Morgunblaðið - 24.01.2004, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 24.01.2004, Blaðsíða 59
Stefanía Katrín Karlsdóttir, rektor Tækniháskóla Íslands, og Ólafur G. Flóvenz, forstjóri Íslenskra orkurannsókna. STEFANÍA Katrín Karls- dóttir, rektor Tækniháskóla Íslands, og Ólafur G. Fló- venz, forstjóri Íslenskra orkurannsókna, hafa und- irritað samstarfssamning milli THÍ og ÍSOR. Markmiðið með samningi þessum er að efla tengsl milli stofnananna er varðar rann- sóknir, þróun og nýsköpun á sviði orkurannsókna og tengdra fræða. Samstarfið felur annars vegar í sér að nemendur og kennarar við THÍ koma að rannsókna- og þróunarverk- efnum með sérfræðingum ÍSOR og hins vegar að starfs- menn ÍSOR koma að kennslu við THÍ og þá sérstaklega sem leiðbeinendur í nem- endaverkefnum og lokaverk- efnum. Auk þess er stefnt að því sameiginlega markmiði að THÍ í samstarfi við ÍSOR og erlenda háskóla útskrifi nem- endur með meistaragráðu, segir í fréttatilkynningu. Samstarf á sviði orkurannsókna MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 2004 59 Vilja byggja upp spari- sjóðina áfram Á FUNDI fulltrúa frá 21 sparisjóði innan vébanda Sambands íslenskra sparisjóða (SÍSP) hinn 16. janúar sl. var samþykkt svohljóðandi ályktun: „Sparisjóðirnir, sem kynna starf- semi sína undir vörumerkinu SPARI- SJÓÐURINN eru einhuga um að stuðla að áframhaldandi uppbyggingu sparisjóðanna á íslenskum fjármála- markaði. Á haustmánuðum 2003 var samþykkt stefna fyrir sparisjóðina, þar sem megin áherslan er lögð á samstarf sjálfstæðra sparisjóða, jafn- framt því að nýta kosti lítilla eininga með öflugu og hagkvæmu samstarfi. Sparisjóðirnir minna á að þeir eru elstu starfandi fjármálastofnanir á Ís- landi. Rekstur þeirra hefur eflst jafnt og þétt og hafa þeir mikilvægu hlut- verki að gegna um land allt. Rekstr- arform þeirra hefur reynst vel. Því er treyst að stjórnvöld standi við fyrri yf- irlýsingu um mikilvægi starfsemi sparisjóða og að lög séu á hverjum tíma í samræmi við yfirlýstan vilja Al- þingis.“ Ný stjórn Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík Á AÐALFUNDI Ungra jafnaðar- manna í Reykjavík sem haldinn var sl. sunnudag var kjörin ný stjórn fé- lagsins. Stjórnina skipa: Sverrir Teitsson laganemi formaður, Magn- ús Már Guðmundsson stjórnmála- fræðinemi og ritstjóri Pólitík.is, varaformaður, Hrafn Stefánsson stjórnmálafræðinemi, ritari, Andrés Fjeldsted nemi í MS, gjaldkeri, Alma Joensen forseti nemendafélags MH, meðstjórnandi, Ásgeir Runólfsson verkfræðinemi og fyrrverandi for- maður Félags framhaldsskólanema, meðstjórnandi, Björk Þorgrímsdótt- ir nemi í Verzló, meðstjórnandi, Conrad James McGreal nemi í MH, meðstjórnandi, Guðbjörg Benja- mínsdóttir nemi í Verzló, meðstjórn- andi, Pétur Oddbergur Heimisson formaður nemendafélags Kvennó, meðstjórnandi, og Steinunn Ýr Ein- arsdóttir nemi í FB, meðstjórnandi. UNGIR handboltaiðkendur bjóða lands- mönnum að styðja við handboltastarf félaga þeirra. Krakkarnir eru flest að afla fjár til æfinga- og keppnisferða erlendis. Íþróttafólkið býður til sölu „áfram Ísland“- handklæði með myndum af landsliðsmönnum Íslands í handbolta. Stuðningsherferð handboltabarnanna hófst dagana 22. janúar og stendur til 3. febr- úar um leið og EM-keppnin fer fram. Óli Benna ásamt liðsmönnum Vals í 4. flokki. Stutt við handbolta- starfið í landinu Mitsubishi L200 double cap dí- sel '93 til sölu. Verð 350 þús. stgr. Uppl. í s. 426 8094 og 863 5294. BMW árg. '88. Gullmolinn minn! BMW 720il V12 350hö. Bíll í topp- lagi. Verð 550 stgr. Uppl. í síma 660 7622. Audi A4 árg. '95, ek. 133 þús. km. Vínrauður, sjálfsk., álfelgur, útvarp. Tilboð óskast. Upplýsing- ar í síma 898 2893. Landcruiser VX 90, árg. 10/2000, til sölu. Toppbíll, ek. 61.000, 7 m., leður, rafm. í öllu, 33" tvö- faldur dekkjag., bogar, stór grind með kösturum, filmur o.m.fl. Verð kr. 3.650.000. Uppl. í s. 896 8916. Notuð fjórhjól til sölu 500cc árg. 2004. Sláttuvélamarkaðurinn, Faxafeni 7, s. 517 2010. Notaðir varahlutir í Scania, Volvo, Benz og fleiri. Einnig Case-580. Uppýhsingar í síma 660 8910. Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '92, Cherokee '89, Terrano'90 og Vitara '91-'97 32" sem ný jeppasnjódekk, nelgd, st. 265/75 - 16 ( Master- craft) á nýjum 6 gata Patrol-felg- um, t.d. á Trooper o.fl. Nýl. snjó- fólksbíladekk, nelgd, st. 185/70-14 (Norðdekk). Sími 899 2822. ÓSKA EFTIR HONDA SHUTTLE ´88-91. Sími. 867 0103. Til sölu Toyota skíðabogar með festingum fyrir 3 pör. Hentar fyrir bíla með þakboga. Kostar nýtt um kr. 20.000. Selst á kr. 12.000. Upplýsingar í síma 840 5021. Til sölu 4 negld snjódekk á Peuqeot-felgum, 14 tommu, 165/65 - radial. Verð 12.000 kr. Uppl. í síma 899 0939/587 6393. Til sölu 4 Bridgestone loftbólu- dekk, lítið notuð. Stærð 185/65 R15. Verð 20 þúsund. Uppl. í síma 896 4824, Björn. 5 stk. 3ja sæta bekkir. Til sölu 5 stk. 3ja sæta bekkir með gráu áklæði úr Ford Transit árg. 2003 með þrigga punkta öryggisbelt- um. Verð 45 þús. stk. Uppl. í síma 860 0759. 5 stk. 3ja sæta bekkir. Til sölu 5 stk. 3ja sæta bekkir með gráu áklæði úr Ford Transit árg. 2003 með þrigga punkta öryggisbelt- um. Verð 45 þús. stk. Uppl. í síma 860 0759. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Iveco Turbo Daily 59-12 Classic, árg. '98, nýskoðaður, ek. 116 þús. Bíll í mjög góðu ástandi. Ásett 1.780 þús. + vsk. Tilb. og uppítaka. Sími 660 1000, Hannes. Ökukennsla - Akstursmat. Kenni á Ford Mondeo, einstakir aksturs- eiginleikar. Akstursmat og aðstoð við endurveitingu ökuréttinda. Góður ökuskóli, 892 2860 og 586 1342. www.sveinningi.com Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza, 4 wd. Góður í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442 Daewoo Lanos Se árg. '00, ek. 31 þús. km. Skráður nóv. 2000, rauður, álfelgur, sjálfsk., cd-spil- ari. Skoðaður til okt. 2005. Verð aðeins kr. 790.000, áhv. 240.000. Nán. uppl. í 696 1100 (Friðrik). Einn með öllu M. Benz Ökukennsla, ökumat, ökuskóli. Kenni á nýjan M. Benz 2003. Eggert Valur Þorkelsson, öku- kennari, s. 893 4744 og 565 3808.Chrysler LHS, árg. '96, V6 24 V, einn með öllu, t.d. rafmagn, leður o.fl. Verð 1.090 þús. Áhv. 400 þús. 15 þús pr. mánuð. Upplýsingar í síma 892 1979. Peugeot dísel húsbíll, árg. '90, k. 135 þús. Svefnpláss fyrir 5. Toppbox, hjólagrind. Bíll m. öllu. Ísskápur, miðstöð, heitt og kalt vatn og salerni. Upplýsingar í síma 892 2866. Flug og hjól. Stærsta mótorhjóla- hátíð í heimi 5.-13. mars. Skrán- ing og uppl. hjá SBK, s. 420 6000. Cat D 5 HLPG, árg 1994, ekinn 6.300 vinnust. Verð 4,9 + vsk. Bílasalan Hraun, sími 565 2727, rafn@bilhraun.is, www.bilhraun.is . Cat 315, árg. 1997, ekinn 8.200 vinnust. Verð 4,350 + vsk. Bílasalan Hraun, sími 565 2727, rafn@bilhraun.is, www.bilhraun.is Bobcat 341, árg. 2002, ekinn 610 vinnust. Verð 3.950 + vsk. Úr söluskrá. Bobcat 328, árg. 2000. Pel job 1406, árg. 1998. Bomac 120 valtarar. Ingersoll-Rand P-130D, árg 2000. Loftpressa, verð 680 þ. + vsk. 3 öxla flatvagnar á lofti, verð frá 750 þ. Bílasalan Hraun, sími 565 2727, rafn@bilhraun.is, www.bilhraun.is Furukawa 730, árg. 1996, ekinn 10 þ. vinnust. vVerð 3,0 m. + vsk. Bílasalan Hraun, sími 565 2727, rafn@bilhraun.is, www.bilhraun.is Man 26.414, árg. 2000, ekinn 88 þús. Er með Pecki 155 krana. Vel útbúinn bíll. Verð 7.8 m. + vsk. Bílasalan Hraun, sími 565 2727, rafn@bilhraun.is, www.bilhraun.is Merlo P 30.7, árg. 2000, ekinn 1.200 vinnust. Verð 3.450 + vsk. Bílasalan Hraun, sími 565 2727, rafn@bilhraun.is, www.bilhraun.is Polaris PRO-X 440 árg. 2003 til sölu. Toppsleði! Lítið notaður. 200 þús. út og yfirt. á láni ca 780 þús. Uppl. í s. 660 7622. 3 vélsleðar til sölu/Björgunar- sveit Hafnarfjarðar er með 4 Yamaha Ventura 700 vélsleða til sölu. Einn er árg. 2000, eknir 2.300 km og tveir árg. 2002, eknir 1.100. Sleðarnir eru með farang- ursgrind og kössum, ásamt negldum beltum og brúsagrind- um. Nánari uppl. í s. 696 2066 og 898 2816. B&L frum- sýna nýjan Freelander LAND Rover hefur sent frá sér nýja kynslóð af Freelander jepp- lingum og verða fyrstu bílarnir sýndir hjá B&L í dag, laugardaginn 24. janúar kl. 12–16. Boðið verður upp á léttar veitingar og gestum gefst kostur á að reynsluaka Free- lander. Stefna fyrirtækisins er sú að Range Rover gefi tóninn fyrir hönn- un allrar línunnar. Þess sjást marg- vísleg merki í nýja Freelander 2004. Framendi og lugtir eru fengnar lítið breyttar frá Range Rover og þær línur sem menn þekkja frá jepp- unum eru allsráðandi í nýju hönn- uninni á Freelander, segir í frétta- tilkynningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.