Morgunblaðið - 21.11.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 21.11.2003, Blaðsíða 61
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 4 OG 8. Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.”  SG DV „Ein besta gamanmynd ársins- fyrir fullorðna“ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! i lli i i i ! j i íl i i i ! KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 6. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com  SG DV KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10.05 KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. B.i. 16 ára. KVIKMYNDIR.IS ROGER EBERT ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16. NÝJASTA MYND COEN BRÆÐRA. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10.15. B.i. 12. Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. Frábærir leikarar sem sýna eftirminnilegan stjörnuleik. Mynd sem enginn má missa af. i l i j li i l i i i il j l i i i EPÓ Kvikmyndir.com “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ “Frumlegasta og ein besta spennumynd ársins. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.40. B.i.10. FRUMSÝNING Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY Roger Ebert The Rolling Stone  The Guardian MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2003 61 ÞRIÐJI Rokklandsdiskurinn er kominn út. Safndiskar þessir eru gefnir út í tengslum við sam- nefndan þátt á Rás 2, sem stjórnað er af Ólafi Páli Gunnarssyni. Út- gáfa þessi hefur verið í talsverðri þróun frá fyrsta diski en óhætt er að segja að platan í ár sé sú allra veglegasta til þessa. Fjörutíu lög- um er skipt bróðurlega á milli tveggja diska, þar sem sá fyrri inniheldur það besta frá liðnu ári en sá seinni er lagður undir áhrifa- valda og sígildar perlur og slagara. Á fyrri plötunni eru m.a. lög með Radio- head, Blur, Thrills og minna þekktum sveitum eins og Athlete og Jet. Á seinni plötunni eru pönkhetjur eins og Jam, Stranglers og Ramones; risar eins og Dylan, The Band og Grateful Dead og listamenn á borð við Jeff Buckley og David Bowie. Þá er bæklingurinn, sem diskn- um fylgir, einkar vel úr garði gerð- ur og innihaldsríkur. Með hverju lagi fylgir gnótt upplýsinga sem Ólafur setti saman með samstarfs- konu sinni til margra ára, Andreu Jónsdóttur. „Þetta er auðvitað fyrst og fremst í tengslum við útvarpsþátt- inn sem hefur verið í gangi í átta ár núna,“ segir Ólafur eða Óli Palli eins og hann er venjulega kallaður. „Þetta er svipað því sem Sveppi og Auddi eru að gera með 70 mín- útna mynddiskinn sinn. Maður verður að vera með eins og Rúnni Júl segir (brosir).“ Óli segir að aðalatriðið sé þó fyrst og síðast að reyna að safna saman í skemmtilega plötu. Hann hafi t.a.m. gætt þess að rennsli plötunnar sé gott og þá sé fróð- leiksfúsum tónlistaráhugamönnum sinnt með fróðleiksmolum af hinu ýmsasta tagi. Útgáfa sem þessi hlýtur eðlilega að fela í sér ákveðna þörf fyrir að breiða út fagnaðarerindið – sprott- in þá úr áhuganum og ástríðunni fyrir tónlist. Því ekki er Ólafur að verða margmilljóner á tiltækinu. „Þetta snýst allt um að miðla tónlistinni áfram. Á yngri árum tók ég linnulaust lög upp á kass- ettur. Ég átti stóran hermanna- jakka sem var úttroðinn af snæld- unum. Og maður var alltaf að segja við hinn og þennan: „Ertu búinn að heyra þetta og ertu búinn að heyra hitt?“ Þessi diskur er bara áframhald á þessum áhuga mínum.“ Rokkland 2003 er komin út Að miðla áfram Rokkland 2003 er kominn út. Rokklandsþátturinn er frum- fluttur á sunnudögum kl. 16.08 og endurfluttur á þriðjudags- kvöldum kl. 22.10 á Rás 2. arnart@mbl.is Óli Palli í Grateful Dead-bolnum sínum, en sú sveit á einmitt lag á safnplötunni nýju. Morgunblaðið/Árni Sæberg MARGT var um manninn á Gauk á Stöng á miðvikudagskvöldið en þá voru 20 ár liðin frá því að stað- urinn var opnaður. Gaukurinn er sá staður sem hefur mest sinnt lif- andi tónlist í gegnum tíðina og var ekki brugðið út af vananum á af- mælisdaginn. Hin goðsagnakennda hljómsveit Loðin rotta lagði undir sig sviðið og rifjaði upp gamlar stundir með góðu rokki. Tónleika- gestirnir voru ánægðir, samglödd- ust afmælisbarninu og sötruðu á veigum í boði hússins. Til hamingu með afmælið! Gaukurinn fagnar 20 ára afmæli Sigurður Gröndal og Richard Scobie í rokksveiflu með Loðinni rottu. Eigandi Gauksins, Wilhelm Gunnar Norðfjörð, og fyrr- verandi eigendur, Úlfar Þórðarson og Heimir Einarsson. Popparar og rokkarar hafa löngum sótt Gaukinn. Kjart- an, Jónsi og Orri úr Sigur Rós mættu í afmælisveisluna. Morgunblaðið/Sverrir ■ Loftið/Fólkið 13 Gleði og rokk Tónleikar á Ísafirði Morgunblaðið/Þorkell HLJÓMSVEIT Ómars Guðjónssonar spilar í kvöld, föstudag, í Edinborgarhúsinu á Ísafirði kl. 20.30. Mun sveitin leika efni af nýútkominni plötu sem nefnist Varma Land. Fram koma Ómar Guðjónsson sem leikur á gítar, Óskar Guðjónsson á saxófón, Jóhann Ásmunds- son á kontrabassa og Helgi Sv. Helgason lemur húðir. Þá mun sveit Ómars leika í Garðabæ á sunnudag í sal Tónlistarskólans við Kirkjulund. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.