Morgunblaðið - 20.11.2003, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 20.11.2003, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 2003 45 Íslandsmót í parasveitakeppni 2003 Mótið verður spilað helgina 29.-30. nóvember í Síðumúla 37. Fyrir- komulag verður með sama sniði og undanfarin ár. Spilaðar eru 7 um- ferðir með 16 spila leikjum og raðað í umferðir með Monrad-fyrirkomu- lagi. Spilamennska hefst kl. 11:00 báða dagana. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson. Skráning er hafin www.bridge.is eða í s.587 9360. Bridsfélag Selfoss og nágrennis Keppni er lokið í hraðsveitakeppn- inni. sl. Mjótt var á mununum en það munaði aðeins 2 impum á efstu sveit- unum. Þessar sveitir skoruðu mest síðasta kvöldið, fimmtudaginn 13. nóvember: Guðmundur S., Hörður, Ómar og María 561 Garðar, Þórður, Grímur og Sigurður V. 535 Kristján M., Björn, Sturla og Örn 525 Lokastaða efstu sveita varð þessi: Kristján M., Björn, Sturla og Örn 1.568 Guðmundur Th., Stefán G. Stefán J., Páll, Einar og Sigurður R. 1.566 Gunnar Þ., Gísli Þ., Stefán S og Gunnar H. 1.545 Ólafur, Vilhjálmur, Guðjón, Kristján J. og Halldór 1.533 Efstu pör í butlerútreikningi urðu þessi: Guðmundur Theodórss. – Stefán Jóhanns/ Stefán Garðars. 93 Kristján M. Gunnarss. – Björn Snorras. 80 Ómar Olgeirsson – María Haraldsdóttir (Þröstur- Ríkharður) 74 Gísli Þórarinsson – Gunnar Þórðarson 40 Nánar um úrslitin á heimasíðu fé- lagsins: www.bridge.is/fel/selfoss. Næsta mót er þriggja kvölda Howell tvímenningur sem nefnist Suðurgarðsmótið. Það hefst í Tryggvaskála fimmtudagskvöldið 20. nóvember stundvíslega kl. 19:30. Aðaltvímenningurinn hálfnaður í Borgarfirðinum Þriðja kvöldið í aðaltvímenningi Bridsfélags Borgarfjarðar var spilað 17. nóvember sl. og er nú keppnin hálfnuð. Eyfi á Kópa og Jói á Stein- um fundu gamla formið og skoruðu mest allra. Þeir munu fljótlega gera kröfu í efsta sætið ef fram heldur sem horfir. Úrslit kvöldsins: Eyjólfur Sigurjónsson – Jóhann Oddss. 71 Sveinbjörn Eyjólfsson – Lárus Péturss. 58 Ásgeir Ásgeirss. – Guðmundur Kristinss. 31 Jón Eyjólfsson – Baldur Björnsson 30 Jón Pétursson – Eyjólfur Örnólfsson 20 Heildarstaða eftir þrjú kvöld af sex. Sveinbjörn Eyjólfsson – Lárus Péturss. 161 Eyjólfur Sigurjónsson – Jóhann Oddss. 120 Ásgeir Ásgeirss. – Guðmundur Kristins. 84 Hlynur Angantýss. – Hörður Gunnarss. 77 Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á 13 borðum mánudaginn 17. nóvember. Miðlung- ur 264. Beztum árangri náðu í N/S: Dóra Friðleifsdóttir – Jón Stefánsson 339 Sigurður Gunnl. – Sigurpáll Árnas. 318 Kristin Guðm. – Ingólfur Viktorss. 299 Ingibjörg Sigurðard. – Hinrik Láruss. 298 A/V: Björn Bjarnason – Heiðar Þóraðars. 350 Einar Markússon – Sverrir Gunnarss. 309 Stefán Ólafsson – Oddur Jónsson 306 Díana Kristjánsdóttir – Ari Þórðarson 278 Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 18. nóvember var spilaður Mitchel tvímenningur. Spil- að var á 7 borðum. Meðalskor var 168. Norður/suður Jón Gunnarsson – Kristján Þorláksson 183 Björn Björnsson – Heiðar Þórðarson 181 Árni Bjarnason – Þorvarður S. Guðm. 174 Austur/vestur Sigurður Emilsson – Stígur Herlufsen 215 Helgi Sigurðsson – Jón Sævaldsson 205 Sigurður Hallgr. –Sverrir Gunnarss. 192 Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Nú er lokið hjá BDÓ 3ja kvölda Samherja-tvímenningi. Spilaður var Howell tvímenningur með 8 pörum. Miðlungur var 252. Staða efstu para varð þessi: Eiríkur Helgason – Jón A. Jónsson 285 Trausti Þóriss. – Hákon V. Sigmundss. 262 Jón Kr. Arngrímsson – Jón A. Helgas. (Sæmundur Andersen spilaði 1 kvöld) 253 Guðmundur Jónss. – Ingvar P. Jóh. 251 Mánudaginn 24. nóv. hefst svo 3ja kvölda sveitakeppni í boði Þormóðs ramma – Sæbergs. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson SAMSKIP hafa gert samning við ÍBV um gerð á nýjum knatt- spyrnuvelli í Vestmannaeyjum sem mun bera nafnið Samskipavöll- urinn. Hann verður æfingavöllur fyrir meistaraflokka karla og kvenna og nýtist einnig fyrir knatt- spyrnumót yngri flokka sem eru ár- vissir íþróttaviðburðir í Eyjum. Samskipavöllurinn verður 2500 m² að flatarmáli og er staðsettur sunnan við Þórsvöllinn, þar sem áð- ur var bílastæði. Framkvæmdir hófust í lok ágúst og í þessari viku verður lokið við að tyrfa völlinn. Tvennskonar notkun er einkum fyrirhuguð á nýja Samskipavell- inum. Er ætlunin annars vegar að nýta hann sem æfingavöll fyrir meistaraflokka ÍBV í knattspyrnu á vorin – og lengja þannig æfinga- tímabilið hjá þessum flokkum á grasi – og hinsvegar að nýta hann sem keppnisvöll fyrir yngri flokk- ana, þar á meðal á hinu árlega pæjumóti Pepsí í byrjun júní og Shellmóti drengja í lok sama mán- aðar. Vonir standa til að hægt verði að byrja að nota nýja Samskipavöll- inn strax næsta vor. Samskip styrkja gerð grasvallar í Eyjum Unnið hefur verið að vallargerðinni og verkinu verður lokið í vikunni. FRÉTTIR Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bergstaðastræti 46, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hörður Kristbjörns- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvem- ber 2003 kl. 10:00. Brúnastaðir 51, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Þb. Hjördís B. Magnúsd. bt. Eyvindar Gunnarss. hdl., gerðarbeiðendur B.M. Vallá ehf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Bræðraborgarstígur 39, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Eignasaga - Traust ehf, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, útibú, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Dugguvogur 6, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Dugguvogur 6 ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Dvergabakki 10, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Oliver Pétursson, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Esjumelur 5, 0101, Kjalarnes, Reykjavík, þingl. eig. Geymir ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Funabakki 6, hesthús hluti merktur C, 0301, Mosfellsbæ, þingl. eig. Örn Oddgeirsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Funahöfði 19, 02001, 020002 og 020003, Reykjavík, þingl. eig. Þrb. Kraftvaka ehf., b.t. Kristjáns Ólafssonar hrl., gerðarbeiðendur Toll- stjóraembættið og Þróttur ehf., mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Gylfaflöt 18, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Hraunbær 1, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ingólfur G. Gústafsson, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Hverfisgata 26, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Eignasaga - Traust ehf., gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Hverfisgata 59, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Jónína H. Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Hverfisgata 105, 0205, Reykjavík, þingl. eig. Emil Þór Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Hverfisgata 105, 0207, Reykjavík, þingl. eig. Sólveig Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Laugavegur 22a, 0101, Reykjavík, þingl. eig. GAM ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Laugavegur 132, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Arndís Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Lyngrimi 22, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Gunnarsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Njörvasund 34, 50% ehl., 0201, Reykjavík, þingl. eig. Rafn Rafnsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður, Ríkisútvarpið og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Rauðalækur 2, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Valgarð Þórarinn Sörensen og Iðunn Brynja Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnar- fjarðar og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., mánudaginn 24. nóvem- ber 2003 kl. 10:00. Selásbraut 52, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jón Gunnar Björnsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Skipholt 19, 010302, Reykjavík, þingl. eig. Ylfa Carlsson Brynjólfsdótt- ir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Smiðjustígur 4, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Jóhannes Sverrisson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 24. nóvem- ber 2003 kl. 10:00. Spilda úr Hurðarbaki, Kjósarhreppi, þingl. eig. Sigríður Aðalheiður Lárusdóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Stakkhamrar 21, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Hafsteinsson og Rósa G. Gestsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Strandasel 2, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Hulda Ösp Eyjólfsdóttir, gerðarbeiðendur Landssími Íslands hf., innheimta og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Sævarhöfði 2, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Helgason hf., gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Sævarhöfði 2a, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Helgason hf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Undraland 4, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Runólfur Oddsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Unufell 21, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Pálína Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Vaðlasel 2, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sólveig Þórarinsdóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Vallarhús 31, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Álfhildur R. Halldórsdóttir og Valbjörn Steingrímsson, gerðarbeiðendur Guðjón Ármann Jónss., lögfrst. ehf., Sparisjóður Siglufjarðar og Sparisjóðurinn í Keflavík, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Veghús 11, 0201, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Valur Helgason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Vesturberg 120, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Jónas Clausen Axelsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf,útibú 526, Tollstjóraembættið og Vesturberg 120, húsfélag, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Víkurás 1, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Björnsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Ægisíða 96, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Bergþóra Eva Guðbergsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Öldugrandi 9, 0204, Reykjavík, þingl. eig. Gígja Tryggvadóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 19. nóvember 2003. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Nýibær, fastanr. 166202, Sveitarfél. Árborg, þingl. eig. Svínabúið Nýjabæ ehf., gerðarbeiðandi Óli Andri Haraldsson, þriðjudaginn 25. nóvember 2003 kl. 10.00. Nýibær, lóð 193693, fastanr. 220-0602, Sveitarfél. Árborg, eig. skv. þingl. kaupsamn. Auðbjörn F. Kristinsson og Svínabúið Nýjabæ ehf., gerðarbeiðandi Óli Andri Haraldsson, þriðjudaginn 25. nóvem- ber 2003 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 19. nóvember 2003. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hamraberg 30, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Karl Magnús Gunnarsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 15:00. Kaplaskjólsvegur 93, 0602, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Friðbjörn Sveinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaplaskjólsvegur 93, húsfélag, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 10:30. Klyfjasel 16, 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Björn Björnsson, gerðarbeiðandi Db. Árna Eðvalssonar, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 14:00. Kríuhólar 2, 0303, Reykjavík, þingl. eig. Pálína R. Guðlaugsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sameinaði lífeyr- issjóðurinn, mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 14:30. Kötlufell 3, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Karlotta Ósk Jónsdóttir, gerð- arbeiðendur Kötlufell 1-11, húsfélag og Kötlufell 3, húsfélag, mánu- daginn 24. nóvember 2003 kl. 13:30. Skildinganes 43, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Magnússon, gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 19. nóvember 2003. R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.