Morgunblaðið - 20.11.2003, Page 45

Morgunblaðið - 20.11.2003, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 2003 45 Íslandsmót í parasveitakeppni 2003 Mótið verður spilað helgina 29.-30. nóvember í Síðumúla 37. Fyrir- komulag verður með sama sniði og undanfarin ár. Spilaðar eru 7 um- ferðir með 16 spila leikjum og raðað í umferðir með Monrad-fyrirkomu- lagi. Spilamennska hefst kl. 11:00 báða dagana. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson. Skráning er hafin www.bridge.is eða í s.587 9360. Bridsfélag Selfoss og nágrennis Keppni er lokið í hraðsveitakeppn- inni. sl. Mjótt var á mununum en það munaði aðeins 2 impum á efstu sveit- unum. Þessar sveitir skoruðu mest síðasta kvöldið, fimmtudaginn 13. nóvember: Guðmundur S., Hörður, Ómar og María 561 Garðar, Þórður, Grímur og Sigurður V. 535 Kristján M., Björn, Sturla og Örn 525 Lokastaða efstu sveita varð þessi: Kristján M., Björn, Sturla og Örn 1.568 Guðmundur Th., Stefán G. Stefán J., Páll, Einar og Sigurður R. 1.566 Gunnar Þ., Gísli Þ., Stefán S og Gunnar H. 1.545 Ólafur, Vilhjálmur, Guðjón, Kristján J. og Halldór 1.533 Efstu pör í butlerútreikningi urðu þessi: Guðmundur Theodórss. – Stefán Jóhanns/ Stefán Garðars. 93 Kristján M. Gunnarss. – Björn Snorras. 80 Ómar Olgeirsson – María Haraldsdóttir (Þröstur- Ríkharður) 74 Gísli Þórarinsson – Gunnar Þórðarson 40 Nánar um úrslitin á heimasíðu fé- lagsins: www.bridge.is/fel/selfoss. Næsta mót er þriggja kvölda Howell tvímenningur sem nefnist Suðurgarðsmótið. Það hefst í Tryggvaskála fimmtudagskvöldið 20. nóvember stundvíslega kl. 19:30. Aðaltvímenningurinn hálfnaður í Borgarfirðinum Þriðja kvöldið í aðaltvímenningi Bridsfélags Borgarfjarðar var spilað 17. nóvember sl. og er nú keppnin hálfnuð. Eyfi á Kópa og Jói á Stein- um fundu gamla formið og skoruðu mest allra. Þeir munu fljótlega gera kröfu í efsta sætið ef fram heldur sem horfir. Úrslit kvöldsins: Eyjólfur Sigurjónsson – Jóhann Oddss. 71 Sveinbjörn Eyjólfsson – Lárus Péturss. 58 Ásgeir Ásgeirss. – Guðmundur Kristinss. 31 Jón Eyjólfsson – Baldur Björnsson 30 Jón Pétursson – Eyjólfur Örnólfsson 20 Heildarstaða eftir þrjú kvöld af sex. Sveinbjörn Eyjólfsson – Lárus Péturss. 161 Eyjólfur Sigurjónsson – Jóhann Oddss. 120 Ásgeir Ásgeirss. – Guðmundur Kristins. 84 Hlynur Angantýss. – Hörður Gunnarss. 77 Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á 13 borðum mánudaginn 17. nóvember. Miðlung- ur 264. Beztum árangri náðu í N/S: Dóra Friðleifsdóttir – Jón Stefánsson 339 Sigurður Gunnl. – Sigurpáll Árnas. 318 Kristin Guðm. – Ingólfur Viktorss. 299 Ingibjörg Sigurðard. – Hinrik Láruss. 298 A/V: Björn Bjarnason – Heiðar Þóraðars. 350 Einar Markússon – Sverrir Gunnarss. 309 Stefán Ólafsson – Oddur Jónsson 306 Díana Kristjánsdóttir – Ari Þórðarson 278 Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 18. nóvember var spilaður Mitchel tvímenningur. Spil- að var á 7 borðum. Meðalskor var 168. Norður/suður Jón Gunnarsson – Kristján Þorláksson 183 Björn Björnsson – Heiðar Þórðarson 181 Árni Bjarnason – Þorvarður S. Guðm. 174 Austur/vestur Sigurður Emilsson – Stígur Herlufsen 215 Helgi Sigurðsson – Jón Sævaldsson 205 Sigurður Hallgr. –Sverrir Gunnarss. 192 Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Nú er lokið hjá BDÓ 3ja kvölda Samherja-tvímenningi. Spilaður var Howell tvímenningur með 8 pörum. Miðlungur var 252. Staða efstu para varð þessi: Eiríkur Helgason – Jón A. Jónsson 285 Trausti Þóriss. – Hákon V. Sigmundss. 262 Jón Kr. Arngrímsson – Jón A. Helgas. (Sæmundur Andersen spilaði 1 kvöld) 253 Guðmundur Jónss. – Ingvar P. Jóh. 251 Mánudaginn 24. nóv. hefst svo 3ja kvölda sveitakeppni í boði Þormóðs ramma – Sæbergs. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson SAMSKIP hafa gert samning við ÍBV um gerð á nýjum knatt- spyrnuvelli í Vestmannaeyjum sem mun bera nafnið Samskipavöll- urinn. Hann verður æfingavöllur fyrir meistaraflokka karla og kvenna og nýtist einnig fyrir knatt- spyrnumót yngri flokka sem eru ár- vissir íþróttaviðburðir í Eyjum. Samskipavöllurinn verður 2500 m² að flatarmáli og er staðsettur sunnan við Þórsvöllinn, þar sem áð- ur var bílastæði. Framkvæmdir hófust í lok ágúst og í þessari viku verður lokið við að tyrfa völlinn. Tvennskonar notkun er einkum fyrirhuguð á nýja Samskipavell- inum. Er ætlunin annars vegar að nýta hann sem æfingavöll fyrir meistaraflokka ÍBV í knattspyrnu á vorin – og lengja þannig æfinga- tímabilið hjá þessum flokkum á grasi – og hinsvegar að nýta hann sem keppnisvöll fyrir yngri flokk- ana, þar á meðal á hinu árlega pæjumóti Pepsí í byrjun júní og Shellmóti drengja í lok sama mán- aðar. Vonir standa til að hægt verði að byrja að nota nýja Samskipavöll- inn strax næsta vor. Samskip styrkja gerð grasvallar í Eyjum Unnið hefur verið að vallargerðinni og verkinu verður lokið í vikunni. FRÉTTIR Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bergstaðastræti 46, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hörður Kristbjörns- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvem- ber 2003 kl. 10:00. Brúnastaðir 51, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Þb. Hjördís B. Magnúsd. bt. Eyvindar Gunnarss. hdl., gerðarbeiðendur B.M. Vallá ehf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Bræðraborgarstígur 39, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Eignasaga - Traust ehf, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, útibú, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Dugguvogur 6, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Dugguvogur 6 ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Dvergabakki 10, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Oliver Pétursson, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Esjumelur 5, 0101, Kjalarnes, Reykjavík, þingl. eig. Geymir ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Funabakki 6, hesthús hluti merktur C, 0301, Mosfellsbæ, þingl. eig. Örn Oddgeirsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Funahöfði 19, 02001, 020002 og 020003, Reykjavík, þingl. eig. Þrb. Kraftvaka ehf., b.t. Kristjáns Ólafssonar hrl., gerðarbeiðendur Toll- stjóraembættið og Þróttur ehf., mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Gylfaflöt 18, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Hraunbær 1, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ingólfur G. Gústafsson, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Hverfisgata 26, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Eignasaga - Traust ehf., gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Hverfisgata 59, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Jónína H. Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Hverfisgata 105, 0205, Reykjavík, þingl. eig. Emil Þór Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Hverfisgata 105, 0207, Reykjavík, þingl. eig. Sólveig Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Laugavegur 22a, 0101, Reykjavík, þingl. eig. GAM ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Laugavegur 132, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Arndís Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Lyngrimi 22, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Gunnarsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Njörvasund 34, 50% ehl., 0201, Reykjavík, þingl. eig. Rafn Rafnsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður, Ríkisútvarpið og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Rauðalækur 2, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Valgarð Þórarinn Sörensen og Iðunn Brynja Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnar- fjarðar og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., mánudaginn 24. nóvem- ber 2003 kl. 10:00. Selásbraut 52, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jón Gunnar Björnsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Skipholt 19, 010302, Reykjavík, þingl. eig. Ylfa Carlsson Brynjólfsdótt- ir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Smiðjustígur 4, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Jóhannes Sverrisson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 24. nóvem- ber 2003 kl. 10:00. Spilda úr Hurðarbaki, Kjósarhreppi, þingl. eig. Sigríður Aðalheiður Lárusdóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Stakkhamrar 21, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Hafsteinsson og Rósa G. Gestsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Strandasel 2, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Hulda Ösp Eyjólfsdóttir, gerðarbeiðendur Landssími Íslands hf., innheimta og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Sævarhöfði 2, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Helgason hf., gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Sævarhöfði 2a, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Helgason hf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Undraland 4, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Runólfur Oddsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Unufell 21, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Pálína Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Vaðlasel 2, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sólveig Þórarinsdóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Vallarhús 31, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Álfhildur R. Halldórsdóttir og Valbjörn Steingrímsson, gerðarbeiðendur Guðjón Ármann Jónss., lögfrst. ehf., Sparisjóður Siglufjarðar og Sparisjóðurinn í Keflavík, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Veghús 11, 0201, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Valur Helgason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Vesturberg 120, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Jónas Clausen Axelsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf,útibú 526, Tollstjóraembættið og Vesturberg 120, húsfélag, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Víkurás 1, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Björnsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Ægisíða 96, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Bergþóra Eva Guðbergsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Öldugrandi 9, 0204, Reykjavík, þingl. eig. Gígja Tryggvadóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 19. nóvember 2003. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Nýibær, fastanr. 166202, Sveitarfél. Árborg, þingl. eig. Svínabúið Nýjabæ ehf., gerðarbeiðandi Óli Andri Haraldsson, þriðjudaginn 25. nóvember 2003 kl. 10.00. Nýibær, lóð 193693, fastanr. 220-0602, Sveitarfél. Árborg, eig. skv. þingl. kaupsamn. Auðbjörn F. Kristinsson og Svínabúið Nýjabæ ehf., gerðarbeiðandi Óli Andri Haraldsson, þriðjudaginn 25. nóvem- ber 2003 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 19. nóvember 2003. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hamraberg 30, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Karl Magnús Gunnarsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 15:00. Kaplaskjólsvegur 93, 0602, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Friðbjörn Sveinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaplaskjólsvegur 93, húsfélag, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:30. Klyfjasel 16, 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Björn Björnsson, gerðarbeiðandi Db. Árna Eðvalssonar, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 14:00. Kríuhólar 2, 0303, Reykjavík, þingl. eig. Pálína R. Guðlaugsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sameinaði lífeyr- issjóðurinn, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 14:30. Kötlufell 3, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Karlotta Ósk Jónsdóttir, gerð- arbeiðendur Kötlufell 1-11, húsfélag og Kötlufell 3, húsfélag, mánu- daginn 24. nóvember 2003 kl. 13:30. Skildinganes 43, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Magnússon, gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 19. nóvember 2003. R A Ð A U G L Ý S I N G A R

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.