Morgunblaðið - 27.12.2003, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.12.2003, Blaðsíða 36
FÓLK Í FRÉTTUM 36 LAUGARDAGUR 27. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ OFURRÓMANTÍSKA jólamyndin Ást í reynd (Love Actually) hefur gengið fjarska vel hér á landi, eins og við var búist. Myndin situr á toppi bíólistans sem mælir aðsóknina hér á landi um síðustu helgi, frá föstudegi til sunnudags, og tókst meira að segja að halda aftur af Kalla kanínu, Oddi önd og félögum í Looney Tunes sem koma beint inn í annað sæti. Rétt undir 20 þúsund manns hafa nú séð Ást í reynd, sem skartar stórstjörnum á borð við Hugh Grant, Colin Firth og Emmu Thompson. „Jú, maður getur ekki verið annað en sáttur enda myndin búin að vera vinsælust í þrjár vikur samfleytt,“ segir Christof Wehmeier hjá Sambíóunum. Hann segist hafa trú á að myndin hafi ekki enn náð hámarki sínu, að það gerist ekki fyrr en nú um hátíðirnar þegar fólk fer fyrst að hafa tíma til þess að bregða sér í bíó, eftir allt streðið í kringum jólaundirbúninginn. En þrátt fyrir það verður að teljast afar líklegt að veru Ást í reynd á toppnum fari brátt að ljúka því í gær hófust sýningar á lokakafla Hringadróttinssögu, Hilmir snýr aftur. Svakalegur áhugi hefur verið á myndinni og fyrir jól höfðu þegar selst um 6 þúsund miðar í forsölu. Má því allt eins búast við að einhver met falli um þessa helgi. Jólatopplagið úr Ást í reynd, „Christmas Is All Around“, flutt af Bill Nighy í hlutverki útbrunnins poppara, náði ekki nema 26. sæti breska listans. Ást í reynd vinsælasta bíómyndin í þrjár vikur Ástin sigrar                                                       !"    # $  %  %  & ' #                         !"# $ %  "   &  '        $       ') * (+# ,     -  ./   0   # )                 (  ) * + , - (( (* . / () 0 (1 (/ (, (0 )1 (. (- #$ -  * * / + ) * ) / - . + , * () (1 (, + +                  ! "#  $$ %   2345'2$$6768$ 67 '#3$69:$4234  2345'2$$6768$ 67 '#3$69:$42346  2345'2$$6768$ 67 '#3$69:$42346  :2346; 2 6 234 :2346 :234 23468$   2348$ 69:$4234 9:$423465'2$$ 9:$4234  :234  :23467 '#3$ :2346; 2 ; 2  :234 7  2347  :234 9:$4234  2345'2$$67 :2346 234 :2346 2348$  skarpi@mbl.is Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Opið frá kl. 18 fimmtudags- sunnudagskvöld. Geirfuglar spila á Gamlársnótt Húsið opnar kl. 24.30. Tenórinn Lau. 27. des. kl. 20.00. Laus sæti Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda Þri. 30. des. kl. 21.00. UPPSELT Fös. 2. jan. kl. 21.00. örfá sæti WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J.Kander og F.Ebb Frumsýning su 18/1 kl 20 - UPPSELT 2. sýn fi 22/1 kl 20 - gul kort 3. sýn lau 24/1 kl 20 - rauð kort 4. sýn su 25/1 kl 20 - græn kort 5. sýn fi 29/1 kl 20 - blá kort Fö 30/1 kl 20 - UPPSELT Fö 6/2 kl 20, Lau 7/2 kl 20 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams FRUMSÝNING Í kvöld kl 20 UPPSELT, Fö 2/1 kl 20, Lau 3/1 kl 20 Lau 10/1 kl 20, Su 11/1 kl 20 RAUÐU SKÓRNIR e. H.C. Andersen í samvinnu við RAUÐU SKÓNA Frumsýning lau 17/1 kl 17 Su 18/1 kl 20 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Fö 9/1 kl 20, Fö 23/1 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14 - UPPSELT, Su 28/12 kl 14,- UPPSELT Lau 3/1 kl 14 - UPPSELT, Su 4/1 kl 14,- UPPSELT Lau 10/1 kl 14, Su 11/1 kl 14 Su 18/1 kl 14 - UPPSELT, Lau 24/1 kl 14, Su 25/1 kl 14 - UPPSELT, Lau 31/1 kl 14, Su 1/2 kl 14, Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING SPORVAGNINN GIRND Á NÝJA SVIÐI JÓLASÝNING BORGARLEIKHÚSSINS **************************************************************** MUNIÐ GLEÐISTUNDINA FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU Harmonikufélag Reykjavíkur heldur eldfjörugan dansleik í Ásgarði, Glæsibæ við Álfheima í Reykjavík frá kl. 22:00 í kvöld. Fjölbreytt dansmúsik við allra hæfi leikin af mörgum hljómsveitum. Góður vettvangur fyrir dansáhugafólk. Fjölmennum og náum aftur fínu formi eftir jólasteikurnar. Aðgangseyrir aðeins kr. 1.200. Harmonikufélag Reykjavíkur. Dúndurball í Ásgarði, Glæsibæ Miðasala í síma 552 3000 Loftkastalinn Sun. 28. des. kl. 20.00 laus sæti Lau. 10. jan. kl. 20.00 laus sæti Sun. 18. jan. kl. 20.00 laus sæti Sveinsstykki Arnars Jónssonar Nýr einleikur eftir Þorvald Þorsteinsson Frumsýning 27. des. kl. 19. - UPPSELT lau. 3. jan. kl. 20 - laus sæti sun. 11. jan. kl. 20 - laus sæti MÁN. 29/12 - KL. 19 UPPSELT AUKASÝNING SUN. 4/1 - KL. 19 LAUS SÆTI ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Jólasýning Borgarleikhússins Moggabúðin Íþróttataska, aðeins 2.400 kr. TOPP 20 mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.