Morgunblaðið - 27.12.2003, Side 42
ÚTVARP/SJÓNVARP
42 LAUGARDAGUR 27. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn. Séra Guðmundur Karl Brynj-
arsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Hljómaheimur. Gamalt og nýtt úr seg-
ulbandasafninu. Umsjón: Bjarki Svein-
björnsson (Áður fluttur 29.11 s.l.).
08.00 Fréttir.
08.07 Músík að morgni dags með Svanhildi
Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Þjóðbrók. Nýárssiðir í austri og vestri.
Umsjón: Þjóðfræðinemar við Háskóla Ís-
lands ásamt Kristínu Einarsdóttur. (Aftur á
mánudag).
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm-
arsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug-
ardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaskýringar,
menning, mannlíf.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims-
hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen.
14.30 Fólkið á jólavaktinni. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir. (Frá því á aðfangadag).
15.20 Með laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Að breyta fjalli. Lífshlaup Stebba frá
Rjóðri. Upptaka frá hátíð til heiðurs Stefáni
Jónssyni fréttamanns og rithöfundi á Djúpa-
vogi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Aftur á
föstudag).
17.05 Fimm fjórðu. In a silent way, Live-Evil,
Miles Davis og Herbie Hancock í djassþætti
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Sígilt slúður. Hvernig lifðu gömlu
meistararnir og hvernig dóu þeir? Hver hitti
hvern og hvað sagði hver um hvern? Um-
sjón: Margrét Örnólfsdóttir. (Aftur á þriðju-
dag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld. Kammerkór Suður-
lands syngur íslenska tónlist forna og nýja
við trúarlega texta. Hilmar Örn Agnarsson
stjórnar.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag).
20.20 Dagar mínir í Mósambík. Heim-
ildaþáttur um Hjördísi Guðbjörnsdóttur
hjúkrunarfræðing og störf hennar í Mósam-
bík. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Frá því
í gær).
21.00 Jólin, jólin allstaðar. Umsjón: Ingveldur
G. Ólafsdóttir og Björn Þorláksson. (Frá því á
aðfangadag).
21.55 Orð kvöldsins. Hans G. Alfreðsson flyt-
ur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.30 Frá Lundúnum og heim að Hólum. Æv-
ar Kjartansson ræðir við séra Jón A. Bald-
vinsson vígslubiskup. (Frá því á jóladag).
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunstundin
okkar
10.32 Stundin okkar e.
11.00 Þegar ég hitti Jesú
(Da jag traff Jesus med
sprettert) e.
12.30 Hundasýning í West-
minster (Westminster
Dog Show) Bresk heimild-
armynd.
13.25 HM í frjálsum íþrótt-
um 2003
16.25 Pressuleikur í hand-
bolta Bein útsending frá
viðureign karlalandsliðs-
ins í handbolta og Pressu-
liðs íþróttafréttamanna.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Svona er lífið (That’s
Life) Aðalhlutverk: Heath-
er Paige Kent, Debi Maz-
ar, Ellen Burstyn og Paul
Sorvino. (25:36)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini
20.30 Snjókarlinn (Jack
Frost) Bandarísk gam-
anmynd frá 1998. Leik-
stjóri er Troy Miller og að-
alhlutverk leika Michael
Keaton og Kelly Preston.
22.10 Lausnargjald
(Ransom) Bandarísk
spennumynd frá 1996.
Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki
yngra en 16 ára. Leikstjóri
er Ron Howard og aðal-
hlutverk leika Mel Gibson
og Rene Russo.
00.10 Til minningar (Mem-
ento) Bíómynd frá 2000.
Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki
yngra en 14 ára. Leikstjóri
er Christopher Nolan og
aðalhlutverk leika Guy
Pearce, Carrie-Anne Moss
og Joe Pantoliano. e.
02.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
08.00 Barnatími Stöðvar 2
09.55 Snow Day (Lokað
vegna veðurs) Aðal-
hlutverk: Chris Elliott,
Mark Webber, Jean
Smart, Iggy Pop og Chevy
Chase.
11.25 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Bold and the Beauti-
ful
12.40 Football Week UK
13.05 Viltu vinna milljón?
13.55 Bounce (Á vit örlag-
anna) Rómantísk mynd.
Aðalhlutverk: Gwyneth
Paltrow og Ben Affleck.
Leikstjóri: Don Roos.
2000.
15.45 World Idol Ellefu
Idol-sigurvegarar reyna
með sér í alheimskeppni. Á
meðal keppenda eru Kelly
Clarkson frá Bandaríkj-
unum og Will Young frá
Bretlandi.
17.10 Oprah Winfrey
18.00 Absolutely Fabulous
18.54 Lottó
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Friends (Vinir)
(23:23) (e)
20.25 Ice Age (Ísöld)
Teiknimynd.
21.45 Men in Black II
(Menn í svörtu 2) Aðal-
hlutverk: Tommy Lee Jon-
es, Will Smith, Rosario
Dawson og Lara Flynn
Boyle.
23.20 X-Men (Ofurmennin)
Aðalhlutverk: Patrick
Stewart, Hugh Jackman,
Ian McKellen og Famke
Janssen. Bönnuð börnum.
01.05 Instinct (Mann-
skepnan) Aðalhlutverk:
Anthony Hopkins, Donald
Sutherland og Cuba Good-
ing Jr. Stranglega bönnuð
börnum.
03.05 Bounce (Á vit örlag-
anna)
04.50 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
16.00 Spænsku mörkin
17.00 Enski boltinn (Engl-
ish Premier League 03/04)
18.54 Lottó
19.00 Meistaradeildin í
handbolta (Magdeburg -
Skjern) Útsending frá síð-
ari leik Magdeburg og
Skjern í 16 liða úrslitum
Meistaradeildarinnar.
20.25 Big Trouble In Little
China (Stórvandræði í
Kínahverfinu) Hasarmynd
um bílstjórann Jack Burt-
on og ævintýri hans. Aðal-
hlutverk: Kurt Russell,
Kim Cattrall, Dennis Dun,
James Hong og Kate
Burton. 1986.
22.05 Rules of Engage-
ment (Bardagareglur)
Terry Childers á að baki
farsælan feril í bandaríska
hernum. Ótal viðurkenn-
ingar eru til vitnis um það
en samt er orðstír hans í
hættu. Aðalhlutverk:
Tommy Lee Jones, Sam-
uel L. Jackson og Guy
Pearce. 2000. Stranglega
bönnuð börnum.
00.10 Hnefaleikar (May-
orga/Rahman/ Ruiz/
Hopkins)
02.25 Dagskrárlok - Næt-
urrásin
14.50 Dining in Style (e)
15.15 Homes with Style (e)
15.40 Hack (e)
16.25 Life with Bonnie (e)
16.50 Love Chain - Jennifer
Lopez Er eitthvað sem þú
vilt vita um stjörnurnar í
Hollywwood? Í þættinum
E! Tv er er allt látið
flakka.(e)
17.15 Charmed Halliwell
systur berjast fyrir litla
manninn. (e)
18.00 Once Upon a Crime
20.00 National Lampoon’s
Christmas Vacation Stór-
skemmtileg gamanmynd
um Griswald fjölskylduna
sem er á leiðinni í jólafrí.Í
aðalhlutverkum eru Chevy
Chase og Beverly D’Ang-
elo.
21.35 Patch Adams
Dramatísk gamanmynd
um læknanemann Patch
Adams sem reynir að sýna
fram á að það kemur fleira
að ummönnun sjúklinga en
það sem læknavísindinn
hafa að bjóða.Með aðal-
hlutverk fer Robin Will-
iams og Daniel London.
23.25 Kiss the Girls
01.15 Once Upon a Crime
(e)
02.45 Dagskrárlok
07.00 Blönduð dagskrá
16.00 Life Today
16.30 700 klúbburinn
17.00 Samverustund (e)
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Praise the Lord
23.00 Robert Schuller
24.00 Miðnæturhróp C.
Parker Thomas
00.30 Nætursjónvarp
Blönduð dagskrá
SkjárEinn 21.00 Það er komið að úrslitaþætti spurn-
inga- og skemmtiþáttarins Popppunkts. Að þessu sinni
eru það hljómsveitirnar Ensími og Vínyll sem slást um
hverjir eru poppfróðari. Þátturinn er í beinni útsendingu.
06.00 Pay It Forward
08.00 Chocolat
10.00 Angel Eyes
12.00 Girl of Your Dreams
14.00 Pay It Forward
16.00 Chocolat
18.00 Angel Eyes
20.00 Girl of Your Dreams
22.00 Gangster No. 1
24.00 Cherry Falls
02.00 The Whole Nine
Yards
04.00 Gangster No. 1
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvaktin.
02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05
Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 07.00
Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir.
08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03
Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu
með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Hinir
nöktu Bítlar. Umsjón: Ingólfur Margeirsson.
18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28
Létt jólatónlist. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30
PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og
Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næt-
urvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00-19.00 Henný Árnadóttir
19.00-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2/Bylgjunnar
19.30-01.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson –
Danspartý Bylgjunnar
Fréttir: 10-12-15-17 og 19 frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar
Lífshlaup Stebba
Rás 1 16.10 Djúpavogsbúar
héldu nýlega hátíð til heiðurs Stefáni
Jónssyni rithöfundi, alþingismanni
og fréttamanni, sem ólst upp á
Djúpavogi. Þar var ýmislegt rifjað upp
sem tengdist Stefáni af samferð-
armönnum hans og fleirum. Hlust-
endur fá að hlýða á það helsta í
þættinum ,,Að breyta fjalli“.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
15.00 Popworld 2003
16.00 Geim TV
17.00 Pepsílistinn Alla
fimmtudaga fer Ólöf
María yfir stöðu mála á 20
vinsælustu lögum dagsins í
dag. Þú getur haft áhrif á
íslenska Popplistann á
www.vaxtalinan.is.
19.00 Súpersport Hraður
og gáskafullur sportþáttur
í umsjón Bjarna Bærings
og Jóhannesar Más Sig-
urðarsonar. (e)
19.05 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 David Letterman
19.45 David Letterman
20.30 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
20.50 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
21.15 Comedy Central
Presents (Grínsmiðjan)
21.35 Just Shoot Me (Hér
er ég)
22.00 Premium Blend (Eð-
alblanda)
22.25 Saturday Night Live
Classics (Host Drew
Barrymore)
23.15 David Letterman
24.00 David Letterman
Það er bara einn David
Letterman og hann er
konungur spjallþáttanna.
00.45 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan) Velkomin til
Springfield. Simpson-
fjölskyldan eru hinir full-
komnu nágrannar. Ótrú-
legt en satt.
01.05 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan) Velkomin til
Springfield. Simpson-
fjölskyldan eru hinir full-
komnu nágrannar.
01.30 Comedy Central
Presents (Grínsmiðjan)
Grínsmiðjan er óborg-
anlegur staður sem þú vilt
heimsækja aftur og aftur.
01.50 Just Shoot Me (Hér
er ég) Jack, Finch, Nina,
Elliott og Maya eru sér-
fræðingar í útgáfu tísku-
tímarita en hálfgerðir
byrjendur í öllu öðru. Sér-
staklega þó samskiptum
kynjanna.
02.15 Premium Blend (Eð-
alblanda) Lykilorðið er
uppistand og enn meira
uppistand.
02.40 Saturday Night Live
Classics (Host Drew
Barrymore) Svona eiga
laugardagskvöld að vera.
Grínarar af öllum stærð-
um.
SKJÁRTVEIR
12.30 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
14.00 Maður á mann Sig-
mundur Ernir fær til sín
þjóðþekkta einstaklinga í
ítarlega yfirheyrslu um líf
þeirra og störf, viðhorf og
skoðanir. (e)
15.00 Fastlane (e)
16.00 Drew Carey Show
Gamanþættir um Drew
Carey sem býr í Cleve-
land, vinnur í búð og á þrjá
furðulega vini og enn
furðulegri óvini. (e)
17.00 Survivor - Pearl Is-
lands Sjöunda þáttaröð.
(e)
18.00 Jólafólk með Sirrý
(e)
19.00 According to Jim
Jim Belushi fer með hlut-
verk hins nánast óþolandi
Jims. (e)
19.30 The King of Queens
Doug Heffermann sendi-
bílstjóra sem þykir fátt
betra en að borða og horfa
á sjónvarpið með elskunni
sinni verður fyrir því óláni
að fá tengdaföður sinn á
heimilið. (e)
20.00 Malcolm in the
Middle - 1. þáttaröð
20.30 Everybody Loves
Raymond - 1. þáttaröð
21.00 Popppunktur - úr-
slitaþáttur í beinni út-
sendingu.
22.00 Law & Order Banda-
rískir sakamálaþættir með
New York sem sögusvið.
Þættirnir eru tvískiptir; í
fyrri hlutanum er fylgst
með lögreglumönnum við
rannsókn mála og er þar
hinn gamalreyndi Lennie
Briscoe fremstur í flokki.
(e)
22.50 Joe Millionaire (e)
23.40 Meet my Folks (e)
00.30 Keen Eddie (e)
01.15 NÁTTHRAFNAR
03.45 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
AÐDÁENDUR hasarmynda
ættu að halda til fyrir framan
sjónvarpið í kvöld og standa
ekki upp fyrr en Miðnæturhróp
Omega hefur ómað í stofunni.
Stöð 2 sýnir Menn í svörtu II,
annálaða hasarmynd um jakka-
fataklædda leyniþjónustumenn
sem berjast við illþýði geimsins.
Á sama tíma mætir Mel Gibson
til leiks í Sjónvarpinu í kvik-
myndinni Lausnargjaldið. Bíó-
rásin sýnir Glæpamann númer eitt og Sýn
býður upp á Mikil vandræði í Kínahverfinu.
Ekki eru hasarmyndirnar tæmandi taldar því
að um miðnæturbil sýnir Stöð 2
Ofurmennin og Sjónvarpið
Minnisleysi. SkjárTveir býður
upp á spennutryllinn Kyssum
stúlkurnar, Sýn færir okkur
Stríðsreglurnar og Bíórásin sýn-
ir unglingatryllinn Fallna kirsu-
berið.
Þeir sem ekki eru gefnir fyrir
hasarmyndir ættu að kveikja á
sjónvarpinu snemma kvölds en
þá er gamanmyndin Snjókarlinn
á dagskrá Sjónvarpsins. SkjárTveir sýnir á
sama tíma hina óviðjafnanlegu jólamynd
Jólaleyfið og Stöð 2 teiknimyndina Ísöld.
Ekki missa af...
…miklum hasar
Úr myndinni Ísöld.