Morgunblaðið - 27.12.2003, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.12.2003, Blaðsíða 26
MESSUR 26 LAUGARDAGUR 27. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ BÚSTAÐAKIRKJA: Fjölskyldu- og skírnar- messa kl. 14. Jólatrésfagnaður barnanna kl. 14.30. Sveinki og félagar koma í heim- sókn. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Kór fé- lagsstarfs eldri borgara syngur undir stjórn Sigurbjargar Hólmgrímsdóttur. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Prest- ur dr. Sigurður Árni Þórðarson. Hópur úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar, kantors. Jóla- söngvar kl. 17. Dagskrá byggð á ensku fyr- irmyndinni „Nine Lessons and Carols“, þar sem vinsælir jólasálmar eru sungnir á milli þess sem valdir staðir úr Biblíunni eru lesnir. Öllum söngvinum er boðið að taka þátt í kórsöngnum. Æfingin fer fram í Hallgrímskirkju kl. 15. Stjórnandi Hörður Áskelsson. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Litli kórinn, kór eldri borgara, syngur. Stjórnandi Inga J. Backman. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Barnastarf á sama tíma. Sögur, brúður og söngur. Kaffi, djús og spjall í safnaðar- heimilinu eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 11. Opin kirkja til íhugunar og bænar í kyrrð. Lofgjörðartónlist og altarisganga. Sr. Arna Grétarsdóttir. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: Stokkhólmur: Jólaguðsþjónusta sunnud. 28. des. kl. 14 í Finnsku kirkjunni í Gamla Stan. Íslenski kórinn í Stokkhólmi syngur. Hljóðfæraleikur Brynja Guðmundsdóttir. Jólaskemmtun eftir guðsþjónustu. Sr. Ágúst Einarsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Hátíðar- og fermingarguðsþjónusta kl. 11. Minnst verður 100 ára sögu kirkjubyggingar Frí- kirkjunnar. Tónlist undir stjórn Önnu Sigríð- ar Helgadóttur og Carls Möller. Einsöngur Davíð Ólafsson og Anna Sigríður Helga- dóttir. Hljómsveit Carls Möllers. Prestur sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Allir vel- komnir. Hátíðartónleikar kl. 20.30 í tilefni af 100 ára byggingarafmæli Fríkirkjunnar í Reykjavík. Fjölbreytt tónlistardagskrá í um- sjón tónlistarstjóra Fríkirkjunnar þeim Önnu Sigríði Helgadóttur og Carls Möller. REYKJAVÍKURPRÓFASTSDÆMI EYSTRA OG VESTRA: Ellimálaráð Reykjavíkurpró- fastsdæma. Á liðnum árum hefur skapast sú venja að eldri borgarar í Reykjavíkurpró- fastsdæmum sameinist í guðsþjónustu um jólin. Að þessu sinni verður guðsþjón- ustan þriðjudaginn 30. desember kl. 14 í Grafarvogskirkju. Prestar eru sr. Ragnar Fjalar Lárusson fv. prófastur og sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur. Unglingakór Grafarvogskirkju syngur og leiðir almenn- an söng undir stjórn Oddnýjar J. Þorsteins- dóttur. Organisti er Hörður Bragason. Eftir guðsþjónustuna eru kaffiveitingar í boði sóknarnefndar Grafarvogskirkju. Guðs- þjónustan er samstarfsverkefni Ellimála- ráðs Reykjavíkurprófastsdæma og Grafar- vogssóknar. Allir eru velkomnir. DIGRANESKIRKJA: Jólatrésskemmtun Digraneskirkju kl 11. Gengið kringum jóla- tréð, sungin jólalög við harmonikkuund- irleik. Jólasveinarnir Giljagaur og Stekkj- astaur koma í heimsókn. Eftir jólaballið er boðið upp á heitt súkkulaði og piparkökur í safnaðarsalnum. Jólagleði kirkjustarfs aldraðra í Digranes- og Hjallasókn verður í Digraneskirkju kl 14. Söngvinir, kór aldr- aðra í Kópavogi, syngur undir stjórn Kjart- ans Sigurjónssonar. Prestarnir hafa orðið. Unglingakór Digraneskirkju syngur. Stjórn- andi Heiðrún Hákonardóttir. Veitingar í safnaðarsal (Sjá nánar:www.digranes- kirkja.is). GRAFARVOGSKIRKJA: Jazzmessa kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Tríó Björns Thoroddsen. 30. desember. Jólaguðs- þjónusta eldri borgara kl. 14 á vegum Elli- málaráðs Reykjavíkurprófastsdæma. Séra Ragnar Fjalar Lárusson prédikar, séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Unglingakór Grafarvogskirkju syngur, stjórnandi Oddný J. Þorsteinsdóttir. Org- anisti: Hörður Bragason. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðþjónusta kl. 11. Fermdur verður Bjarni Sigurðsson, Fálka- kletti 1, Borgarnesi. Sr. Ægir Fr. Sigur- geirsson. HJALLAKIRKJA: Jólagleði aldraðra kl. 14 í Digraneskirkju. Hátíðarstund fyrir aldraða í öldrunarstarfi kirknanna í austurbæ Kópavogs. Söngvinir, kór aldraðra í Kópa- vogi, syngja undir stjórn Kjartans Sigur- jónssonar. Boðið er upp á veitingar í safn- aðarsal Digraneskirkju að dagskrá lokinni. (Sjá einnig á www.hjallakirkja.is). Prest- arnir. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla þriðjudaga kl. 20. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. SELJAKIRKJA: Kl. 14. Guðsþjónusta. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti er Jón Bjarnason. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Kl. 11 jólahátíð fjölskyldunnar með fjölbreyttri dagskrá. Gengið í kringum jólatréð. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. HJÁLPRÆÐISHERINN: Í dag, laugardag- inn 27. des.: kl. 15 jólafagnaður fyrir eldri borgara. Miriam Óskarsdóttir stjórnar. Sr. Frank M. Halldórsson talar. 30. des.: Kl. 19 norsk jólahátíð. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma kl. 14. Sigrún Einarsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–6 ára og 7–12 ára á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Nánari upplýsingar á www.kefas.is. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Fjölskyldusamkoma. Jólasamkoma fyrir alla fjölskylduna, stóra sem smáa. Valdís Magnúsdóttir, kennari verður með hugleiðingu. Verið öll hjartanlega velkom- in. FÍLADELFÍA: Í dag, laugardag, er jólatrés- skemmtun barnakirkjunnar kl. 14–16. Sunnudagur: Kl. 16.30 almenn sam- koma, niðurdýfingarskírn. Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Laugardagur 27. desember: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, Reykja- vík: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta/ Kvöldmáltíð kl. 11. Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Jólatrésskemmtun barnanna í Suðurhlíðarskóla kl. 16. Jólaskemmtun unglinganna í Suðurhlíðarskóla kl. 20. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðsþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður: Brynjar Ólafsson. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður: Halldór Ólafsson. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður: Ester Ólafs- dóttir. Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vestmanna- eyjum: Biblíufræðsla kl. 10. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka. Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. 31. desember, gamlárskvöld. Messa kl. 18.00. 1. janúar, nýársdagur, Maríumessa. Biskupsmessa kl. 10.30. Messa kl. 18 (á íslensku). 2. janúar: Helgistund að kvöldmessu lokinni til kl. 19.15. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel. Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. 1. janúar, nýársdagur, Maríumessa. Messa kl. 11. Riftún í Ölfusi. Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. 1. janúar, nýársdagur, Maríumessa. Messa kl. 16. Hafnarfjörður, Jósefskirkja á Jófríðarstöð- um. Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Mið- vikudaga: Messa kl. 18.30. 1. janúar, ný- ársdagur, Maríumessa. Messa kl. 10.30. 2. janúar: Helgistund kl. 17.30 og messa kl. 18.30. Karmelklaustur. Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. 31. des- ember, gamlárskvöld. Messa kl. 8 (engin miðnæturmessa!). 1. janúar, nýársdagur, Maríumessa. Messa kl. 11. Keflavík, Barbörukapella (Skólavegi 38). Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20. 1. janúar, nýársdagur, Maríumessa. Messa kl. 14. Messa kl. 16 (á pólsku). Stykkishólmur (Austurgötu 7). Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. 1. janúar, nýársdagur, Mar- íumessa. Messa kl. 10. Ísafjörður. Sunnudaga: Messa kl. 11. 1. janúar, nýársdagur, Maríumessa. Messa kl. 11. Flateyri. Laugardaga: Messa kl. 18. 1. janúar, nýársdagur, Maríumessa. Messa kl. 19. Bolungarvík. Sunnudaga kl. 16. Suðureyri. Sunnudaga: Messa kl. 19. 1. janúar, nýársdagur, Maríumessa. Messa kl. 16. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. 31. desember, gamlársdagur: Messa kl. 18. 1. janúar, nýársdagur, Maríumessa: Messa kl. 11. 2. janúar: Helgistund kl. 17, messa kl. 18. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 15 jólatrésskemmtun í safnaðarheimili kirkj- unnar á fjórða degi jóla. Helgileikur Barna- skólans, 6. bekkur. Kirkjuprakkarar, litlir lærisveinar, TTT-krakkar, æskulýðsfélag- ið, starfsfólk og annað Eyjafólk velkomið. Gengið verður í kringum jólatréð og jóla- lögin sungin. Sveinar í rauðum klæðum koma kannski í heimsókn, jólasaga, kaffi og léttar veitingar. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og leiðtogarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudaga- skóli í kirkjunni kl. 11. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Skírnarguð- sþjónusta kl. 14. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fermingarguðsþjón- usta kl. 11 árd. Börn borin til skírnar. Fermdur verður Tristan Daniel D’onofrio, San Diego í Kaliforníu, Bandaríkjunum, for.: Brynja Hilmarsdóttir og Anthony D. D’onofrio. Tristan var skírður í Keflavík- urkirkju 2.7. 1989. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Oragnisti og stjórnandi: Hákon Leirfsson. AKUREYRARKIRKJA: Hátíðarmessa í Minjasafnskirkjunni kl. 17. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Organisti Björn Steinar Sól- bergsson. GLERÁRKIRKJA: Guðsþjónusta á Fjórð- ungssjúkrahúsinu kl. 17. Prestur sr. Arn- aldur Bárðarson. Félagar úr Kór Glerár- kirkju syngja. Organisti Hjörtur Steinbergsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Laugar- daginn 27. desember er fjölskyldu- og jóla- trésskemmtun kl. 14.30. Sunnudaginn 28. desember kl. 18 er jólafagnaður fyrir heimilissamband, hjálparflokk, hermenn og fjölskyldur. Mánudaginn 29. desember kl. 14.30 er jólafagnaður fyrir eldri borg- ara í Víðilundi 24, Akureyri. Á nýársdag er hátíðarsamkoma kl. 17 þar sem Miriam Óskarsdóttir og Óskar Einarsson taka þátt. MJÓAFJARÐARKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Sigurður Rúnar Ragnarsson, sóknarprestur. BAKKAGERÐISKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 13. KIRKJUBÆJARKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 16. Organisti Brian R. Bacon. Sr. Bryndís Malla Elídóttir. ÞINGMÚLAKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 14. Fermd verður Eydís Rut Ómarsdóttir, Þilju- völlum 31, Neskaupstað. (Calgary, Kan- ada.) KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA- KALL: Langholtskirkja. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. VÍKURPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Sól- heimakapellu kl. 14. Organisti er Kristín Björnsdóttir. Almennur safnaðarsöngur. Helgistund á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík kl. 20. Organisti er Kristín Waage. Kór Víkurkirkju syngur. HAUKADALSKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. Morgunblaðið/ÓmarFossvogskirkja. (Lúk. 2 .) Guðspjall dagsins: Símeon og Anna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.