Morgunblaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 84
84 LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
KRINGLAN
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12.
ÁLFABAKKI
Kl. 3, 4, 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30. B.i. 12.
Empire
Kvikmyndir.is
SV MBL SG DV
Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin!
Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið!
Allar
sýning
ar
í Kring
lunni
eru PO
WER-
SÝNING
AR!
ll
i
í i
l i
I
Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.com
Yfir 200 M
US$ á
5 dögum!.
AKUREYRI
Sýnd kl. 2. Ísl. tal.
Frábær teiknimynd byggð á sígildu
þjóðsögu
um Tristan og Ísold.
i i í il
j
i Í l .
ÍSLENSKT
TAL
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 2. Ísl. tal.
Miðave
rð
500 k
r.
SG DV
Empire
Kvikmyndir.is
SV MBL
“Fyndnasta barátta
kynjanna á tjaldinu
um langa hríð.”
„Ein besta
gamanmynd ársins-
fyrir fullorðna“
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15.
Helen Mirren og Julie Walters fara á kostum í nýrri
og bráðskemmtilegri breskri gamanmynd í anda
„Full Monty“. Mynd sem kemur skemmtilega
á óvart enda ein stærsta mynd ársins í Bretlandi.
Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómant-
ísk gamanmynd sem bragð er að.
6 Edduverðlaunl
Sýnd kl. 4.
M.a. Besta mynd ársins
SV MBL
Radio X
Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin!
Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið!
Kvikmyndir.com
SG DV
Sýnd sunnudag kl. 5.30 og 10.30.
SV MBL
Tvímælalaust ein albesta mynd
ársins sem slegið hefur rækilega í
gegn í USA. Stórmynd sem engin
má missa af.
Yfir 200 M
US$ á
5 dögum!.
Sýnd kl. 3, 4, 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30. B.i. 12.
ATH!
AUKA
SÝNI
NG
KL. 6
.30,
og 9
.
Forsýning kl. 10.15
Stærðir 36-54
Full búð af nýjum vörum
Tilboð á yfirhöfnum og peysum.
NOTUÐ ljón má vel setja í flokk
með kvikmyndinni byggðri á sögu
Louis Sachar, Milljón holum, að
því leyti að þar er um að ræða
ferskar og ævintýralegar en engu
að síður jarðbundnar og tilgerð-
arlausar fjölskyldumyndir, sem
veita velkomna hvíld frá neðan-
beltishúmornum og æðibunu-
gangnum sem einkennir svo marg-
ar gaman- og fjölskyldumyndir frá
Hollywood um þessar mundir.
Notuð ljón er í raun bæði hefð-
bundin saga og óvenjuleg. Segir
þar af unglingspiltinum Walter
sem þvælst hefur um ólíka staði í
Bandaríkjunum með móður sinni,
en á hverjum stað þykist hún
ávallt hafa fundið rétta kærastann.
Walter er fámáll og íhugull dreng-
ur og umfram allt þreyttur á að
láta ljúga að sér. Þegar móðir
Walters sendir hann til sumardval-
ar hjá tveimur ömmubræðrum sín-
um líst honum ekki á blikuna, enda
eiga frændur þessir ekkert sjón-
varp en skemmta sér þess í stað
við að hrekja farandsölumenn á
brott með haglabyssum.
Frændurnir Garth og Hub eru
heldur engir venjulegir ömmu-
bræður og er Walter ekki viss um
hverju hann eiga að trúa þegar
hann heyrir ýmsar sögur af þeim.
M.a. er talið að þeir sitji á fjársjóði
af peningum einhvers staðar á nið-
urníddu býlinu, og erfitt er að
skýra fjörutíu ára fjarvist þeirra
af yfirborði jarðar. Sumir segja að
þeir hafi verið á vitleysingahæli,
en þegar á líður fer Walter að hall-
ast að því að sögur af hetjudáðum
frændanna í Afríku séu jafnvel
trúverðugri.
Það rætist síðan furðuvel úr
sumardvölinni hjá frændunum,
sem haldnir eru einkennilegri (og
oft dálítið misheppnaðri) þörf fyrir
að gæða hversdagsleikann spennu
og ævintýrum. Samleikur úrvals-
leikaranna Michael Caine og Ro-
bert Duvall í hlutverkum frænd-
skrögganna er óborganlegur á
köflum, og Haley Joel Osment býr
sjálfur yfir nægilegri leikgáfu til
að fylgja þeim eftir. Satt að segja
veit maður aldrei hverju frænd-
urnir taka upp á næst, og í gegn-
um hin ýmsu furðuuppátæki og
frásagnargleði Garths (Caine),
byggjast smám saman upp bráð-
skemmtilegar persónur. Því þótt
hálfgerð upplausn ríki á býli
frændanna kemst Walter þar í
kynni við þætti sem eru hverju
barni lífsnauðsynlegir, s.s. heilindi,
vináttu og hugdirfsku sem aðeins
ljón búa yfir, jafnvel þótt gömul og
þreytt séu. Það er vel hægt að
mæla með þessari kvikmynd sem
sposkri og upplyftandi skemmtun
fyrir fjölskylduna.
Samleikur Caine og Duvall er
„óborganlegur á köflum“, og Os-
ment „býr sjálfur yfir nægilegri
leikgáfu til að fylgja þeim eftir“.
KVIKMYNDIR
Laugarásbíó
Leikstjórn og handrit: Tim McCanlies.
Aðalhlutverk: Michael Caine, Robert
Duvall, Haley Joel Osment, Kyra Sedg-
wick, Emmanuelle Vaugier.
Lengd: 100 mín. Bandaríkin.
New Line Cinema, 2003.
SecondHand Lions / Notuð ljón Heiða Jóhannsdóttir
Ævintýrið í
hversdagsleikanum