Morgunblaðið - 21.11.2003, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.11.2003, Blaðsíða 27
DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2003 27 S t ó r d a n s l e i k u r MILLJÓNAMÆRINGANNA Dagskráin framundan er þessi: St afr æn ah ug m yn da sm ið jan /3 88 5 Sími 533 1100 broadway@broadway.is 12. des. Jólahlaðborð, Hljóma-jól og Hljómar 13. des. Jólahlaðborð, MOTOWN og Milljónamæringarnir Le´Sing uppselt 19. des. Le´Sing 26. des. Papar og Brimkló 31. des. Sálin hans Jóns míns 1. jan. Nýársfagnaður Broadway 21. nóv. Le'Sing 22. nóv. Jólahlaðborð, Motown og Milljónamæringarnir Le´Sing uppselt 28. nóv. Jólahlaðborð, Hljóma-jól og Hljómar Le´Sing 29. nóv. Jólahlaðborð, Motown og Milljónamæringarnir, Le´Sing uppselt 5. des. Jólahlaðborð, Hljóma-jól og Hljómar 6. des. Jólahlaðborð, MOTOWN og Milljónamæringarnir Le´Sing SÝNINGARDAGAR: TÓNLIST FRÁ:Í FYRSTA SKIPTI Á ÍSLANDI MOTOWN, VINSÆLUSTU LÖGIN FRÁ SJÖTTA OG SJÖUNDA ÁRATUGNUM LEIKSTJÓRAR: HAROLD BURR OG MARK ANTHONY. TÓNLISTARFLUTNINGUR: HLJÓMSVEITIN JAGÚAR SÖGUMAÐUR: PÁLL ÓSKAR THE SOUL OF: HEATWAVE 22. nóv. Jólahlaðborð, Motown og Milljónamæringarnir 29. nóv. Jólahlaðborð, Motown og Milljónamæringarnir 06. des.Jólahlaðborð, Motown og Milljónamæringarnir 13. des.Jólahlaðborð, Motown og Milljónamæringarnir Stevie Wonder Marvin Gaye The Temptations Diana Ross and The Supremes Smokey Robinson Four Tops og fleiri... Hljómar og jólahlaðborð ...jólastemningin er hjá okkur! Föstudagskvöldin 28. nóvember, 5. og 12. desember Nýt t efni Leikhúspakki þar sem skemmtilegir þjónar þjóna til borðs. Öll laugardagskvöld! h e f s t á m i ð n æ t t iannað kvöld, laugardag Föstudags- og laugardagskvöld jólahlaðborð + ball 4.200 Laugardagskvöld jólahlaðborð + MOTOWN + ball 6.400 kr. Jólahlaðborðin eru þessa daga: 22. - 28. og 29. nóv. 5. og 6. - 12. og 13. des. KALDIR RÉTTIR: Bleikjupaté, appelsínuengiferhjúpaðar unghanabringur, kalkúnaterrine m/pistasíum og villisveppum, sjávarréttarterrine, rækjur og krabbakjöt, léttreyktur lax, púðursykurgrafinn lax, heiðargæsaterrine, úrval síldarrétta, smjörbakaður lax, hreindýrapaté, drottningaskinka, hangikjöt m/uppstúf og laufabrauði. SKORIÐ Í SAL: Svínapurusteik, Appelsínugljáð kalkúnasteik, villikryddaður lambavöðvi. Úrval af brauði, heitum og köldum sósum, kartöflum og viðeigandi meðlæti með hverjum rétti. MILLJÓNAMÆRINGARNIR SPILA ÖLL LAUGARDAGSKVÖLD Á JÓLAHLAÐBORÐSKVÖLDUM Matseðill opnar í Smáralind á laugardaginn Opnunartilboð Smáralind, 1.hæð, sími 553 6622, www.hjortur.is FRAM til þessa hafa foreldrafélög við framhaldsskóla ekki tíðkast, en nú bregður svo við að foreldrafélög eru starfandi við að minnsta kosti fimm framhaldsskóla í landinu. Kveikjan að undirbúningi þeirra var verkfall framhaldsskólakennara haustið 2000. Þá lagðist skóla- starf niður í átta vikur sem kom illa við nemendur. For- eldrar fundu fyrir því að hafa lítinn samtakamátt og vera úrræðalausir gagnvart skólum og skólastarfi barna sinna. Þörfin fyrir foreldrasamstarf í framhaldsskólum hefur einnig aukist með tilkomu nýrra laga um fram- haldsskóla og hækkun sjálfræðisaldurs frá sextán til átján ára aldurs. Foreldrafélag Menntaskólans í Reykja- vík var fyrsta foreldrafélagið, sem stofnað var við fram- haldsskóla 26. febrúar árið 2002 og er það því enn ungt að aldri. Í kjölfarið hafa foreldrafélög verið stofnuð við fleiri framhaldsskóla. Nefna má Verslunarskóla Íslands, Fjölbrautaskólann í Garðabæ, Borgarholtsskóla og Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akranesi. Önnur sýn foreldra „Það hefur verið ánægulegt að starfa með skólanum, stjórnendum hans, skólafélögunum, skólafélagi MR og málfundafélaginu Framtíðinni, og mjög athyglisvert og fróðlegt hefur verið að kynnast innra starfi skólans nán- ar", segir Ingibjörg Jónasdóttir, fræðslustjóri hjá Bún- aðarbankanum-Kaupþingi, sem nýlega lét af störfum sem formaður foreldrafélags MR. „Foreldrafélagið er fyrst og fremst hagsmunasamtök, samtök forráðamanna nemenda skólans sem vilja hag barna sinna sem bestan. Það koma eðlilega upp ágreiningsmál og viljum við geta haft farveg til að taka þátt í að leysa málin á sem farsæl- astan hátt og hefur stjórn FMR haft greiðan aðgang að þeim aðilum, sem málin hafa snert. Oft þurfum við for- eldrar eða forráðamenn líka vettvang til að ræða málin og stundum höfum við aðra sýn á hlutina. Við verðum þó að muna að við erum ekki gæslusamtök og verðum að fylgjast vel með því hvenær börnin okkar koma saman á vegum skólans eða hvenær þau eru sjálf að skipuleggja samkomur. Þetta á allt að vera ljóst og hægt að fá upp- lýsingar um. Við hvetjum foreldra til að kynna sér þetta vel,“ segir Ingibjörg. Allar upplýsingar um félagslíf skól- ans má til að mynda finna á heimasíðum skólafélaganna auk þess sem hægt er að fá upplýsingar á skrifstofu skól- ans og á heimasíðu MR, www.mr.is. Samskipti foreldra og unglinga Ingibjörg segir að á að- alfundi FMR í haust hafi verið fjallað um samskipti foreldra og unglinga og fengnir sérfræðingar á því sviði til að stjórna þeirri umræðu. „Við mun- um halda áfram á þeirri braut og vera með tvo slíka umræðufundi á ári á fastri dagskrá. Náms- ráðgjafi á vegum skólans fór yfir þau úrræði, sem skólinn býður nemendum upp á ef upp koma vanda- mál. Á hinn bóginn kom fram í erindi, sem Yngvi Pét- ursson rektor MR, hélt á aðalfundinum að hendur skóla- stjórnenda væru mjög svo bundnar þegar upp kæmu vandamál vegna nemenda, sem náð hefðu átján ára aldri þar sem skólastjórnendum væri óheimilt að setja sig í samband við foreldrana eftir að sjálfræðisaldrinum væri náð. Undirbúningur fyrir lífið Þegar nýkjörinn formaður FMR, Magnús Ingi Ósk- arsson, er spurður hvert sé álit unglinganna á þessu vafstri foreldranna, svarar hann því til að foreldrafélagið sé vettvangur foreldra til að ræða þau mál, sem á þeim brenna auk þess að vera annar farvegur ef upp koma mál, sem foreldrar eru ekki ánægðir með innan skólans, til viðbótar við öryggisnet skólans sjálfs. „Við erum hins- vegar ekki í því hlutverki að stjórna skólanum eða skipta okkur af félagslífi nemenda. Aðalatriðið er að vinna að því sameiginlega verkefni okkar foreldra og skólans að skila börnunum eins vel undirbúnum fyrir lífið og kostur er að menntaskólaárunum loknum.“  SKÓLI|Vettvangur foreldra til að ræða ýmis mál Foreldrasamtök: Eru ekki gæslusamtök. Morgunblaðið/Sverrir join@mbl.is Foreldrafélög við fram- haldsskóla ný af nálinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.