum kl.
14. Prestur: sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Kór
Barðskirkju syngur. Organisti : Anna K.
Jónsdóttir. Velkomin. Sóknarprestur.
MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta fyrir allt prestakallið sunnudag kl.
11. Léttir söngvar, mikil stemmning. Sam-
eiginleg guðsþjónusta verður fyrir Bakka-
og Bægisársóknir í Bægisárkirkju sama
dag kl. 14. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Allir
velkomnir. Sóknarprestur.
AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir.
Barnakór Akureyrarkirkju syngur. Organisti:
Eyþór Ingi Jónsson. Hátíðarmessa kl. 14.
Sr. Svavar A. Jónsson þjónar fyrir altari
ásamt sr. Örnu Ýri Sigurðardóttur, sem pre-
dikar. Kór Akureyrarkirkju syngur. Ein-
söngur: Sigríður Aðalsteinsdóttir, mezzó-
sópran. Kórstjóri: Eyþór Ingi Jónsson.
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. Kaffi-
sala og fjáröflun Kvenfélags Akureyrarkirkju
eftir messu. ÆFAK kl. 20.
GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera í kirkjunni
kl. 11, sameiginlegt upphaf með guðsþjón-
ustunni. Tvískipt starf fyrir eldri og yngri
börn. Messa kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garð-
arsson þjónar. Organisti Hjörtur Stein-
bergsson. Félagar í kór Glerárkirkju syngja.
Fermingarbörn ásamt foreldrum hvött til að
koma. Fundur með foreldrum ferming-
arbarna úr Síðuskóla sunnudagskvöldið
16. nóv. kl. 20.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu-
dagur: kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 16.30
bænastund. Kl. 17 almenn samkoma, Er-
lingur Níelsson talar. Í dag kl. 15–17:
Laufabrauðsbasar og vöfflukaffi.
HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri:
Vakningarsamkoma sunnudag kl. 16.30.
Reynir Valdimarsson prédikar. Mikill söng-
ur, lífleg þátttaka og frábært guðsorð. Allir
velkomnir.
LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja.
Kirkjuskóli laugardag kl. 14.
Svalbarðskirkja. Kyrrðarstund sunnudags-
kvöld kl. 21.
LJÓSAVATNSPRESTAKALL:
Þorgeirskirkja að Ljósavatni. Kyrrðarstund
mánudagskvöldið 17. nóv. kl. 20.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Kristín
Bjarnadóttir frá Kristniboðssambandinu
prédikar. Stúlkur úr Kangakvartettinum
flytja lög, m.a. frá Afríku. 17. nóv: Mánu-
dagur: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur.
ÁSSÓKN Í FELLUM: Biskup Íslands, hr.
Karl Sigurbjörnsson vígir nýtt safn-
aðarheimili – Kirkjusel – í Fellabæ nk.
sunnudag 16. nóvember. Athöfnin hefst kl.
11:00. Sóknarpresturinn, sr. Lára G. Odds-
dóttir þjónar fyrir altari ásamt sr. Vigfúsi
Ingvari Ingvarssyni, sóknarpresti á Egils-
stöðum. Kór Ássóknar í Fellum syngur und-
ir stjórn organistans Kristjáns Giss-
urarsonar. Einnig syngja börnin úr
sunnudagaskólanum. Allir velkomnir.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður
sunnudag 16. nóvember kl. 11.00. Sókn-
arprestur.
BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Guðsþjónusta
verður sunnudag 16. nóvember kl. 14.00.
Sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11.
Sunnudagaskólinn á sama tíma. Léttur há-
degisverður að messu lokinni. Morguntíð
sungin þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag
og föstudag kl. 10. Kaffisopi á eftir. For-
eldrasamvera miðvikudag kl. 11–12.
Æskulýðsfélagið með fund kl. 20 miðviku-
dag í safnaðarheimili. Kirkjuskóli í Valla-
skóla, útistofu nr. 6 á fimmtudögum kl. 14–
14.50. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta sunnudag kl. 11. Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta
sunnudag kl. 14. Sóknarprestur.
HJALLAKIRKJA í Ölfusi. Afmælismessa í
tilefni 75 ára afmælis kirkjunnar kl. 14:00.
Vígslubiskup Sigurður Sigurðarson prédik-
ar. Baldur Kristjánsson og Svavar Stef-
ánsson þjóna fyrir altari. Söngfélag Þor-
lákshafnar. Söngstjóri og organisti Julian
Isaacs. Sóknarprestur,sóknarnefnd.
HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11. HNLFÍ: Guðsþjónusta kl. 11. Sókn-
arprestur.
KOTSTRANDARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14. Fermingarbörn og foreldrar sérstaklega
velkomin.
Dvalarheimilið Ás: Guðsþjónusta kl.
15.30. Sóknarprestur.
MESSUR Á MORGUN/KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2003 63
Borgartún 30
Félag járniðnaðarmanna, Félag iðn- og tæknigreina, Trésmiðafélag
Reykjavíkur og Samiðn, samband iðnfélaga hafa flutt starfsemi
sína á 6. hæð í Borgartúni 30 í Reykjavík.
Af því tilefni er félagsmönnum og fjölskyldum þeirra boðið að kynna
sér nýja aðstöðu félaganna og þiggja veitingar
sunnudaginn 16. nóvember frá kl. 14 til 17.